Author Topic: keppni 28/7  (Read 19391 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
keppni 28/7
« on: July 18, 2007, 18:16:49 »
jæja hvernig er ástandið með þessa keppni eru leifismál í lagi og getum við sem erum að keppa treyst á að hún verði :?:  nema að það rigni :(
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #1 on: July 19, 2007, 17:08:14 »
Leyfismál eru ekki kominn í lag en það eru búnir að vera einhverjir fundir við yfirvöld og fleiri aðila í vikunni. Ef leyfið verður ekki komið á mánudaginn þá fer þetta allt saman í fjölmiðla og verður blásið upp.

Vitiði um eitthvert fótboltafélag sem má bara æfa sig en ekki keppa?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #2 on: July 19, 2007, 17:09:02 »
Leyfismál eru ekki kominn í lag en það eru búnir að vera einhverjir fundir við yfirvöld og fleiri aðila í vikunni. Ef leyfið verður ekki komið á mánudaginn þá fer þetta allt saman í fjölmiðla og verður blásið upp.

Vitiði um eitthvert fótboltafélag sem má bara æfa sig en ekki keppa?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #3 on: July 19, 2007, 19:15:10 »
já þetta er allt mög undarlegt :roll:  en við vonum hið besta  :wink: en þetta verður samnt að vera orðið klárt allt í siðasta lagi á miðviðkudag eða fimtudag svo að maður hafi smá tima í að redda öllu fyrir keppni kveðja KS með von um að það verði fleiri keppendur heldur en síðast :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #4 on: July 19, 2007, 21:15:50 »
Væruð þið ekki til í að upplýsa okkur hérna í sveitinni hversvegna stendur á keppnisleyfinu?
Með öðrum orðum hver hefur hindrað að leyfi fáist og hver eru rökin fyrir synjuninni?
Skv. stjórnsýslulögunum eiga ekki að vera nein leyndó af hálfu fulltrúa framkvæmdavaldsins á ferðinni og ákvarðanir leyfisveitanda hljóta að vera til skjalfestar og afrit í vörslu KK sem málsaðila.
Það er rétt hjá frænda að þetta mál er hið undarlegasta og séð úr fjarska dettur manni í hug að verið sé að beyta KK sem og keppendur og áhugafólk um þetta sport valdníðslu.

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #5 on: July 19, 2007, 21:18:12 »
heyr heyr
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #6 on: July 20, 2007, 17:27:15 »
Nóni og Davíð hafa séð um samskipti við lögreglu og vita manna best hvað það er sem strandar á, ekki nema það sé einhver annar úr stjórn sem kann að koma þessu almennilega frá sér.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #7 on: July 21, 2007, 19:14:35 »
og ætla þeir að tjá sig um gáng mála eða :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #8 on: July 21, 2007, 23:18:02 »
Nóni er víst staddur erlendis.
Davíð vinnur allann sólarhringinn.

Annars verður haldin æfingarkeppni á laugardaginn.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #9 on: July 21, 2007, 23:32:06 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Nóni er víst staddur erlendis.
Davíð vinnur allann sólarhringinn.

Annars verður haldin æfingarkeppni á laugardaginn.


Æfingarkeppni er ekki keppni, það er æfing.

Á ekkert að keppa til íslandsmeistara í sumar?

kv
Björgvin

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #10 on: July 22, 2007, 00:58:20 »
Þetta er kallað æfingakeppni tímabundið vegna leyfismála sem er verið að vinna í,stigin munu gilda til íslandsmeistara.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #11 on: July 22, 2007, 01:14:05 »
Sæll Björgvin

Þú ert nú varla svo blautur á bakvið eyrun að þú skiljir ekki hvernig á því stendur að keppnin sem haldin var síðast (skv. keppnisdagatali KK) var kölluð æfing.

Mín skoðun er að hjá  KK séu menn einfaldlega að reyna að bjarga því sem bjargað verður eftir að þeim voru sett óljós og óskiljanleg skilyrði framkvæmdavaldsins sem segir að það má æfa íþróttina en ekki keppa í henni.  Ég botna ekkert í svona afgreiðslu vegna þess að það er ekki eðlismunur á kvartmíluæfingu og kvartmílukeppni, einungis stigsmunur.  Bílarnir á æfingunni og keppninni geta farið jafnhratt og öryggisreglurnar eru þær sömu og þeim er stillt upp hlið við hlið.  Stigsmunurinn er að í keppninni er bílum hinsvegar stillt upp eftir ákveðnu kerfi sem ákvarðast af útbúnaði þeirra og e.t. í tímatökum og ökumenn fá stig og verðlaun fyrir frammistöðuna.  Frá mínum bæjardyrum séð þá eru öryggisreglunar einu reglurnar sem framkvæmdarvaldið getur haft leyfi til að skipta sér af. En þar sem framkvæmdavaldið hefur gefið KK leyfi til æfinga (þar sem sömu öryggisreglur gilda og við keppni) þá getur þetta ekki verið skýringin. Ég endurtek því spurninguna mína frá fyrra bréfi: Hversvegna veitir framkvæmdavaldið KK ekki keppnisleyfi?

Þú hlýtur að átta þig á að þetta skrítna ástand skaðar og skapar veruleg vandræði fyrir félagsmenn Bílaklúbbs Akureyrar sem keppa í kvartmílu.  Sá þáttur málsins kemur stjórn Bílaklúbbs Akureyrar við.  Þessvegna væri athyglisvert að sjá hér skrif frá þér eða einhverjum sem veit hvort/hvernig stjórn B.A. hefur stutt hagsmuni keppenda frá B.A. og þar með hagsmuni KK í kvartmílunni varðandi keppnisleyfi.

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Röggi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/427422
keppni 28/7
« Reply #12 on: July 23, 2007, 14:08:38 »
Jæja, mánudagur kominn... en er leyfið komið eða þarf maður að fara að ná í pumpuna sína og fara að blása all hressilega í núna ??
Rögnvaldur Már Guðbjörnsson -
Brautarstjóri Sumarið 06,07 og smá 08

Saab R900 Turbo '96 - Project

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #13 on: July 23, 2007, 14:45:32 »
Það verður æfing á laugardaginn. Spurning með föstudaginn?
Við megum færa æfingu á næsta dag ef við náum ekki að halda eða klára æfingu. Spurning hvort við slúttum ekki æfingu á föstudag og færum á laugardag ef við fáum ekki leyfi.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #14 on: July 23, 2007, 17:09:20 »
og skemma æfinguna :(
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #15 on: July 23, 2007, 17:11:54 »
Quote
og skemma æfinguna  


 :roll:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #16 on: July 23, 2007, 19:15:06 »
sendu rúllukalla eins og þú villt, en það er bara miklu skemmtilegra að horfa á æfinguna heldur en kepni,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #17 on: July 23, 2007, 19:54:05 »
Quote from: "íbbiM"
sendu rúllukalla eins og þú villt, en það er bara miklu skemmtilegra að horfa á æfinguna heldur en kepni,


eg verð eiginlega að vera samála þér þvi það er svo mikklu mikklu fleyrri bílar á æfingum
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #18 on: July 23, 2007, 20:12:06 »
já og útaf hverju er það :roll: kostar ekkert eins margar ferðir og maður vill eingar reglur um td dekk og hvernig flokkar eru keirðir svo að það er mjög létt að ná t,d metum í flokk vegna þess að þá geturu t,d verið á slikkum með nos o.sfrv í þeim flokk sem er ekki leift og þá geturu verið með yfirlýsingar að þú hafir nú farið á betri tima heldur en Islandsmetið er sem sagt mjög  :roll:  mér finnst að æfingar eigi að vera svona að þeir sem ætla að æfa verði að keppa eftir svona t.d 2-3 æfingar komið svo að keppa ekki bara bla bla bla  :smt045
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #19 on: July 23, 2007, 20:21:13 »
Málið er líka með æfingar að þar tekur þú 20 run á svona 2 til 3 tímum fyrir 5000þús allt árið, en í keppni nærðu svona 10 ferðum frá 10:30 til 17:00 og fyrir 5000þús plús 2500 per keppni, þetta held ég að sé ástæða þess að ekki séu fleiri að keppa
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007