Author Topic: Var keppni í dag ?  (Read 10343 times)

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #20 on: August 11, 2007, 22:59:57 »
Ég vil bara þakka fyrir mig í dag ekkert smá gaman og gekk allt vel og veðrið vááá

Vann allvega RS flokk í dag og náði að bæta mig fór í 12.360 á 111.96 og náði 1.798 í 60ft á framdrifsbíl bara sáttur
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #21 on: August 11, 2007, 23:14:12 »
Frikki tók best 10,68 aðeins frá sínu besta, en gaman að sjá challann og Transann spyrna "fantagötubílar",en hvað fór Gísli best?10,40?eða... 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #22 on: August 11, 2007, 23:25:21 »
takk inga fyrir pulsubrauðið :smt079


og skál! :bjor:
Einar Kristjánsson

Offline chevy 83

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #23 on: August 11, 2007, 23:28:41 »
takk fyrir skemmtilega keppni ég náði klukkutíma efni í dag á video og á fyrir 3kl. efni af hinum þrem keppnum sumarsins. ætla að vinna þetta niður í áhorfanlegt efni og fjölfalda síðan fyrir klúbbinn, on the house. en það eru einhverjar keppnir eftir er ekki svo?  og sandur ....  takk fyrir mig.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Var keppni í dag ?
« Reply #24 on: August 11, 2007, 23:49:54 »
Quote from: "chevy 55"
takk fyrir skemmtilega keppni ég náði klukkutíma efni í dag á video og á fyrir 3kl. efni af hinum þrem keppnum sumarsins. ætla að vinna þetta niður í áhorfanlegt efni og fjölfalda síðan fyrir klúbbinn, on the house. en það eru einhverjar keppnir eftir er ekki svo?  og sandur ....  takk fyrir mig.



Ég segi TAKK, náði samt ekki nafninu þínu.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #25 on: August 11, 2007, 23:56:45 »
skitt með 9.0X

Til hamingju Krissi með index metið. slærð út blower bíla, ekki
ónýtt það fyrir nýliða á heimasmíðuðum bíl.
 
eða bara hvern sem er.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
þakkir
« Reply #26 on: August 12, 2007, 00:04:36 »
ég mætti í morgun til að sjá hvort ég gæti hjálpað eitthvað endaði með að skrá mig í keppni.Fór 3 æfingarönn var ekki sáttur við bílin sagði mig úr keppni endaði svo daginn með að taka önnur 3 rönn
þvílíkt fjör takk kærlega fyrir mig

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #27 on: August 12, 2007, 01:59:34 »
Þannig að metið í GF á gamla ölvagninum stendur!!

Offline Bæring

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #28 on: August 12, 2007, 08:22:56 »
Þetta var geggjaður dagur.....

flott hjá ykkur í klúbbnum.....

for 12.07 á 117mph, á m5 virkilega sáttur með það :D

já og 2.sæti :lol:

kv bæzi
Bæzi Barkur.....
GT12 12.026@115,67

Bæring Jón Skarphéðinsson

Corvette Z06 Fastlane 2004

m.bens e55 v8 k3 , bara svona til að vera með.....

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #29 on: August 12, 2007, 09:11:24 »
Madur bregdur ser af bae og MC fellur nidur!  Haegdir!
Tvaer spurningar:
1. Hvernig var trakkid (60 ft.) svona almennt?
2.  Hvar er Valli her á Spáni?

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #30 on: August 12, 2007, 09:32:35 »
Quote from: "motors"
Frikki tók best 10,68 aðeins frá sínu besta, en gaman að sjá challann og Transann spyrna "fantagötubílar",en hvað fór Gísli best?10,40?eða... 8)


Minnir að besti tímin minn hafi verið 10.42 á rúmlega 133 mílna endahraða
Frábær dagur,takk fyrir mig.



Kv.Gisli Sveinsson.
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #31 on: August 12, 2007, 10:07:07 »
Ragnar,60ft hjá mér,Gísla og Harry voru með lakasta móti,,en samt flottur dagur og vel keyrð keppni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Var keppni í dag ?
« Reply #32 on: August 12, 2007, 10:37:12 »
Ég tek undir með Nóan Takk allir sem lögðu fram vinnu í keppnina  :wink:
og Þakka svo kærlega fyrir mig   :P
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #33 on: August 12, 2007, 13:30:01 »
Takk kærlega fyrir mig, þetta var framar öllum vonum að ná þessum tíma í gær, er ekkert smá  ánægður með þetta allt saman. Markmiðið var sett í vetur að ná 9,99 og það náðist svo sannarlega og rúmlega það.
Kristján Hafliðason

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #34 on: August 12, 2007, 13:51:45 »
Jess takk fyrir daginn í gær... ekkert mál Nóni minn :wink:  maður reynir að gera sitt besta fyrir klúbbinn sinn :)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #35 on: August 12, 2007, 18:38:28 »
Já til lukku með tímann og metið Krissi þetta er að grjótvirka hjá þér.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gretar Óli Ingþórsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
    • http://ba.is
Var keppni í dag ?
« Reply #36 on: August 12, 2007, 19:05:13 »
Takk fyrir mig flottur dagur.Braut gírkassan í æfingum náði 12,0 kláraði svo með 2 gíra og náði 13,52. Ekki gaman að geta bara gefið hálfa braut :(
Mustang GT
1/4 míla 11.93@120.63

244 RWHP @ TB (Villihestar)

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #37 on: August 12, 2007, 22:39:54 »
Quote from: "GT blown"
Takk fyrir mig flottur dagur.Braut gírkassan í æfingum náði 12,0 kláraði svo með 2 gíra og náði 13,52. Ekki gaman að geta bara gefið hálfa braut :(


á hvaða bíl ertu?
Einar Kristjánsson

Offline Bæring

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #38 on: August 12, 2007, 22:55:48 »
Quote from: "einarak"
Quote from: "GT blown"
Takk fyrir mig flottur dagur.Braut gírkassan í æfingum náði 12,0 kláraði svo með 2 gíra og náði 13,52. Ekki gaman að geta bara gefið hálfa braut :(


á hvaða bíl ertu?


hann var og er á mustang GT 2001 svartur, með rauðum röndum.....

svaka vinnsla í kvikindinu.......
Bæzi Barkur.....
GT12 12.026@115,67

Bæring Jón Skarphéðinsson

Corvette Z06 Fastlane 2004

m.bens e55 v8 k3 , bara svona til að vera með.....

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #39 on: August 13, 2007, 00:48:32 »
Takk kærlega öll fyrir frábæran dag 8)  8)
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10