Þessi eðalmótor var framleiddur '68-´73 og er með nokkuð góð hedd með 2.02-1.60 ventlum frá ´68-´71, svo minnkar innsogs ventillinn í 1.88 að mig minnir og þjappan fer úr 10.5 í 8.5.Þá er hún komin með 360 heddin.
Hún er gefin upp sem 275 hö 4ra hólfa til 71 og svo 240 hö m. 360 heddum.
En 340 sixpack(3x2hólfa) er skráð 290 hö(útfærsla sem kom um´70).
Kveðja jeepcj7