Author Topic: 25 ára pallbíll  (Read 3455 times)

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
25 ára pallbíll
« on: February 11, 2007, 23:34:59 »
Jæja, þetta er 1982 dodge power ram sem ég er að tala um, hann verður semsagt fornbíll á þessu ári og hvað svona í grófum dráttum er maður að græða á því?

Engin birfreiðagjöld og fær maður eitthvað betri díl á tryggingum?

Fann ekkert um þetta inná www.forbill.is

Tómas
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
25 ára pallbíll
« Reply #1 on: February 11, 2007, 23:39:27 »
það er víst misjafnt eftir tryggingarfélögum.   Víða þarf maður að vera með hann skráðan spes hjá þeim sem "sparibíl" og vera þá að borga fullt gjald af öðrum bíl :)

En prófaðu bara að bjalla í tryggingarfélagið sem þú borgar þínar tryggingar hjá og gáðu hvað þeir bjóða þér..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
25 ára pallbíll
« Reply #2 on: February 12, 2007, 09:44:30 »
það er gegnumsneitt hjá trygginafélugum að ef þú ert með einn nýjann bíl með þá færðu fornbílatryggingu á þennan,, algengt gjald á slíku er 10 - 20.000 á ári.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
25 ára pallbíll
« Reply #3 on: February 12, 2007, 17:26:06 »
Quote from: "Dodge"
það er gegnumsneitt hjá trygginafélugum að ef þú ert með einn nýjann bíl með þá færðu fornbílatryggingu á þennan,, algengt gjald á slíku er 10 - 20.000 á ári.


Snilld!
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
25 ára pallbíll
« Reply #4 on: February 12, 2007, 18:01:42 »
Ég er nú bara með 2 fornbíla á mínu nafni og fæ fornbílatryggingu á þá báða hjá Sjóvá.
Þurfti ekkert að tala við þá, þeir voru bara settir á fornbílatryggingu og ekkert vesen.  Þó svo að ég sé ekki með neinn annan bíl á fullum tryggingum.
Er að borga um 14þús af 66mustangnum og 16þús af 79Econoline 38"breyttum.

:D
 og er alveg hæstánægður með það bara.
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
25 ára pallbíll
« Reply #5 on: February 14, 2007, 17:45:39 »
Quote from: "Olli"
Ég er nú bara með 2 fornbíla á mínu nafni og fæ fornbílatryggingu á þá báða hjá Sjóvá.
Þurfti ekkert að tala við þá, þeir voru bara settir á fornbílatryggingu og ekkert vesen.  Þó svo að ég sé ekki með neinn annan bíl á fullum tryggingum.
Er að borga um 14þús af 66mustangnum og 16þús af 79Econoline 38"breyttum.

:D
 og er alveg hæstánægður með það bara.


Keyriru 79 fordinn mikið? hvað helduru að það sé margir km á ári? ertu með einhverja fleiri bíla tryggða hjá Sjóvá?

Tommi
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
25 ára pallbíll
« Reply #6 on: February 14, 2007, 18:55:21 »
hann var afskaplega lítið keyrður á síðasta ári... hann er á er á leiðinni í uppgerð/rif eins fljótt og tími leyfir, þannig að hann hefur bara verið notaður svona í mesta snjónum til að leika sér smá.

En mustanginn hefur verið töluvert hreyfður.
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (