Author Topic: Index reiknivél fyrir OF  (Read 4696 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Index reiknivél fyrir OF
« on: June 25, 2007, 23:45:53 »
Index reiknivélin fyrir OF sem er hér: http://foo.is/calc/of-index.plp hefur verið uppfærð skv nýjasta línuriti sem er hér: http://www.kvartmila.is/ymislegt/OFlinurit/Linurit2007medpunktum.pdf
Tíminn reiknast sumsé svona: ((pund/cid) + 14,10717)/2,4793
og verður index ákvarðað eftir þessu í sumar, enda miklu áreiðanlegra heldur en að reyna að lesa útúr línuritinu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Index reiknivél fyrir OF
« Reply #1 on: June 26, 2007, 00:28:56 »
very nice
hi five !

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Index reiknivél fyrir OF
« Reply #2 on: June 26, 2007, 01:10:58 »
Mjög nice, fæ 7.89 (mínus nítróflöskurnar)  8)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Index reiknivél fyrir OF
« Reply #3 on: August 04, 2007, 01:20:33 »
Hefur turbo engin áhrif á útreikninginn?  Er þyngdin ákvörðuð með ökumanni og bensíni, eða er þetta þurrvikt?
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Index reiknivél fyrir OF
« Reply #4 on: August 04, 2007, 11:26:01 »
Þyngd er með ökumanni. Tjúningar hafa engin áhrif á kennitíma. Þetta er flokkur sem að verðlaunar menn sem að láta hverja kúbiktommu vinna fyrir kaupinu sinu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Index reiknivél fyrir OF
« Reply #5 on: August 04, 2007, 11:26:04 »
Quote from: "Palli"
Hefur turbo engin áhrif á útreikninginn?  Er þyngdin ákvörðuð með ökumanni og bensíni, eða er þetta þurrvikt?

 
 enginn blástur eða nítró er tekinn með í reikninginn, tækið er vigtað einsog það fer á línuna, þe með ökumanni og bensíni...
 
  OF snýst um að ná sem flestum hestöflum úr því rúmtaki sem menn hafa, það er algjörlega óháð því hvaða leiðir eru farnar til þess.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Index reiknivél fyrir OF
« Reply #6 on: August 04, 2007, 12:02:05 »
já og samnt náum við ekki indexi he he við erum svo lélegir :(  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Index reiknivél fyrir OF
« Reply #7 on: August 04, 2007, 12:47:58 »
Ef ég nota 2.0L vél og bíl sem er á línu 600kg þá er þetta útkoman

Pund/cid er 10.8381876000251
Bíll sem keppir í OF flokki sem vigtar 600 kg og er með 2000 cc vél skal hafa index tíma 10.06 sec.
ATH: Þessi bíll er of þungur til þess að komast í OF með þessa vél!

Vélarstærð cicc
Þyngd keppnistækis lbskg
 
Svona er þetta reiknað: Kennitími = (pund/cid + 14,10717)/2,4793

'Eg held að það sé ekki ósennilegt að svona 4cyl bíll sé um 450-500kg, svo er ökumaður til viðbótar.
Miðað við þetta þarf 8ára gamall sonur minn að keyra?
Ef sett er inn að bíllinn sé 500kg, þá hefur hann 9.33 sem kennitíma, og má keyra.
Til hvers er verið að banna bíla sem eru of þungir miðað við vélarstærð?
Spyr sá sem ekki veit.
kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Index reiknivél fyrir OF
« Reply #8 on: August 07, 2007, 18:20:53 »
Palli minn.
Vegna þess að ef 8 ára sonur þinn kemur á starlínuna þarf að bíða 9 ár eftir ræsingu....og það er verið að reyna að koma þessum keppnum áfram.
????? hvernig ætlarðu að koma 4cyl. DRAGGANUM þínum í 600 kg..???
Massíf rör..???
  Fyrr eru það nú öryggiskröfurnar.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Index reiknivél fyrir OF
« Reply #9 on: August 07, 2007, 18:45:37 »
:smt043  :smt043
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Index reiknivél fyrir OF
« Reply #10 on: August 07, 2007, 18:53:02 »
stroke-a bara toyotu mótorinn :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Index reiknivél fyrir OF
« Reply #11 on: August 07, 2007, 22:51:03 »
Quote from: "eva racing"
Palli minn.
Vegna þess að ef 8 ára sonur þinn kemur á starlínuna þarf að bíða 9 ár eftir ræsingu....og það er verið að reyna að koma þessum keppnum áfram.
????? hvernig ætlarðu að koma 4cyl. DRAGGANUM þínum í 600 kg..???
Massíf rör..???
  Fyrr eru það nú öryggiskröfurnar.


Helduru samt að drengurinn verði ekki samt á undan þér að mæta gamli, þó hann bíði þessi 9 ár?
Helduru að það sé ekki raunhæft að áætla að bíllinn sjálfur sé um 450kg, hugsa að erfitt sé að ná honum neðar, og ég er um 125kg kominn í gallann og með koppinn.

Samt gaman ef að þetta eru einu svörin :roll:
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Index reiknivél fyrir OF
« Reply #12 on: August 07, 2007, 23:42:24 »
Quote from: "eva racing"
Palli minn.
Vegna þess að ef 8 ára sonur þinn kemur á starlínuna þarf að bíða 9 ár eftir ræsingu....og það er verið að reyna að koma þessum keppnum áfram.
????? hvernig ætlarðu að koma 4cyl. DRAGGANUM þínum í 600 kg..???
Massíf rör..???
  Fyrr eru það nú öryggiskröfurnar.
Þeir eru að keppa í rallýkrossi í UK á bílum sem eru 2,0 lítra og 630 kíló að mig minnir,og það er með fullu boddýi.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Index reiknivél fyrir OF
« Reply #13 on: August 08, 2007, 19:08:38 »
Hæ Palli.
Að syni þínum slepptum er ástæðan sennilega að það er verið að setja eitthvert þak..svo menn komi ekki með dragga og 50.cc dirttrak mótor sem er með 19:1 þjöppu og skilar 29 hö.og reiknaðu svo indexið og power/weight ratio á þessu... Hversu illa sem mönnum gengur að skilja að þú nærð alltaf hlutfallslega meira afli út úr minni mótor (eitthvað með brunahraða, brunarými, o.sv.frv.  sem er of flókið fyrir mig að skilja..
Og einhver annar mér fróðari getur útskýrt.
Ef ekkert þak væri...væri heppilegast að vera með Turbó hæjapussu í Gókart og og og múhahaha...
Eða þannig.
    En þetta með að turbó nítró blásarar etc. afi ekki áhrif er að sjálfsögðu
prentvilla.....  En þegar við.(ég Ingó og Frankson) komum með reglubreitingar að þessu og töldum okkur vera að jafna þessu, þó var þetta ekki verra en það að það var til bóta að vera með power adder.
  Þetta var þannig að hver "adder" reiknaðist sem *Cid aukning.
Þannig að þeir sem ekki vildu/gátu verið með "adder" voru samt með í leiknum..  Þetta er jú leikur er það ekki...(Ég veit, enginn annars bróðir í leik og allt það)
  Þessi tillaga var felld og það af mönnum sem hafa ekki keppt í OF ætla ekki að keppa í OF. Þannig virkar jú lýðræðið,,
af þessu má sjá að það er vandmeðfarið að vera með svona kosningar á aðalfundi þar sem hver sem er getur kosið um hluti sem hann hefur takmarkaðann áhuga, enn minna vit og jafnvel engann áhuga á.
 
   Þessi OF flokkur er jú "hjemmelavet" fyrir okkar ástkæra land og það mátti víst ekki hafa reglurnar flóknari en að "hver sem er" gæti ekki skilið þær...
En einsog alkunna er, er þessi "hver sem er" víst ekkert alltof skarpur og á jafnvel við lestrarvanda að stríða...(sem merkir að hann er ekki að lesa þetta raus.)

   Sorrý Palli að ég missti mig aðeins á "spjall"
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Index reiknivél fyrir OF
« Reply #14 on: August 09, 2007, 22:02:23 »
En hins vegar vil ég koma þessum umtalaða 4cyl flokk í gang..   Maður þarf bara að spá í þessu tímanlega og henda saman reglum..  koma því svo í gegn á aðalfundi..

Ég væri til í að hafa 4cyl opin flokk..  Þá eru þessu vandamál úr sögunni  :wink:   Vera með öryggisreglur miðað við hraða og tíma og engar númeraplötur, bara vottorð frá viðurkenndri skoðunarstöð í sambandi við hjólabúnað, stýri og bremsur! :)   Það má alveg samþykkja þann flokk í gegn.. Svo kemur bara í ljós hvort það fæst þáttaka eða ekki..  Svo er það jú annað mál.. Það eru til hundrað flokkar sem enginn spáir í..

Sekúnduflokkarnir..
14,90
13,90
12,90
11,90
10,90

ég hef bara séð keppendur í 14,90 og 13,90..
Ég er að ræða við mjöööög snjallan heimasíðusmið varðandi nýja heimasíðu, enda er þessi forsíða/heimasíða viðbjóður að mínu matim  :?

Kannski var hún töff einhverntíman..  (þetta er ekkert diss á bílinn sem er þar samt hehe)..  Þá verður ýmislegt grafið upp og sett inn..  Þetta gerist í vetur einhverntíman..  Ég veit ekki sjálfur hvort allir þeir flokkar sem auglýstir eru á heimasíðunni séu í raun allir þeir flokkar sem til eru..?

En svo er þetta jú það að menn verða að smíða bíla eftir þeim flokkum sem til eru, ekki smíða flokka eftir sínum bíl  :wink:

kv.
Valli í ölæði á Spáni
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488