rólegir á taugini maður..
auðvitað er ég ekki hlyntur því að það sé verið að rukka mig um meiri pening fyrir það sem ég hef gaman af hvað svo sem það nú er, mér er alveg sama hvað það kostar að vera í gólfklúbbi enda spila ég ekki golf,
það sagði einhvern að kvartmíla væri eitt ódýrasta sport sem væri hægt að stunda,
ég get ekki séð fúliford að ég hafi verið að bera það upp á klúbbin á neinn hátt hvað ég væri búin að eyða í minn bíl heldur að segja að kvartmílan væri ekki ódýr þar sem grunnbúnaður sem er jú bifreið er í flestum tilfellum ekki ódýr hlutur þú tókst orð mín algjörlega úr samhengi,
þar sem ég er líka kallaður nískupúki, ég er búin að greiða meðlimagjöld í klúbbin núna í 2 ár, ég er búin að mæta tvisvar á æfingu á bíl og tók 3 rönn á annari og 5 ef ég man rétt á hinni áður en ég varð að hætta vegna bilunar,en ég hef þó mætt á hverja einusti æfingu árið 2006 og 2007 sem áhorfandi,
auk þess hef ég mætt á tvær kepnir sem áhorfandi og þurfti að borga mig inn á aðra þeirra þar sem ég var ekki með meðlimakortið á mér, þar sem ég hafði aldrei fengið neitt meðlima kort þrátt fyrir að hafa borgað ársgjaldið, þannig að me´r finnst ég svosum alveg vera búin að borga fyrir mín afnot af þessari braut eða rúmar 1þús krónur á hverja ferð sem ég hef keyrt,
Hinsvegar lýt ég nú ekki sona á þetta, kvartmíluklúbburinn hefur lengi verið minn uppáhalds bílaklúbbur og ég hef ekkert á móti því að styrkja hann, og ef þið ætlið að rukka mig aukalega fyrir að fá að keyra á brautini þá borga ég það bara.
ég var nú meira að koma bara með annað sjónarhorn á þetta heldur en að setja út á eitt eða neitt,
áður en ég fer að hl´jóma endanlega eins og TRW ætla ég að fara og fá mér burger