Author Topic: keppni 28/7  (Read 20898 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #40 on: July 24, 2007, 08:55:16 »
he he góður en þetta er satt það þarf að gera eitthvað í þessum málum nú eru t,d 4 dagar í keppni og ekkert búið að auglýsa og ekkert búið að láta okkur vita hvort það er komið leifi og hvort þessi keppni verði eða hvað :?: við sem búum út á landi þurfum nú að redda t,d mönnum í vinnu fyrir sig og fá frí í vinnum og svo framveigis það er bara ekki hægt að bjóða upp á svona stjórnleisi :evil: ef leifi er ekki komið þá fynst mér að við eigum rétt á að vita hvað er í gánngi :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #41 on: July 24, 2007, 11:04:20 »
Ég er búinn að segja það áður að það verður keyrt á laugardaginn í staðinn fyrir föstudaginn ef það fæst ekki leyfi. Það verður þá keyrt í flokkum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
keppni 28/7
« Reply #42 on: July 24, 2007, 11:50:21 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Trans Am"
Félagsgjaldið á að vera 30-40.000kr,sem er tæplega helmingur af árgjaldi í golfklúbb,og frítt að keppa og frítt á æfingar og slíkt.

Þá kæmi fullt í kassann og Kvartmíluklúbburinn gæti farið að gera eitthvað að viti fyrir okkur félagana,laga brautina ofl ofl.

Keppendur eiga að fá forgang í röðina æfingum.

Segjum að það næðust 100 félagar 3-4 mills á ári það er fínn aur sem okkur veitir ekkert af.
Just my 2 cents.
Sæi það gerast  :lol:

Þótt það væri frítt að keppa á þá efast ég um að keppendum mundi fjölgi mikið.

Enda var hugmyndin með hækkunina ekki til þess komin að fjölga keppendum bara vegna þess að það er ókeypis að keppa heldur sú að það kæmi meiri aur í kassann,þá er hægt að bæta aðstöðu,laga brautina ofl sem fjölgar keppendum sem svo sjálfkrafa fjölgar áhorfendum,borga mönnum fyrir vinnuna sína,sem er að verða nauðsynlegt því það hafa fáir tíma eða efni á að vera að vinna þetta allt í sjálfboðavinnu.

Svo má líka hafa þetta óbreytt,7 keppendur, heilar 60 hræður að æfa sig,200 meðlimir sem skila 140þús kr á ári sem dugar ekki fyrir leigu á skíthúsunum fyrir hálft árið.
Veit hvað þú meinar en hverjir eru til í að borga þessa upphæð?

Alltaf gott þetta ef  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #43 on: July 24, 2007, 14:00:33 »
Ég myndi veðja á svona 50-60 manns, sem er sá fjöldi sem mætir á aðalfundi,sem væru til í það svona til að byrja með.
Svo myndi það aukast þegar aðstaða klúbbsins batnar t.d malbikað alla leið uppeftir,betri braut osfr.

En eins og ég segi þá getur þetta ekki versnað miðað við núverandi keppnishald.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #44 on: July 24, 2007, 14:43:14 »
sko ég myndi nú alveg borga meira en 5þús kall,

ég veit það nú ekki með 40kallinn
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #45 on: July 24, 2007, 15:14:05 »
Gjaldið verður 7000 kr. (leiðrétt) á næsta ári, það var samþykkt með meirihluta á síðasta aðalfundi.  Það er að mínu mati alveg nóg í bili :)

Við þurfum bara að ná þessum klúbb upp aftur, það er ekki gert á einu ári..  Og þegar hann er orðinn stór og virkur aftur, þarf að fá stór fyrirtæki á bakvið okkur..  Er það ekki besta leiðin til að fá peninga?

Selja nöfn á brautirnar..  

Vinstri = Shell brautin
Hægri = Vodafone brautin

Eitthvað svona..  Það gæti virkað :)  Það borgar bara enginn fyrir auglýsingar á braut sem er nánast ekkert notuð nema til æfinga  :cry:

Allavega hef ég ekki séð mikið af auglýsingum á æfingavöllum fótboltaliða  :lol:


En þetta er bara mín skoðun og pælingar :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #46 on: July 24, 2007, 15:25:16 »
Það kemur ekkert meira af fólki að keppa þegar það veit varla hvenar er keppni

Skil bara ekki afhverju þið eruð ekki að reyna fá þetta fólk sem kemur á föstudögum til að koma á keppnir. Og annað núna er kominn þriðjudagur og klukkan er 15:30 og ekkert komið um það að það sé keppni eða hvernig á að skrá sig eða neitt á þetta blessaða spjall :evil:

Ekkert skrítið að það séu ekki að koma fleirir að keppa þegar þetta er áhuginn hérna með að auglýsa þetta
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
keppni 28/7
« Reply #47 on: July 24, 2007, 15:32:27 »
Quote from: "ValliFudd"
Gjaldið verður 8000 á næsta ári, það var samþykkt með meirihluta á síðasta aðalfundi.  Það er að mínu mati alveg nóg í bili :)


7000kr.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #48 on: July 24, 2007, 15:45:03 »
Quote from: "3000gtvr4"
Það kemur ekkert meira af fólki að keppa þegar það veit varla hvenar er keppni

Skil bara ekki afhverju þið eruð ekki að reyna fá þetta fólk sem kemur á föstudögum til að koma á keppnir. Og annað núna er kominn þriðjudagur og klukkan er 15:30 og ekkert komið um það að það sé keppni eða hvernig á að skrá sig eða neitt á þetta blessaða spjall :evil:

Ekkert skrítið að það séu ekki að koma fleirir að keppa þegar þetta er áhuginn hérna með að auglýsa þetta

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=23198
fyrir 2 tímum  :wink:

Það er bara búið að vera svo mikið vesen með þessi blessuðu leyfismál.. Maður veit ekkert hvaða svar maður fær þennan og hinn daginn..  Svolítið vont að auglýsa skráningu í keppni sem maður veit ekki hvort verður eða ekki..:(  Ef þau mál væru búin að vera í lagi í allt sumar, væri maður ekki búinn að vera að deyja úr stressi fyrir hverja einustu keppni og búinn að koma miklu meiru í verk..   Leyfi fyrir mótorhjól eru í fína lagi, þetta strandar bara á bílunum.  Því jú, brautin er jú mun hættulegri fyrir bíla á laugardögum en föstudögum  :lol:

Í fyrra var gaman að vinna fyrir kvartmíluklúbbinn, í ár hefur það verið martröð og ég hef séð eftir því oft að hafa boðið mig fram í stjórn.  EN ég ætla mér ekki að gefast upp og horfi björtum augum á næsta sumar!  8)

Þetta sumar hefur verið erfitt og erfiða kaflanum er ekki lokið, en vonandi fer það að lagast þar sem sumarið er jú að verða búið  :?   Það sjá flestir hve slakt þetta sumar hefur verið miðað við síðasta sumar t.d..  Mæting í keppnir og fl..  Mæting á æfingar hefur verið FLOTT!  og ekkert út á það að setja..

Ég vona svo innilega að það komi eitthvað útúr morgundeginum og við getum klárað þetta sumar með stæl!
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Setjið stigin inn
« Reply #49 on: July 24, 2007, 16:30:45 »
Og á að fara í þriðju keppni án þess að fá stig fyrir hinar tvær ???

Komm on. Setjið stigin inn strax og enga kommenta um það neitt.

Stígur A Herlufsen keppandi

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #50 on: July 24, 2007, 19:41:17 »
og hjól í lagi :roll:  af hverju bara hjól :?:  :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #51 on: July 24, 2007, 20:07:06 »
LÍA hefur ekkert með leyfisveitingar fyrir farartæki með færri en 4 hjól að gera, þess vegna eru hjólin inni en við hinir úti.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #52 on: July 25, 2007, 10:00:31 »
verðum við þá ekki bara að prjóna  :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #53 on: July 25, 2007, 12:28:20 »
setja kassa bara að framan eða þríhyrning svo ekki eru "hjól"

eða eitt stórt og breitt dekk að framan svo 3 hjól eru :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Röggi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/427422
keppni 28/7
« Reply #54 on: July 25, 2007, 19:07:35 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Quote from: "3000gtvr4"
Málið er líka með æfingar að þar tekur þú 20 run á svona 2 til 3 tímum fyrir 5000þús allt árið, en í keppni nærðu svona 10 ferðum frá 10:30 til 17:00 og fyrir 5000þús plús 2500 per keppni, þetta held ég að sé ástæða þess að ekki séu fleiri að keppa
já þú meinar það að þessir nískupúkar tími ekki 2500 kr er ekki bara málið að þeir þið þorið ekki að koma :lol:

Konan mín þorir, enda á hún fleiri dollur en allflestir af þeim sem þora bara á föstudögum  8)

Hún keyrir meira að segja manna mest á föstudagskvöldum..  30+ ferðir per kvöld  :P   En er ekki að "leika sér".. Heldur æfa sig, bæta viðbragð, bæta tíma og það er klárlega að skila sér, næst verður stærri dollunni bætt við í hilluna  8)

Þorir einhver í 14,90???



 :lol:


Ég mæti og ætla að keppa við konuna þína  :wink:
Rögnvaldur Már Guðbjörnsson -
Brautarstjóri Sumarið 06,07 og smá 08

Saab R900 Turbo '96 - Project

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #55 on: July 25, 2007, 20:02:48 »
Einhver skráning komin eftir daginn ?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #56 on: July 25, 2007, 22:26:16 »
Þetta er allvega komið bara með því að reyna fá þessa á live2cruize til að keppa

7x hondur
1x mmc 3000gtvr4
1x mazda turbo
1x megane turbo


Er að vinna í því að fá fleiri :D
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Röggi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/427422
keppni 28/7
« Reply #57 on: July 25, 2007, 23:09:08 »
ekki gleyma mér maður  :lol:
Rögnvaldur Már Guðbjörnsson -
Brautarstjóri Sumarið 06,07 og smá 08

Saab R900 Turbo '96 - Project

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #58 on: July 26, 2007, 10:05:59 »
Quote from: "3000gtvr4"
Þetta er allvega komið bara með því að reyna fá þessa á live2cruize til að keppa

7x hondur
1x mmc 3000gtvr4
1x mazda turbo
1x megane turbo


Er að vinna í því að fá fleiri :D

Hmmm...  Eitthvað vantar skráningar..

Er með
1 x xmmc 3000gtvr4
3 x Benz
1 x Mustang GT
1 x 1000 hjól
6 x OF bílar
2 x Honda
1 x Mazda
1 x Trans Am

Held að þú þurfir eitthvað að ræða við þessa menn  :wink:

Þeir sem eru skráðir keppa svona:

4 x GT
6 x OF
1 x 1000 hjól
1 x RS
1 x SE
1 x 13,90
1 x 14,90
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
keppni 28/7
« Reply #59 on: July 26, 2007, 11:34:11 »
Ég er búinn að senda þér pm með 2 hondur og svo er það Alli sem er búinn að skrá sig svo það vantar allvega 1 hondu í 13,90 flokk

Skal tala við hina ekki málið :wink:
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007