Author Topic: Oktantala hér og þar.....  (Read 18486 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Oktantala hér og þar.....
« on: February 03, 2006, 11:39:28 »
Vegna mismunandi notkunar á RON, MON og (RON+MON)/2 hérlendis og fyrir vestan lendir maður stundum í vafa hvaða oktantölu maður á að nota.  Er einhverstaðar til tafla sem hægt er að fletta þessu upp?

Það væri fróðlegt að vita hvað t.d. 88 okt og 92 okt samsvarar á pumpunni hér á klakanum.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Oktantala hér og þar.....
« Reply #1 on: February 03, 2006, 12:36:55 »
Well skv evrópustaðli þá er 95RON = 91 octan eftir ameríkustaðlinum.
98RON á að vera 93 AKI.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Oktantala hér og þar.....
« Reply #2 on: February 03, 2006, 13:07:44 »
Kanarnir nota í lang flestum tilfellum PON ( (RON+MON)/2 ), það sem við sjáum á dælunum okkar er RON, s.s. 95, 98 og 99 (markaðsfræðis bull, meira er betra).
Til að reikna út hvað okkar bensín er í PON gerum við eftirfarandi..... Munurinn á RON (research octane number) og MON (motor octane number) eru 9-10 octane stig. En við viljum vita PON (pump octane number) sem er bara meðaltal RON og MON eins og áður kom fram.
við tökum 9.5/2= 4.75, 98RON - 4.75 = 93.25PON o.s.frv.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Oktantala hér og þar.....
« Reply #3 on: February 03, 2006, 15:21:23 »
Akkúrat það sem ég þurfti að vita :)

Þannig að ef vélin krefst 92 PON þá jafngildir það 96,75 RON og þá kemur 98 okt aðeins til greina.

Takk
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Oktantala hér og þar.....
« Reply #4 on: February 04, 2006, 00:58:26 »
Þarf nýja 383 vélin á 98oct bensíninu að halda :wink:  :?:  Mín þarf það allavegana :o
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Oktantala hér og þar.....
« Reply #5 on: February 04, 2006, 08:36:40 »
Það virðist vera, maður er nú hættur að brúka hann dagsdaglega svo það ætti að vera í lagi :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline beevee

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Oktan-spurning
« Reply #6 on: March 14, 2006, 10:07:52 »
350 cu. vél með compr.ratio 9.0 :1.  
Hvaða bensín ætti ég þá helst að nota á hana ? :?:

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Oktantala hér og þar.....
« Reply #7 on: March 14, 2006, 10:27:56 »
95 oktan.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Oktantala hér og þar.....
« Reply #8 on: July 27, 2006, 17:47:33 »
við hvaða þjöppuhlutfall liggja þá mörkin á 95 og 98
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline shadowman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Oktantala hér og þar.....
« Reply #9 on: July 28, 2006, 11:48:09 »
Bannaður
Við erum að tala um 95 okt er upp að 9,00 og 98 okt er upp í 10,00 en samnt fer þetta mikið eftir headum og lögun sprengirýmis . Einnig spilar inn í hvernig stimpillinn er í laginu svo sem með kolli eða ekki .


Shadowman
Frekar þjappaður
If u dont go fast
dont do it

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Oktantala hér og þar.....
« Reply #10 on: July 28, 2006, 13:42:20 »
Það má vel nota 95 upp að svona 10:1 og hærra á vélum sem eru með góða hönnun á brunarýminu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline shadowman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Oktantala hér og þar.....
« Reply #11 on: July 28, 2006, 16:32:40 »
Góðan dag
UUU hvað stendur í póstinum fyrir ofan ddöööö  :roll:


Shdowman
allveg ruglaður í SPRENGRÝMUM
If u dont go fast
dont do it

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Oktantala hér og þar.....
« Reply #12 on: July 28, 2006, 17:48:23 »
DCR og SCR eru tvö ólík fyrirbæri sem segja nokkurnveginn til um lágmarks octantölu á vél miða við þjöppu
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Goði

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
Premuim pump gas
« Reply #13 on: April 19, 2007, 13:59:48 »
Ég er að spá í vél, hún er með 9,8 í þjöppu.
Sá sem setti hana saman segir hana þurfa "Premium pump gas"
Er það 98 oct. eða gæti 95 oct. dugað.
Kv.HG
Héðinn Gilsson
820 5154

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Oktantala hér og þar.....
« Reply #14 on: April 19, 2007, 19:35:35 »
það er 98oct
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Oktantala hér og þar.....
« Reply #15 on: September 08, 2011, 19:45:01 »
Það má vel nota 95 upp að svona 10:1 og hærra á vélum sem eru með góða hönnun á brunarýminu.

BMW E39 M5 er með 12,7 OEM þjöppu.... 95okt, no problem....

Ég á 13,7 þjöppu stimpla í svoleiðis vél ef að menn hafa áhuga á að kaupa :lol:

annars þykir mér þetta hið furðulegasta mál, en ég notaði einmitt ekki 13,7 stimplana sjálfur vegna pinging vandamála  :-"
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40