Author Topic: 11/8 keppni/æfing  (Read 9034 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
11/8 keppni/æfing
« on: August 07, 2007, 18:55:37 »
verður hún ekki eða hvað :?:  það eru bara 4 dagar eftir :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline gardar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
11/8 keppni/æfing
« Reply #1 on: August 07, 2007, 19:36:16 »
ja það vær gott að fá að vita það með smá fyrirvara svo maður geti gert ráðstafanir
Garðar Þór Garðarsson
Trans am ´81

Offline Gretar Óli Ingþórsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
    • http://ba.is
11/8 keppni/æfing
« Reply #2 on: August 07, 2007, 20:29:17 »
Já nákvæmlega
Mustang GT
1/4 míla 11.93@120.63

244 RWHP @ TB (Villihestar)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
11/8 keppni/æfing
« Reply #3 on: August 07, 2007, 20:43:16 »
jæja hverjir ætla að mæta ef það verður keppni ?
Gísli Sigurðsson

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
11/8 keppni/æfing
« Reply #4 on: August 07, 2007, 20:45:06 »
Ég mæti á mínum Lancer
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
11/8 keppni/æfing
« Reply #5 on: August 07, 2007, 22:46:27 »
Ég verð þarna á Hondu Integru turbo
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline otomas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
11/8 keppni/æfing
« Reply #6 on: August 07, 2007, 22:54:56 »
Ég mæti á supercharged Type R.
Tómas Hólmsteinsson
11.402 @ 125.34 - 1992 Honda Civic JRSC NOS

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
11/8 keppni/æfing
« Reply #7 on: August 07, 2007, 23:13:10 »
ég mæti þarna og fer með ykkur báðum svo það jafni út þyngdina á hjólin
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
11/8 keppni/æfing
« Reply #8 on: August 07, 2007, 23:18:45 »
úpps las vittlaust hélt að þetta væri 1/8 míla  :lol:  :lol:  já ég mæti i 13,90 flokk :D
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Gretar Óli Ingþórsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
    • http://ba.is
11/8 keppni/æfing
« Reply #9 on: August 08, 2007, 17:32:27 »
Mæti á mustang GT 8)
Mustang GT
1/4 míla 11.93@120.63

244 RWHP @ TB (Villihestar)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: 11/8 keppni/æfing
« Reply #10 on: August 08, 2007, 18:17:18 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
verður hún ekki eða hvað :?:  það eru bara 4 dagar eftir :?


Eru allir á silent núna,  fáum við keppni eða ekki??
Kristján Hafliðason

Offline Gretar Óli Ingþórsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
    • http://ba.is
11/8 keppni/æfing
« Reply #11 on: August 08, 2007, 20:05:57 »
Já koma svo :evil:
Mustang GT
1/4 míla 11.93@120.63

244 RWHP @ TB (Villihestar)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
11/8 keppni/æfing
« Reply #12 on: August 08, 2007, 21:20:45 »
hvernig er það. á ekkert að fara að auglýsa ?
Gísli Sigurðsson

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
11/8 keppni/æfing
« Reply #13 on: August 08, 2007, 22:32:30 »
Verður keppni eða ekki????

Væri gaman að vita það svo maður geti nú talað við fólk og reynt að plata það til að koma að keppa

Það er kominn miðvikudagur og kl. er 22:30 og ekkert að frétta af þessar keppni :evil:
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
11/8 keppni/æfing
« Reply #14 on: August 08, 2007, 22:54:24 »
Við gefum það út á morgun fimmtudag, það eru vandræði með starfsfólk og fleira sem við erum að reyna að finna út úr.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
11/8 keppni/æfing
« Reply #15 on: August 09, 2007, 01:12:47 »
Trúi nú ekki að við séum að missa starfsmenn á "Gay præd ":smt047 gönguna Nóni,eini maðurin sem er löglega afsakaður er Valli,hann segist vera á Spáni, eða hvað... :smt017 hvar er Valli ??
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
11/8 keppni/æfing
« Reply #16 on: August 09, 2007, 11:17:36 »
ef einhver vil vinna fyrir mig á föstudagskveldi og laugardagskveldi á skemmtistað í dyrunum þá skal ég með ánægju koma uppá braut :D , ég vil samt halda laununum á barnum og nei bannað að drekka reikning minn út :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
11/8 keppni/æfing
« Reply #17 on: August 09, 2007, 13:45:34 »
sorry held vildi frekar fara upp á braut  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
11/8 keppni/æfing
« Reply #18 on: August 09, 2007, 15:43:10 »
ég kem og horfi á :D
Tanja íris Vestmann

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
11/8 keppni/æfing
« Reply #19 on: August 09, 2007, 16:32:11 »
Quote from: "chewyllys"
Trúi nú ekki að við séum að missa starfsmenn á "Gay præd ":smt047 gönguna Nóni,eini maðurin sem er löglega afsakaður er Valli,hann segist vera á Spáni, eða hvað... :smt017 hvar er Valli ??


ég get vottað það að valli er á spáni að kafna úr hita og drekka bjór  \:D/
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph