Author Topic: Verður æfing á föstudagskvöld??  (Read 7547 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« on: May 10, 2006, 16:04:57 »
Spáð sæmilegasta veðri... Hvað er að frétta :?:  :?:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #1 on: May 10, 2006, 22:45:19 »
Já Kiddi það verður æfing, við erum búnir að fá leyfið frá LÍA og lögreglustjórinn á aðeins eftir að stimpla það.


Að sjálfsögðu verða menn að koma menn með tryggingaviðauka sem gildir fyrir allt sumarið, ekkert að gefa eftir með það hjá tryggingafélaginu. Passa að slysatrygging ökumanns sé ekki undanskilin.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #2 on: May 10, 2006, 23:24:33 »
Ég hélt að einhver hefði sagt að við þyrftum ekki leyfi frá LÍA til að halda æfingar, aðeins til keppnishalds.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #3 on: May 10, 2006, 23:27:09 »
Nú er það líka komið þannig að þetta er allt hið besta mál.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #4 on: May 11, 2006, 01:58:51 »
uss mæti sæti
Subaru Impreza GF8 '98

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #5 on: May 11, 2006, 03:02:37 »
Kannski fer ég bara og versla mér eithvað og mæti

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #6 on: May 11, 2006, 08:31:16 »
Væri ekki gott að breyta forsíðunni fyrst það er æfing??
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #7 on: May 11, 2006, 19:29:38 »
Quote from: "MrManiac"
Kannski fer ég bara og versla mér eithvað og mæti


Ehh, eru þessir ekki fínir til þess að gera að spyrna
Agnar Áskelsson
6969468

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #8 on: May 11, 2006, 21:19:54 »
Quote from: "MrManiac"
Kannski fer ég bara og versla mér eithvað og mæti
óþarfi...Sjoppan verður örugglega opin  :mrgreen:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #9 on: May 11, 2006, 21:22:56 »
jafnvel að maður kíki við með kaldan í hönd!!! :) vika í bleika kortið svo maður getur nú ekki tekið run (á líka eftir að skrá mig og borga í klúbbinn!)
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Danni300zx

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #10 on: May 11, 2006, 21:31:31 »
Klukkan hvað er æfinginn ?
Danni

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #11 on: May 12, 2006, 00:44:15 »
Quote from: "Danni300zx"
Klukkan hvað er æfinginn ?

http://www.kvartmila.is/display.php
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #12 on: May 12, 2006, 09:44:28 »
Quote from: "gaulzi"
jafnvel að maður kíki við með kaldan í hönd!!! :) vika í bleika kortið svo maður getur nú ekki tekið run (á líka eftir að skrá mig og borga í klúbbinn!)


Öll meðferð áfengis er bönnuð á svæðinu :)
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #13 on: May 12, 2006, 20:03:37 »
Quote from: "440sixpack"
Quote from: "gaulzi"
jafnvel að maður kíki við með kaldan í hönd!!! :) vika í bleika kortið svo maður getur nú ekki tekið run (á líka eftir að skrá mig og borga í klúbbinn!)


Öll meðferð áfengis er bönnuð á svæðinu :)


ha???

ekki samkvæmt þessu!  las þetta hér: http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=14936

Quote from: "Nóni"
Quote from: "Sara"
Það er eins og það sé verið að tala við hálvita hérna strákar!
Þetta er mjög einfalt mál, áfengisnotkun og akstursíþróttir fara ekki saman og klúbburinn mun ekki styðja áfengisneyslu við æfingar uppá braut! Það gefur auga leið að þetta er íþróttasvæði fyrir akstursíþróttir, áfengi á bara ekki við þarna. Hinsvegar er ekkert sem bannar fólki að koma og æfa sig á föstudagskvöldum, hafa gaman af því að bjóða vinum og vinkonum með að horfa á, fá sér kók og pulsu og prins í sjoppunni, klára æfinguna og fara svo í bæinn drekka sitt áfengi og komast svo vonandi heim í leigubíl.
Það er hinsvegar einhver melding í gangi með ódýrt æfingagjald á föstudagsæfingunum, það kemur mjög fljótlega í ljós.



Sammála Söru, auk þess sem kostnaður við vínveitingaleyfi er mikill eins og Jakob kom inn á áður. Við erum í íþróttafélag og okkar starfsemi er þannig vaxin að við erum að reyna að fá fólk til að fara af götum bæjarins og inn á lokað svæði með sinn hraðakstur, að sjálfsögðu stuðlum við ekki að áfengisdrykkju. Hins vegar geta menn ráðið því sjálfir hvað þeir hafa með sér sem áhorfendur, það er bara ergjandi ef ræsirinn þarf að fara að vera með áfengismæli á sér :lol:

Það að horfa á spyrnur er yfirleitt góð skemmtun þannig að það á ekki að þurfa að hressa neitt upp á það. Það að í USA sé veittur bjór á öllum íþróttaleikjum er bara þeirra mál, sé ekki hvers vegna við ættum að taka það upp. Ég held að það myndi ekki svara kostnaði auk þess sem fyllibyttur eru líka sóðar, sjáið bara miðbæinn um helgar :lol:  Þetta var auðvitað létt grín en með smá alvöru ívafi. Það er ógeðslegt niðri í bæ um helgar.


Kv. Nóni


og ekki er ég að fara að keyra  :roll: !
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #14 on: May 13, 2006, 00:09:11 »
Hvar voru Kiddi og Frikki ? Vonandi ekki fyrir framan tölvuna. :lol:



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #15 on: May 13, 2006, 00:17:44 »
:?: Man ekki eftir að hafa boðað komu mína :!:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #16 on: May 13, 2006, 00:54:20 »
Quote from: "Trans Am"
:?: Man ekki eftir að hafa boðað komu mína :!:



Held að þú þorir ekki. 8)


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #17 on: May 13, 2006, 07:02:48 »
þetta var frábært kvöld,
ég náði alltaf 12 sec tíma  12,6-12,7-12,8-12,8-12,8-12,9

besti timinn var

12,609 @ 106,64 mílum

60fet = 1,822
1/8 = 8,023

eg er að klára brautina i 5 gír,
svo þarf ég að skipta um dekk mín eru sköllótt   :oops:

ég vonast til að bæta þetta  :wink:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #18 on: May 13, 2006, 09:55:03 »
Þetta er frábær tími hjá þér,til hamingju með þetta 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #19 on: May 13, 2006, 10:33:44 »
Quote from: "Hondusnáði"
þetta var frábært kvöld,
ég náði alltaf 12 sec tíma  12,6-12,7-12,8-12,8-12,8-12,9

besti timinn var

12,609 @ 106,64 mílum

60fet = 1,822
1/8 = 8,023

eg er að klára brautina i 5 gír,
svo þarf ég að skipta um dekk mín eru sköllótt   :oops:

ég vonast til að bæta þetta  :wink:

fucking smooth maður shit ég held með þér!!!!!!!!!! :)
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97