hvað gerðiru við hann ? fyrir utan sprautun og innréttingu
lét gera upp blöndungin aftur

og það þarf að gerast aftur

skipti um pick barka. ryðbætti boddy sem var nu ekkert mikið, tók af honum loftnetið

skipti út frammstólunum, og meiri partinum af rafkerfinu.. fékk hraðamælabarka

og ég er að býða öllum nyjum mælum í hann..
allir voru ónýtir nema bensínmælirinn og hitamælirinn..
svoo var hann nátturulega heilmálaður. nema ofaní huddinu..
ég tektelaði huddið og skottplötuna að innan. smíðaði hálfa bílstjóra hurðina upp.. því hun var ónýt ur ryði og kemur af camaro.. sem hefur átt skrautlega lita fortíð
gulur rauður grænn og blár

eftir kemur grár

svo var hann allur djúphreinsaður.. bara svona til að hafa hann aðeins fallegri á meðan ég byð eftir nýja teppinu ofaná tankinn og það allt í skottinu

allt leður tekið í gegn. eins og taskan í mælaborðinu, stólarnir, þó þeir séu nýjir.. þá voru þeir frekar ljótir eftir allt rykið og það.. og svo setti ég nýjan puða á stokkinn á milli sætana bilstjóra meginn svo maður sé ekki alltaf að meiða sig í bensín fótnum þegar maður keyrir helvítið..
svo er allveg ÞVÍLIKUR listi af drasli sem fer í hann. en ég nenni ekki að skrifa það allt upp fyrr en koma myndir af því
