Sko...
Góðu fréttirnar eru þær að móturinn er enn í heilu lagi,
Þær slæmu eru að hann boostar of mikið, og er það wastegate-inn í túrbínuni sem veldur því.
Ég er búinn að panta mér stærri spilligátt, Tial 38/40 og kemur hún vonandi fyrir helgi.
Besti tími sem ég hef náð í ár er 15.02 @ 92 mph. sem er ekki nógu gott því að í fyrra fór ég best 14.7 @ 90.9 mph túrbólaus!!!
Vandinn er sá að þótt að spilligáttin sé fullopin við 0.4 bar þá fer boostið upp í 1 bar, en til að ekki verði skaði af þessu yfirboosti, þá hef ég "fuel cut" í 0.9 bar og seinka kveikju um 20 gráður frá 0.5 bar til 1 bar .....
Gunni