Author Topic: jæja. komnar nokkrar myndir :)  (Read 10116 times)

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« on: March 27, 2005, 00:19:17 »
afsakið léleg gæði á myndunum.. og afsakið hvað hann er HAUG skítugur :oops:
eins og sjá má.. þá er hann ekki allveg reddy að innan, en hann verður langt kominn fyrir næstu helgi :P








svo 2myndir sem sýna hvernig hann er að verða að innan :P



svo kom hjalti og við smeltum örfáum af bílunum okkar saman :D






váááá hvað hann er miklu drullaugari á þessum myndum en ég hélt hehe
en það sem er eftir að gera við kvikindið er að raða saman að innan og laga einn pinna í bílstjóra hurðini svo hun hætti að smella svona niður þegar maður opnar hana, setja innréttinguna í og tengja stefnuljósin við þjófavörnina ;)
annars er hann bara klár.. svo verður smíðað í skottið á honum box og svona fínt áður en innréttingin fer öll í hann..
ég lofa ykkur honum stííííííf bónuðum og á nýýýýýpoleruðum felgum 14april ;)

og læt 2 gamlar fylgja með til viðmiðunar ;)



ALLT AÐ GERAST :twisted:
endilega komið með álit ykkar :D
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #1 on: March 27, 2005, 00:21:10 »
já og það vantar líka svörtu plast innri brettinn frammí.. þetta gula sem sést í hjólskálunum hverfur allveg á bak við þau..
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Anger

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #2 on: March 27, 2005, 03:46:25 »
hvað gerðiru við hann ? fyrir utan sprautun og innréttingu

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #3 on: March 27, 2005, 16:36:29 »
Quote from: "Anger"
hvað gerðiru við hann ? fyrir utan sprautun og innréttingu


lét gera upp blöndungin aftur :roll: og það þarf að gerast aftur :oops:
skipti um pick barka. ryðbætti boddy sem var nu ekkert mikið, tók af honum loftnetið :P
skipti út frammstólunum, og meiri partinum af rafkerfinu.. fékk hraðamælabarka :D og ég er að býða öllum nyjum mælum í hann..
allir voru ónýtir nema bensínmælirinn og hitamælirinn..
svoo var hann nátturulega heilmálaður. nema ofaní huddinu..
ég tektelaði huddið og skottplötuna að innan. smíðaði hálfa bílstjóra hurðina upp.. því hun var ónýt ur ryði og kemur af camaro.. sem hefur átt skrautlega lita fortíð :D
gulur rauður grænn og blár :D eftir kemur grár :D
svo var hann allur djúphreinsaður.. bara svona til að hafa hann aðeins fallegri á meðan ég byð eftir nýja teppinu ofaná tankinn og það allt í skottinu :roll:
allt leður tekið í gegn. eins og taskan í mælaborðinu, stólarnir, þó þeir séu nýjir.. þá voru þeir frekar ljótir eftir allt rykið og það.. og svo setti ég nýjan puða á stokkinn á milli sætana bilstjóra meginn svo maður sé ekki alltaf að meiða sig í bensín fótnum þegar maður keyrir helvítið..
svo er allveg ÞVÍLIKUR listi af drasli sem fer í hann. en ég nenni ekki að skrifa það allt upp fyrr en koma myndir af því ;)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #4 on: March 27, 2005, 22:15:39 »
og verðuru þá bara töff í sumar eða?  8)
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #5 on: March 28, 2005, 04:27:32 »
Krizzi?
þegiðu :D
:*
verð töffaðari en þú á "toyljóta made for dodge" :roll:
híhí :P
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #6 on: March 29, 2005, 02:04:44 »
bíð enn eftir að sjá þig Fannar skella þér til hafnarfjarðar og uppí mílu klúbb og skrá þig sem 2005 meðlim , hvað er kominn nánast 2 mánuðir síðan ég bendi þér á að kíkja og skrá þig :lol:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #7 on: March 29, 2005, 19:21:50 »
hehe,, já.. en einhvera hluta vegna kem ég mér aldrei í það.. svo er ég ekki mjöög spyrnuglaður einstaklingur ;)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #8 on: March 29, 2005, 20:04:18 »
flestir finnast bara gaman að taka burnout ;) svo þeir mæta og gera sig glaða :) , eflaust eitthvað við hæfi fyrir þig ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Róbert.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 719
    • View Profile
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #9 on: March 29, 2005, 21:29:05 »
hehe come on fannar  8)

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #10 on: March 29, 2005, 23:36:42 »
sé til ;)
væri alltaf gaman að koma bara til þess að "koma" á óvart :P
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #11 on: March 29, 2005, 23:48:53 »
hey gaur TOYLETTIÐ er BARA COOL okey

og meðan ég man flúðasveppurinn klessti á ljósastaur á 160km/h og pontiac ónýtur "væl" :cry:
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #12 on: March 30, 2005, 20:23:53 »
hmm :D
damn shitkidfuckeridiot?
nei það var ekki ég sem klesti á staur..
hey krizzi þá er bara að redda numerinu hans og fá að kaupa hitt og þetta úr flakinu :D
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #13 on: March 30, 2005, 20:33:53 »
Quote from: "blobb"
hey gaur TOYLETTIÐ er BARA COOL okey

og meðan ég man flúðasveppurinn klessti á ljósastaur á 160km/h og pontiac ónýtur "væl" :cry:

Er Kristófer slasaður??
Hvaða Pontiac er skemmdur??
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #14 on: March 31, 2005, 06:55:12 »
TK-370, Pontiac Firevbird Formula 350LT1 árg 88.
ég ætla plata strákinn til að selja mér mælaborðið og stokkinn á milli frammsætana ;)
og eitthvað fleyra..
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #15 on: April 02, 2005, 00:46:45 »
Quote from: "Friðrik D."
Quote from: "blobb"
hey gaur TOYLETTIÐ er BARA COOL okey

og meðan ég man flúðasveppurinn klessti á ljósastaur á 160km/h og pontiac ónýtur "væl" :cry:

Er Kristófer slasaður??
Hvaða Pontiac er skemmdur??


humm hann heitir Grétar sem á hann og var undir stýri þegar þetta gerðist og ótrúlegt er að hann slapp alveg!!!
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #16 on: April 02, 2005, 01:08:03 »
en 160kmh? ertu viss?
:? bílar geta tjónast rosalega á aðeins 60kmh :roll:
og það þarf ekki mikið til að stórslasa mann eða jafnvel drepa mann..
eins og sagt er þá eru bílar hættulegasti ferðamátinn eða farartækið...
en hvar heyrðiru þetta krizzi?
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #17 on: April 02, 2005, 01:19:02 »
ég veit allt þannig er það bara og fokkin geyma draslið þitt er ónýtt ég tók geymirinn úr lancer og við erum að fara að setja bensíndælu í húddið á morgun þetta drasl í tankinum er ekkert að virka og já ég er búin að finna kveikju og blöndung og vakk vakk ég gat spólað á honum áðan vúhu 3gen ownar :D  :D  :D
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #18 on: April 02, 2005, 12:54:05 »
jeijj :D:D:D
mér var boðið 400smallblock áðan...
býst við að taka hana ;) vantar ekki einhverjum 305:P
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
jæja. komnar nokkrar myndir :)
« Reply #19 on: April 02, 2005, 20:43:37 »
hef verið í farþegi í bíl sem var á 180 km hraða og hann endaði á staur (óvitað hvaða hraða hann fór á staur en ökumaðurinn náði ekki að bremsa mikið) og framendinn hvarf ásamt vél og mælaborðið kramdist í gólfið og fótbraut ökumann og mig og þetta var á celicu GTi sem enn á lífi eftir baráttu eiganda við réttingaverkstæði um að fá viðgerðina :lol:

spurning hvort ameríska stálið sé ekki sterkara?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857