Author Topic: 340 Mopar spurning  (Read 3129 times)

Offline sveinki

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
340 Mopar spurning
« on: October 12, 2005, 12:58:34 »
Hvað á þessi mótor að vera skil bone stock? Veit ekki hvaða árgerð þetta er en veit að þeir voru að skila talsvert minna rétt áður en hætt var að framleiða þá.

Þannig mín spurning er sem sagt hvað gæti svona mótor verið að skila bæði út frá yngsta módeli og elsta og þar á milli.

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
340 Mopar spurning
« Reply #1 on: October 12, 2005, 15:28:24 »
amc er 304, 360 eða 401

340 er mopar

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
340 Mopar spurning
« Reply #2 on: October 12, 2005, 19:54:02 »
Það er til 343 AMC
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline sveinki

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
340 Mopar spurning
« Reply #3 on: October 13, 2005, 00:53:10 »
afsakið fávísi mína 340 mopar þá.

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
340 mopar
« Reply #4 on: October 13, 2005, 09:07:37 »
Þessi eðalmótor var framleiddur '68-´73 og er með nokkuð góð hedd með 2.02-1.60 ventlum frá ´68-´71, svo minnkar innsogs ventillinn í 1.88 að mig minnir og þjappan fer úr 10.5 í 8.5.Þá er hún komin með 360 heddin.
Hún er gefin upp sem 275 hö 4ra hólfa til 71 og svo 240 hö m. 360 heddum.
En 340 sixpack(3x2hólfa) er skráð 290 hö(útfærsla sem kom um´70).
Kveðja jeepcj7
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
340 Mopar spurning
« Reply #5 on: May 04, 2006, 17:31:53 »
Quote from: "krissi44"
amc er 304, 360 eða 401

340 er mopar


svo var líka til 290 og 390 amc
AMC For Live