Author Topic: Slikkar og heimskuleg spurning :)  (Read 1823 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Slikkar og heimskuleg spurning :)
« on: June 29, 2006, 02:14:40 »
29.5/10.5/15W ET Drag slikkar

Getur einhver þýtt þetta fyrir mig.. þetta er quote úr auglýsingu, er bara að spá í hvað þetta stendur allt fyrir...  Er ekki að spá í að kaupa þetta eða neitt, bara langar að bæta við þekkingu mína :)

29.5= (breidd eða þykkt?)
10.5= (breidd eða þykkt?)
15 þýðir væntanlega að þetta passi á 15" felgu :)

Vonandi verður ekki hlegið mikið að mér :) en ef svo er.. þá hef ég vonandi verið hinn ágætasti brandari kvöldsins  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Slikkar og heimskuleg spurning :)
« Reply #1 on: June 29, 2006, 02:22:07 »
Quote from: "ValliFudd"
29.5/10.5/15W ET Drag slikkar

Getur einhver þýtt þetta fyrir mig.. þetta er quote úr auglýsingu, er bara að spá í hvað þetta stendur allt fyrir...  Er ekki að spá í að kaupa þetta eða neitt, bara langar að bæta við þekkingu mína :)

29.5= (breidd eða þykkt?)
10.5= (breidd eða þykkt?)
15 þýðir væntanlega að þetta passi á 15" felgu :)

Vonandi verður ekki hlegið mikið að mér :) en ef svo er.. þá hef ég vonandi verið hinn ágætasti brandari kvöldsins  :lol:



29.5 er hæðin í tommum
10.5 er breiddin í tommum
W stendur fyrir krumpuvegg á slikkkunum
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason