Recent Posts

Pages: 1 ... 6 7 [8] 9 10
71
GM / Re: 454-540 stroker kit
« Last post by 1965 Chevy II on February 05, 2018, 23:22:36 »
www.myus.com, miđađ viđ 220lbs getur ţetta komiđ međ fedex á $506
72
Varahlutir Óskast Keyptir / Gírkassi í C4 Corvette 84árg óskast
« Last post by Siggi Helgi on February 02, 2018, 21:54:43 »
Veit einhver um gírkassa í Corvette C4 84- sem fćst keyptur

Er í síma 8477266
73
GM / 454-540 stroker kit
« Last post by TONI on January 26, 2018, 01:54:12 »
Sćlir, er ađ leita ađ stroker kitti í 454 upp í 540, finn flott kitt á ebay en shipping er heldur dýrt, kittiđ er um 1200 dollarar https://www.ebay.com/itm/Chevy-454-496-502-540-Stroker-Kit-BBC-Crankshaft-Pistons-Wiesco-Scat-King-100-/142485651263 en shipping er 1750 dollarar, vitiđi um ađrar betri leiđir, vantar í tvćr vélar svo ţađ vćri hagstćđara ađ fljúga út og sćkja ţetta
74
Almennt Spjall / Hvađ fylgir félagsađild ađ Kvartmíluklúbbnum áriđ 2018
« Last post by SPRSNK on January 24, 2018, 02:04:07 »
Félagsađild ađ Kvartmíluklúbbnum fćst međ ţví ađ greiđa félagsgjald til klúbbsins.

​Einungis ţeir félagsmenn sem greiđa félagsgjald og hafa gilt félagsskírteini njóta félagsfríđinda.
Hćgt er ađ kaupa mismunandi félagsskírteini: ALMENNT - GULL - PLATÍNU - UNGLINGA
Sjá neđangreindar upplýsingar um mismun skírteinanna.

ALMENNT félagsgjald
Árgjald er kr. 5.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríđindi hjá samstarfsađila klúbbsins

Orkulykill Orkunnar og Skeljungi: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.html
Skođunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.html
Hjá ýmsum öđrum samstarfsađilum sjá hér: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.html

Inneign á félagsskírteini á félagsári er 7.500 kr.
Hún gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan og gegn framvísun félagsskírteinis
Hćgt ađ nota inneignina fimm sinnum sem ađgangseyri (1.500kr.) ađ viđburđum klúbbsins.

GULL félagsgjald
Árgjald er kr. 15.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríđindi hjá samstarfsađila klúbbsins

Orkulykill Orkunnar og Skeljungi: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.html
Skođunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.html
Hjá ýmsum öđrum samstarfsađilum sjá hér: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.html

Inneign á félagsskírteini á félagsári er 25.000 kr.
Hún gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan og gegn framvísun félagsskírteinis
Hćgt ađ nota sem ađgangseyri (1.500kr.) ađ viđburđum klúbbsins og sem ćfingagjald (2.500kr.).

Hentar vel ţeim sem kemur nokkum sinnum ađ horfa á viđburđi og kíkir á einstaka ćfingu
Hentar einnig ţeim sem vilja styrkja klúbbinn aukalega

PLATÍNU félagsgjald
Árgjald er kr. 35.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríđindi hjá samstarfsađila klúbbsins

Orkulykill Orkunnar og Skeljungi: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.html
Skođunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.html
Hjá ýmsum öđrum samstarfsađilum sjá hér: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.html

Inneign á félagsskírteini á félagsári er 200.000 kr.
Hún gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan og gegn framvísun félagsskírteinis

Hćgt ađ nota sem ađgangseyri (1.500kr.) ađ viđburđum klúbbsins og sem ćfingagjald (2.500kr.)

Hentar vel ţeim sem kemur oft ađ horfa á viđburđi og kemur á flestar ćfingar
Hentar einnig ţeim sem vilja styrkja klúbbinn rausnarlega
 
UNGLINGA félagsgjald
Árgjald er kr. 1.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríđindi hjá samstarfsađila klúbbsins

Orkulykill Orkunnar og Skeljungi: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.html
Skođunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.html
Hjá ýmsum öđrum samstarfsađilum sjá hér: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.html

Inneign á félagsskírteini á félagsári er nćg.
Hún gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan og gegn framvísun félagsskírteinis

Hćgt ađ nota sem ađgangseyri (1.500kr.) ađ öllum viđburđum klúbbsins og sem ćfingagjald á allar ćfingar (2.500kr.)

Er fyrir unglinga sem eru 16 ára og yngri á árinu 2018
75
Almennt Spjall / Félagsgjald 2018
« Last post by SPRSNK on January 24, 2018, 01:59:58 »

Ţađ verđa fjórar tegundir félagsgjalda sem ađ félagsmenn geta valiđ ađ kaupa; ALMENNT - GULL - PLATÍNU - UNGLINGA.

ALMENNT
Árgjald kr. 5.000
Keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsfríđindi samstarfsađila
Inneign á félagsskírteini á félagsári 7.500 kr.

Notkun inneignar
Gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan
Gildir gegn framvísun félagsskírteinis
Hćgt ađ nýta sem  ađgangseyri ađ viđburđum, keppnir og ćfingar
Ţegar inneign klárast ţarf ađ greiđa skv. verđskrá

GULL
Árgjald kr. 15.000
Keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsfríđindi samstarfsađila
Inneign á félagsskírteini á félagsári 25.000 kr.

Notkun inneignar
Gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan
Gildir gegn framvísun félagsskírteinis
Hćgt ađ nýta sem ađgangseyri ađ viđburđum, keppnir, ćfingar og sýningar
Hćgt ađ nýta sem ćfingagjald
Ţegar inneign klárast ţarf ađ greiđa skv. verđskrá

PLATÍNA
Árgjald kr. 35.000
Keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsfríđindi samstarfsađila
Inneign á félagsskírteini á félagsári 200.000 kr.

Notkun inneignar
Gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan
Gildir gegn framvísun félagsskírteinis
Hćgt ađ nýta sem ađgangseyri ađ viđburđum, keppnir, ćfingar og sýningar
Hćgt ađ nýta sem ćfingagjald á allar ćfingar
Inneign á ađ duga fyrir öllu ofantöldu ţ.e. viđburđum og ćfingum.

UNGLINGA
- fyrir 16 ára og yngri (2002 og yngri)
Árgjald kr. 1.000
Keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsfríđindi samstarfsađila
Inneign á félagsskírteini á félagsári er nćg.
Notkun inneignar
Gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan
Gildir gegn framvísun félagsskírteinis
Hćgt ađ nýta sem ađgangseyri ađ viđburđum, keppnir, ćfingar og sýningar
Hćgt ađ nýta sem ćfingagjald á allar ćfingar
Inneign á ađ duga fyrir öllu ofantöldum ţ.e. viđburđum og ćfingum.
76
Almennt Spjall / Innheimta félagsgjalda fyrir áriđ 2018
« Last post by SPRSNK on January 24, 2018, 01:57:21 »
Greiđsluseđlar vegna innheimtu félagsgjalda fyrir áriđ 2018 hafa veriđ sendir í netbanka.
Félagsmenn fá sent í netbanka sama félagsgjald og ţeir greiddu í fyrra.

Félagsgjöld skiptast í eftirtalda flokka:
Almennt gjald er kr. 5.000
- Inneign á skírteini kr. 7.500 á móti ađgangseyri
GULL félagsgjald er kr. 15.000
- Inneign á skirteini kr. 25.000 á móti ađgangseyri og/eđa ćfingagjaldi
PLATÍNU félagsgjald er kr. 35.000
- Inneign á skírteini fyrir allar ćfingar og keppnir sem ţátttakandi eđa áhorfandi

Ţeir sem vilja fćra sig í ađra gjaldategund en greiđsluseđill ber međ sér í netbankanum hafi samband viđ gjaldkera KK - netfang ingimundur@shelby.is
77
Fréttir & Tilkynningar / Innheimta félagsgjalda 2018
« Last post by SPRSNK on January 24, 2018, 01:55:32 »
Greiđsluseđlar vegna innheimtu félagsgjalda fyrir áriđ 2018 hafa veriđ sendir í netbanka.

Sendir voru greiđsluseđlar til allra félagsmanna sem greiddu félagsgjöld á síđasta ári.
78
Fréttir & Tilkynningar / Árshátíđ Kvartmíluklúbbsins 2018
« Last post by SPRSNK on January 23, 2018, 22:24:46 »
Árshátíđ Kvartmíluklúbbsins verđur haldin laugardaginn 3. febrúar í félagsheimili klúbbsins í Hafnarfirđi.

Mćting er stundvíslega kl. 19:00 og borđhald hefst kl. 20:00.

Miđaverđi verđur stillt í hóf 6.990 kr. - miđasölu lýkur 1. febrúar 2018
Hćgt er ađ greiđa međ tvennum hćtti:
Fara í vefverslun klúbbsins og greiđa ţar http://kvartmila.is/is/product/midi-a-arshatid-kk
eđa millifćra á bankareikning klúbbsins:
Reikningsnúmeriđ er: 0544-26-111199, kt.: 660990-1199
Til ađ stađfesta skráningu ţarf ađ senda tölvupóst međ nafni og fjölda á jonbjarni@kvartmila.is
Salurinn okkar tekur 48 manns í sćti.

Skemmtinefndin hefur setiđ sveitt viđ ađ skipuleggja hin ýmsu skemmtiatriđi til ađ gera kvöldiđ ógleymanlegt.

Kvartmíluklúbburinn selur guđaveigar af ýmsum gerđum á mjög vćgu verđi, svo enginn ćtti ađ ţurfi ađ drösla neinu međ sér. Klúbburinn býđur upp á gos.

FB viđburđur: https://www.facebook.com/events/1540552546065658/

Hér ađ neđan má sjá glćsilegan matseđil, ađ ţessu sinni verđur ţađ í hlađborđsstíl.

Forréttur
Humarsúpa

Ađalréttur
Grillađur lambavöđvi og kalkúnabringa

Međlćti
Thymiankartöflur, ferskt rótargrćnmeti og ferskt salat

Eftirréttur
Súkkulađimús međ ferskum berjum og myntuís.
79
Félagsfundur verđur haldinn 10. janúar 2018 kl. 20:00

Fariđ verđur yfir helsta öryggisbúnađ fyrir keppendur og keppnistćki.

Pústţjónusta BJB kynnir dekkjatilbođ
McKinstry mótorsport kynnir öryggisbúnađ

Hnallţóra, kaffi og gos


https://www.facebook.com/events/528849220798523/
80
Fréttir & Tilkynningar / Félagsfundur 8. janúar - flokkareglur kvartmílu
« Last post by SPRSNK on January 08, 2018, 18:43:45 »

Félagsfundur verđur haldinn 8. janúar 2018 kl. 20:00

Fariđ verđur yfir flokkareglur fyrir Íslandsmót í kvartmílu.
Flokkareglur sem eru í gildi skýrđar og kynntar mögulegar breytingar á einstökum flokkum og reglunum í heild sinni.

Kaffi og kleinur

https://www.facebook.com/events/779692322216067/
Pages: 1 ... 6 7 [8] 9 10