Author Topic: Flokkar sumarsins!  (Read 9001 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Flokkar sumarsins!
« Reply #20 on: March 23, 2005, 18:41:37 »
Vá aftur regluþras, ég treysti núverandi stjórn fullkomnlega fyrir þessu, mér þykir þetta hin fínasta ákvörðun, auðveldar skoðun á keppnistækjum, þú keppir við jafna bíla og hvað með það þótt að það séu einhverjir "bremsukallar", þeir þurfa a.m.k. að vera ansi færir í því til að fara ekki undir tíma. Legg til að Delay Box, throttle stop yrðu bönnuð. Punktur og pasta :x
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Flokkar sumarsins!
« Reply #21 on: March 23, 2005, 18:57:08 »
Hæ Kiddi það er bannað að nota allan hjálpar búnað.K.v Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Flokkar sumarsins!
« Reply #22 on: March 23, 2005, 22:21:51 »
Quote from: "Vega 71"
Stjórn,
Nóni þú segist halda að menn vinni í þessu af heilindum. Ég spyr því geri þá ekki eins og flestir keppendur vilja? Það er mestur vilji að keppa í MC,SE, einnig GF......  að ónefndum OF sem þið megið nú eiga að þið hélduð inni.


safnið þá saman þessum SE , MC og GF mönnum fyrir hverja keppni og skráið ykkur í þessa flokka ykkar og ÞAÐ LIGGUR ALLT HJÁ YKKUR að þessir menn ykkar mæta!!!

Þið vitið eflaust ekki að þið veikið þessa stöðu ykkar til að fá að keppa.. kvartmílan deyr bara út ef menn mæta ekkert og hvað ætla menn þá að gera suða í BA mönnum um að smíða braut? , það á að manna bílana af fjölskyldunni og Safnið saman öllum skúrameisturum seinustu ára og koma eigin tæki uppá brautina.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Flokkar sumarsins!
« Reply #23 on: March 23, 2005, 22:32:48 »
Ok, glæsilegt, þ.e. með bann á hjálpartækjum  :o
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Flokkar sumarsins!
« Reply #24 on: March 23, 2005, 22:50:28 »
Quote from: "Vega 71"
Stjórn,
Nóni þú segist halda að menn vinni í þessu af heilindum. Ég spyr því geri þá ekki eins og flestir keppendur vilja? Það er mestur vilji að keppa í MC,SE, einnig GF......  að ónefndum OF sem þið megið nú eiga að þið hélduð inni.

Menn vinna af heilindum fyrir KK ef þið farið eftir því sem flestir keppendur viljum helst. Í stað þess að níða þessa sekunduflokka inn. Í hreinskilni sagt þá eru menn ekki sáttir við svona vinnubrögð. Ég minni á að það var gerð skoðanakönnun þar sem þetta kemur fram.

Þetta er sett hér fram sem sanngjarna og málefnalega umræðu á líðandi stund. Við viljum ekki endilega dæma stjórnina löngu seinna á Aðalfundi.

Gretar Franksson



Já Grétar, ég veit að ég vinn allavega í þessu af heilindum og hef staðið á minni skoðun í þeim málum sem ég hef talið mig hafa vit á.
Ég veit líka að staðreyndin er sú að erfitt er að fá menn til að vinna við keppnirnar og skoða bílana og þetta einfaldar málið mikið. Einnig var samþykkt á MC-fundi sem haldinn var í haust að prófa þetta fyrirkomulag fyrir þá.

Ég er sammála Kidda í því sem hann segir um bremsukallana, það er að sjálfsögðu hægt að skrá sig í flokk sem er 2 sek. seinni en þeirra bílar keyra og eru því ekki að keppa til að hafa gaman af því heldur að ná í dollu og sýna hana heima þegar gestir koma (lítil typpi?). Þetta verður ekki vandamál ef fleiri en einn eru í toppbaráttu.
Gefum þessu séns og stillum bílunum okkar upp miðað við það sem við ætlum að gera og ef við eignumst meiri pening þá förum við bara upp um flokk, þetta auðveldar mönnum að gera það sem þeir vilja. Það er líka hægt að keppa með tækið sem maður á og þarf ekkert að breyta því og ef þetta gefst ekki vel sem ég efast um þá er hægt að horfa aftur til fortíðar þrasa um reglur og annað slíkt. Í þessu er hægt að sleppa regluþrasi og bara hía á þá sem bremsa og kalla þá kellingar, hvað finnst ykkur.

Áfram málefnaleg umræða, út með leiðindi og pirring.


Kv. Nóni, bjartsýnn
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Flokkar sumarsins!
« Reply #25 on: March 23, 2005, 23:55:51 »
Ég bara sé ómögulega vandamálið við þetta,því ekki að prufa þessa sekúnduflokka nú ef þeir eru fúlegg þá bara slúffa þeim,það er ekki eins og allt fari til helvítis við að prufa þetta. :roll:
Keppnistjórn hefur líka leyfi til að henda upp um flokk dóminerandi aðilum (bremsuköllum,sem hafa reyndar ekki gefið sig fram).
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Flokkar sumarsins!
« Reply #26 on: March 24, 2005, 09:05:59 »
Quote from: "Trans Am"
Ég bara sé ómögulega vandamálið við þetta,því ekki að prufa þessa sekúnduflokka nú ef þeir eru fúlegg þá bara slúffa þeim,það er ekki eins og allt fari til helvítis við að prufa þetta. :roll:
Keppnistjórn hefur líka leyfi til að henda upp um flokk dóminerandi aðilum (bremsuköllum,sem hafa reyndar ekki gefið sig fram).



EINMITT


Svo sýnist mér 5 aðilar vera búnir að tjá sig um að þeim líki þetta ekki, af þeim eru 2 sem ætla að keppa í OF-flokk (þeir ættu að vera ánægðir), 1 sem ég hef ekki séð keppa og býst ekkert frekar við, 1 sem hefur komið einu sinni eða tvisvar síðustu 3 ár og þá er eftir 1 sem hefur verið virkilegur harðkjarnanagli og mætt í allar keppnir sem ég veit um. Það er auðvitað vont að þurfa að troða á Gísla þegar hann hefur verið einn flottasti keppandinn í mörg ár, en svona er þetta Gísli, laun heimsins eru vanþakklæti.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Index
« Reply #27 on: March 24, 2005, 11:02:54 »
Sælir piltar og stúlkur, er ekki hægt að fá uppgefna þá kennitíma/index sem hafa verið í notkun hjá mönnum undanfarin ár. Og er ekki svona sirka rétt hjá mér að Novan mín fengi um 8sec index = 3300libs/555cid ?

mange takk
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Flokkar sumarsins!
« Reply #28 on: March 24, 2005, 12:00:43 »
Sæll Einar,
Ég er með gamlar Index tölur um suma keppendur, það væri gott ef menn bættu inn fleirri tölum sem þekkja til.

Þú fengir kennitíma 8.30sek miðað við þetta.


Einar B        Nova       555/3200     8.30sek
Þórður        Camaro   540/2800     8.05sek
Gretar F       Vega      540/2930     8.10sek
Stjáni          Grind      454/2225     7.60sek
Ingó            Grind      515/1980     7.35sek
Jónas Karl   Volvo      499/2450      7.90sek
Valur Vif       Grind     360/1750     7.90sek
Aggnar         Grind     350/1850     8.00sek
Auðunn S    Camaro   440/2600     8.30sek
Friðbjörn      Valiant                      8.55sek
Jenni           Monsa                        8.35sek

Það getur verið að tölur séu ekki alveg réttar, en þetta er ekki fjarri lagi
Ef menn vilja þá get ég sett inn kennitíma fyrir ykkur hér þið þurfið bara að gefa upp Rúmtak/þyngd (cid/pound) 1pound=0,454kg

Gretar Franksson
Gretar Franksson.

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Flokkar sumarsins!
« Reply #29 on: March 25, 2005, 21:22:48 »
Jónas Karl Volvo 499/2450 7.90sek
Stigurh Volvo 454 /2555 stálhedd tunnel tveir holley´s og powerglide Stígurh 176 pund
Hvað er með þessa vikt?
Er Jónas léttari en ég?

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Flokkar sumarsins!
« Reply #30 on: March 25, 2005, 23:00:11 »
Sæll Stígur,
Já hann er léttari en þú. Moparbrennarinn er einnig léttari. Þú verður að gera eitthvað í þessu!
GF.
Gretar Franksson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Flokkar sumarsins!
« Reply #31 on: March 25, 2005, 23:45:15 »
Fituhlúnkur!!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Flokkar sumarsins!
« Reply #32 on: March 26, 2005, 15:11:32 »
Hmm.. setja Stíg á diet í sjoppunni , er ekki hægt að búa til diet kaffi? :hehehe <- ekki spyrja hvað mér dettur í hug margt skrítið sem virkar oftast.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Flokkar sumarsins!
« Reply #33 on: March 27, 2005, 17:22:37 »
http://www.kvartmila.is/opinn.html

Er þetta ekki umrætt línurit?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
5 pund farin
« Reply #34 on: March 29, 2005, 18:21:39 »
5 pund farin.  Ég er að redda þessu. Set stefnuna á 70 pund.

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Flokkar sumarsins!
« Reply #35 on: March 30, 2005, 17:55:39 »
Stigur,
Þú fengir Index 8,20 sek miðað við þetta, 454/2555
GF.
Gretar Franksson.

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Flokkar sumarsins!
« Reply #36 on: March 30, 2005, 18:07:21 »
Baldur,
Línuritið hefur ekki verið uppfært. Það var samþykkt á Aðalfundi fyrir 3 árum að miða við Altered flokkana í Competition. Það hefur þær afleiðingar að línan verður meira lágrétt. Þetta gefur þyngri ökutækjum aðeins meira forskot. (sem dugar vart til, nema....)
GF.
Gretar Franksson.