Author Topic: Lélegur gangur þegar hann er kaldur  (Read 8681 times)

Offline Antonst

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Lélegur gangur þegar hann er kaldur
« Reply #20 on: March 10, 2006, 10:50:20 »
Mælið þið með því að fá sér sjálfvirkt innsog í bílinn hjá mér... myndi það ekki hjálpa bílnum töluvert þegar hann er kaldur ?

Gizmo

  • Guest
Lélegur gangur þegar hann er kaldur
« Reply #21 on: March 10, 2006, 19:00:24 »
Sjálfvirkt, þ.e. rafmagns hefur bæði kosti og galla.  Ég er með rafmagnsinnsog sem fer sjálfvirkt af og á, það vantar ekki, en ef maður drepur á bílnum heitum í smástund þá kemur innsogið aftur á óþarflega snemma fyrir minn smekk.  Meiri hætta er á að yfirfylla mótorinn við heita gangsetningu.

Manual innsog er án efa best á venjulegum aftermarket blöndungum að mínu mati.

Svo getur þú líka bara sleppt alveg innsoginu, vélin á að geta gengið hjálparlaust innsogslaus eftir 2-3 mínútur.

Offline Antonst

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Lélegur gangur þegar hann er kaldur
« Reply #22 on: March 11, 2006, 12:18:07 »
já hún getur það alvig... ég held henni alltaf í gangi í svona 1-2 mín þá er hún fín, bara soldið pirrandi stundum að þurfa að sitja útí bíl á meðan vélin hitnar...

Gizmo

  • Guest
Lélegur gangur þegar hann er kaldur
« Reply #23 on: March 11, 2006, 13:44:30 »
Quote from: "1981-Corvette"
, bara soldið pirrandi stundum að þurfa að sitja útí bíl á meðan vélin hitnar...


Shit hvað ég vorkenni þér :lol:

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Lélegur gangur þegar hann er kaldur
« Reply #24 on: March 11, 2006, 13:48:01 »
gefðu mér bara bílinn, hefur ekkert að gera við hann
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Re: Lélegur gangur þegar hann er kaldur
« Reply #25 on: March 12, 2006, 13:55:03 »
Quote from: "1981-Corvette"
Sælir,
ég var að velta því fyrir mér hvortþað sé eðlilegt að bílinn hjá mér gangi soldið illa þegar hann er kaldur, ég þarf að halda honum í gangi í svona 30 sek með því að vera aðeins á bensíngjöfinni, og helst aðeins að pumpa áður en ég set hann í gang..


Ótengt innsog, þá er þetta er bara eðlilegt...
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Lélegur gangur þegar hann er kaldur
« Reply #26 on: April 02, 2006, 20:45:30 »
er ekki bara eðlilegt að vettu-eigandinn vilji bara fara út í bíl, setja í gang og keyra af stað, og gleyma því að hann er með 25 ára gamlan bíl. Ef að hann vill losna við þetta pumpvesen í 2 mínutur í hvert skipti, þá er annað hvort að kaupa sér beina innspýtingu eða nýja Toyotu. :P
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Lélegur gangur þegar hann er kaldur
« Reply #27 on: April 07, 2006, 04:49:05 »
Rolegir med kveikjubullid felagar.

Orginal hei kveikjan er fin, buid mal, mer synist ad hann turfi ad fleygja innsoginu a og jafnvel tjonka adeins vid torinn.

Kv, JSJ
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3