Author Topic: Turbó Golfinn tími?  (Read 3624 times)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Turbó Golfinn tími?
« on: May 16, 2006, 00:05:41 »
Hvað var Túrbó Golfinn að fara á æfingunni?,sýndist hann spóla helling en lofar góðu.
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Turbó Golfinn tími?
« Reply #1 on: May 16, 2006, 01:06:07 »
Já ég tek undir það, ég er alveg æstur í fréttir Gunni.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
ehemm...
« Reply #2 on: May 16, 2006, 08:59:57 »
Sko...

Góðu fréttirnar eru þær að móturinn er enn í heilu lagi,
Þær slæmu eru að hann boostar of mikið, og er það wastegate-inn í túrbínuni sem veldur því.
Ég er búinn að panta mér stærri spilligátt, Tial 38/40 og kemur hún vonandi fyrir helgi.

Besti tími sem ég hef náð í ár er 15.02 @ 92 mph. sem er ekki nógu gott því að í fyrra fór ég best 14.7 @ 90.9 mph túrbólaus!!!

Vandinn er sá að þótt að spilligáttin sé fullopin við 0.4 bar þá fer boostið upp í 1 bar, en til að ekki verði skaði af þessu yfirboosti, þá hef ég "fuel cut" í 0.9 bar og seinka kveikju um 20 gráður frá 0.5 bar til 1 bar .....


Gunni
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Turbó Golfinn tími?
« Reply #3 on: May 16, 2006, 09:18:35 »
Já, innbyggð wastegate eru kvöl og pína í breyttum bílum nema allt setupið passi mjög vel saman.
Ég veit að Ford tjúnarar eru að fara alveg í 500hp á internal wastegate í RS Cosworth bílunum. Þá nota menn air injector bara og láta bakþrýstinginn í pústgreininni opna wastegate'ið. Það er fínt þegar menn eru að blása 30psi
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
lalala...
« Reply #4 on: May 16, 2006, 10:13:31 »
Já, ég aftengdi wastegate arminn og festi ventilinn opin, fór svo eina ferð.....
en hann fór samt í 0.9 bar og "köttaði" á mig í öðrum gír  :cry:

Ef hann spólar þá fer hann ekki yfir 0.7-0.8 bar en um leið og hann nær gripi þá skrúfar tölvan fyrir.


Gunni
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: lalala...
« Reply #5 on: May 17, 2006, 11:23:35 »
Quote from: "Turbeinn"
Já, ég aftengdi wastegate arminn og festi ventilinn opin, fór svo eina ferð.....
en hann fór samt í 0.9 bar og "köttaði" á mig í öðrum gír  :cry:

Ef hann spólar þá fer hann ekki yfir 0.7-0.8 bar en um leið og hann nær gripi þá skrúfar tölvan fyrir.


Gunni


Handbremsan á og léleg dekk að framann og wheelspina svo brautina alla bara ;)

já og verður að redda wg sem fyrst :)
Þessi bíll er bara að bíða eftir að slá FWD metið
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Turbó Golfinn tími?
« Reply #6 on: May 17, 2006, 12:16:15 »
Taka bara aðeins af stimplunum, skella race bensíni á tankinn og leyfa þessu að blása eins og því sýnist  :wink:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Turbó Golfinn tími?
« Reply #7 on: May 17, 2006, 21:47:40 »
eins og talað út úr mínu hjarta baldur  :lol:
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: lalala...
« Reply #8 on: May 18, 2006, 07:58:00 »
Quote from: "gstuning"
Quote from: "Turbeinn"
Já, ég aftengdi wastegate arminn og festi ventilinn opin, fór svo eina ferð.....
en hann fór samt í 0.9 bar og "köttaði" á mig í öðrum gír  :cry:

Ef hann spólar þá fer hann ekki yfir 0.7-0.8 bar en um leið og hann nær gripi þá skrúfar tölvan fyrir.


Gunni


Handbremsan á og léleg dekk að framann og wheelspina svo brautina alla bara ;)

já og verður að redda wg sem fyrst :)
Þessi bíll er bara að bíða eftir að slá FWD metið



Kjaaaaaaaftæði...............enginn getur betur en SAABinn múhahahahahaha..............



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Turbó Golfinn tími?
« Reply #9 on: May 18, 2006, 13:04:30 »
ekki nema menn koma með alvöru keppnisbíl frá stóra landinu sem fer langt undir 10 sec fwd
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Turbó Golfinn tími?
« Reply #10 on: May 18, 2006, 20:15:13 »
vonum að hondurnar fari að birtast
Subaru Impreza GF8 '98

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Turbó Golfinn tími?
« Reply #11 on: May 18, 2006, 23:44:40 »
og hvað ætla hondurnar að gera, hækka í græjunum og kveikja á neon ljósunum......................
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Turbó Golfinn tími?
« Reply #12 on: May 18, 2006, 23:49:08 »
Quote from: "Hondusnáði"
vonum að hondurnar fari að birtast



Þú ert ekki búinn að skrá þig í RS-flokk :(  :(



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Turbó Golfinn tími?
« Reply #13 on: May 19, 2006, 00:43:03 »
Quote from: "Palli"
og hvað ætla hondurnar að gera, hækka í græjunum og kveikja á neon ljósunum......................


 :lol: ....þú sérð þær uppá braut i sumar

CLICK ME FOR VIDEO
Subaru Impreza GF8 '98