Ég verð að fá að segja smávegis,
takk Addi, takk Jói, takk Björn Viðar, takk Villi bróðir, takk Dóri, takk Gísli (í miðasölunni), takk Inga, takk Bryndís (konan mín),takk Davíð, takk Ási (kynnir), takk Númi, takk einn sem ég náði ekki nafninu á, takk Maggi, takk Kristján, takk Baldur, takk ég sjálfur og svo takk allir sem komu og tóku þátt í keppninni. Takk fyrir veðrið. Takk allt jákvæða fólk sem skammast ekki yfir smámunum. Takk löggan sem veitti leyfið. Takk rússneski SAABeigandinn og ferðamaðurinn sem var að spjalla við mig eftir keppnina og fékk svo far í bæinn. Takk áhorfendur fyrir að láta sjá ykkur. Takk fyrir góðan dag. Takk.
Neikvæða fólk, hugsið jákvætt. Ykkur mun líða betur á eftir. Það sakar ekki að reyna.
Til hamingju með metin Bjössi og Krissi. Þórður þetta kemur bara næst. Til hamingju með öll persónuleg best líka, þau eru ekki síður mikilvæg. Það er eitthvað sem segir mér að það styttist í met í GT og RS líka þannig að við erum bara á hraðri uppleið.
Kærar kveðjur, Nóni og restin af stjórninni.
E.S. ef það er einhver sem ég gleymi sem á líka skilið að fá þakkir þá eru þær hér.