Recent Posts

Pages: [1] 2 3 ... 10
1
Keppnishald / Úrslit og Reglur / MSÍ - flokkar í tímaati og kappakstri
« Last post by SPRSNK on December 01, 2017, 15:23:15 »
Flokkar

8.1. Moto 3+ (M3)
8.1.1. Leyfđ hjól
8.1.1.1. 144cc og minna, tvígengis međ einum cyl
8.1.1.2. 250cc og minna, fjórgengis međ einum cyl
8.1.2. Allar breytingar leyfđar, svo framarlega ađ ţćr standist öryggisreglur í kafla 9.

8.2. Moto 4 ˝ (M4)
8.2.1. Leyfđ hjól
8.2.1.1. 250cc og minna, tvígengis međ einum til fjórum cyl
8.2.1.2. 250cc til 450cc, fjórgengis međ einum til fjórum cyl
8.2.2. Allar breytingar leyfđar, svo framarlega ađ ţćr standist öryggisreglur í kafla 9.

8.3. Rookie 600 (R)
8.3.1. Leyfđ hjól
8.3.1.1. 600cc og minna, fjórgengis međ fjórum cyl.
8.3.1.2. 675cc og minna, fjórgengis međ ţremur cyl.
8.3.1.3. 750cc og minna, fjórgengis međ tveimur cyl.
8.3.2. Hjóliđ skal vera eins og ţađ kemur frá framleiđanda. Leyfilegt er ađ skipta út búnađi sem bilar fyrir upprunalegan/homologated eđa eins og upprunalegt/homologated.
8.3.3. Leyfilegar breytingar.
8.3.3.1. Rafskiptir.
8.3.3.2. Hljóđkútur / loftsía / bensíntölva.
8.3.3.3. Vírofnar bremsuslöngur.
8.3.3.4. Skipta má um gorma miđađ viđ ţyngd ökumanns.

8.4. Supersport (SS)
8.4.1. Leyfđ hjól
8.4.1.1. 600cc og minna, fjórgengis međ fjórum cyl.
8.4.1.2. 675cc og minna, fjórgengis međ ţremur cyl.
8.4.1.3. 750cc og minna, fjórgengis međ tveimur cyl.
8.4.2. Hjól skulu standast reglur útlistađar í viđauka 2.

8.5. Superbike (SB)
8.5.1. Leyfđ hjól
8.5.1.1. 1000cc og minna, fjórgengis međ fjórum cyl.
8.5.1.2. 1000cc og minna, fjórgengis međ ţremur cyl.
8.5.1.3. 1200cc og minna, fjórgengis međ tveimur cyl.
8.5.2. Allar breytingar leyfđar, svo framarlega ađ ţćr standist öryggisreglur í kafla 9.

8.6. Supermoto (SM)
8.6.1. Leyfđ hjól
8.6.1.1. 800cc og minna, tvígengis međ einum cyl.
8.6.1.2. 800cc og minna, fjórgengis međ einum cyl.
8.6.2. Allar breytingar leyfđar, svo framarlega ađ ţćr standist öryggisreglur í kafla 9.

Öryggisatriđi
9.1. Almennt
9.1.1. Eftirfarandi skal breyta fyrir kappaksturskeppni:
9.1.1.1. Stefnuljós skulu tekin af
9.1.1.2. Miđju og hliđarstandari skal tekinn af
9.1.1.3. Bremsuljós og flauta skulu aftengd og má taka af
9.1.1.4. Öll ljósgler skulu tekin af eđa tryggja međ teypi
9.1.1.5. Farţega fótstig, númeraplötur og númerafestingar skulu tekin af
9.1.1.6. Allir olíuaftöppunarstađir og olíusíur skulu vera vírbundnir. Ásamt ađ
allir átöppunarstađir skulu vírbundnir.
9.1.1.7. Öll öndunarrör skulu lokast af í lokuđu boxi/íláti/umbúđum.
9.1.1.8. Bremsudćlur aftan og framan skulu vera vírbundnar svo boltarnir sé
fastir
9.1.1.9. Keđjulásar skulu festir međ vír eđa sílikon lími.
9.2. Byggingafrelsi
9.2.1. Uppfyllir hjóliđ kröfurnar í reglugerđ og viđaukum fyrir viđkomandi keppni, eru
engar takmarkanir hvađ varđar val á tegund eđa önnur byggingarleg hönnun.
9.2.2. Tveggja hjóla ökutćki sem gefur eitt spor
9.3. Aukaaflgjafar
9.3.1. Aukaaflgjafa (Td. Turbó eđa nítró) má einungis nota til ađ setja met.
9.4. Titanium
9.4.1. Notkun af titanium er bönnuđ í eftirfarandi:
9.4.1.1. Stell
9.4.1.2. Framgafal
9.4.1.3. Afturgaffal
9.4.1.4. Stýrislegum
9.5. Hjólalegur úr áli eru bannađar
9.6. Gírar
9.6.1. Hámark 6 gírar.
5
9.7. Skermun á keđju
9.7.1. Keđjuna skal verja ţannig ađ ökumađur geti ekki hlotiđ skađa af. Hlíf skal fest
ţannig ađ ökumađur eigi ekki á hćttu á ađ klemmast milli neđri hluta keđju og
aftara tannhjóls.
9.8. Púst
9.8.1. Púströr og hljóđkútur skal uppfylla reglur MSÍ um búnađ keppnishjóla. Mćla
skal í 50cm fjarlćgđ frá enda hljóđkúts og í 45 gráđum frá hliđ eđa beint fyrir
ofan.
9.8.2. Mćlt skal:
9.8.2.1. Einn til fjóra cyl á 5500 Rpm
9.8.2.2. Hámarks hávađi í keppnisskođun 107 dB, en + 3dB mćlt eftir keppni.
9.9. Inngjöf
9.9.1. Inngjöf skal uppfylla reglur MSÍ um búnađ keppnishjóla.
9.10. Eldsneyti
9.10.1. Einungis leyfilegt eldsneyti sem selt er á dćlu í almennri sölu.
9.11. Fótstig
9.11.1. Fótstig skulu hafa rúnađa enda og skulu ţeir mynda ađ lágmarki 8mm radíus
9.12. Hemlar
9.12.1. Bremsur skulu uppfylla reglur MSÍ um hemla
9.13. Bretti
9.13.1. Bretti skulu ná ađ hluta til yfir báđar hliđar á dekki. Frambretti skal dekka ađ
lágmarki 100° af ummáli dekksins. Vinkillinn sem myndast viđ línu sem dregin
er í gegnum fremri hluta brettisins ađ nafi framhjóls skal vera samkvćmt mynd
í viđauka 1
9.13.2. Afturbretti skal dekka ađ lágmarki 120° af ummáli afturdekks.
9.14. Fairing / Kápa
9.14.1. Framhjól skal vera sýnilegt frá báđum hliđum ökutćkisins. Sjóngler á fairingu /
kápu skulu varin svo ökumađur eigi ekki á hćttu á ađ skerast eđa skrámast.
9.14.2. Fairing/Kápa sem ökutćki er framleitt međ eđa samţykkt af FIM eru
samţykktar.
9.14.3. Mál á fairingu/kápu sjá Viđauki 1.
9.15. Dekk og felgur
9.15.1. Felgur skulu hafa ummál uppá minnst 400mm. Karbon eđa magnesium felgur
eru bannađar nema hjóliđ sé framleitt ţannig eđa samţykkt af FIM.
9.15.2. Í Hringakstri skal lágmarksmunstur vera 2,5mm. Gildir fyrir öll dekk.
9.15.3. Dekkjahitarar eru leyfđir.
9.15.4. Ađeins má notast viđ dekk sem eru leyfileg til götuaksturs. Í rigningu má notast
viđ regndekk. Dekk af full slick gerđ eru eingöngu leyfđ í SuperMoto (SM).
9.16. Afturljós
9.16.1. Í keppni skulu öll hjól hafa rauđ ljós aftan á hjólinu. Ţetta ljós skal vera kveikt í
regnveđri.
9.16.2. Ljósiđ skal lýsa samhliđa miđlínu mótorhjólsins. Ljósiđ skal sjást greinilega
aftanviđ hjóliđ og skal sjást minnst 15° frá bćđi hćgri og vinstri hliđ hjólsins.
9.16.3. Ljósiđ skal vera fest á öruggan hátt aftast á mótorhjóliđ nćst miđlínu hjólsins.
9.16.4. Ef upp kemur ágreiningur um hvort ljósiđ sé fest á öruggan hátt, stađsetningu
eđa hvort ljósiđ sjáist greinilega tekur keppnisstjóri lokaákvörđun.
9.16.5. Styrkur ljóssins skal nema 10­15Watta glóperu eđa 3­5Watta LED ljósi.
9.16.6. Ljósiđ skal loga ţegar kveikt hefur veriđ á ţví. Blikkljós eru ekki leyfileg
9.16.7. Spennufćđing ađ ljósi má vera sjálfstćđ.

Viđauki 2.
1. Cylender/Strokkar
1.1. Ekki er leyfilegt ađ bora út strokka eđa breyta lögun strokka.
1.2. Breyta/skipta má hedd pakkningu til ađ auka ţjöppun eđa til ađ gera viđ vörpun á
yfirborđi strokks.
1.3. Yfirborđ strokka skal vera orginal/homologated
2. Stimplar/bullur
2.1. Engar breytingar leyfđar, stimplar/bullur skulu vera upprunaleg/homologated.
2.2. Ekki er leyfilegt ađ pússa eđa létta.
3. Stimpilhringir/bulluhringir
3.1. Skulu vera upprunaleg/homologated vélahlutar međ engum breytingum.
3.2. Allir stimplihringir skulu vera áfastir.
4. Stimpil pinnar og clips
4.1. Skulu vera upprunaleg/homologated vélahlutar međ engum breytingum.
5. Stimpilstangir
5.1. Skulu vera upprunaleg/homologated vélahlutar međ engum breytingum.
6. Sveifarás
6.1. Skal vera upprunaleg/homologated vélahlutur međ engum breytingum.
6.2. Polishing and lightening is not allowed
6.3. Breytinar á flywheel eru ekki leyfđar
9
7. Crankcase / Sveifaráshús
7.1. Skal vera upprunaleg/homologated vélahlutur međ engum breytingum.
7.2. Ekki leyfilegt ađ bćta viđ dćlu til ađ búa til vacuum í sveifaráshúsi.
8. Hedd
8.1. “Portun og plönun” á heddi er leyfđ ásamt brennsluhólfi til ađ auka ţjöppu.
8.2. Hverskyns suđa er bönnuđ.
8.3. Engar breytingar leyfđar á cam box eđa ventlum.
8.4. Throttle body intake insulators má breyta.
8.5. Orginal/homologated ventlasćti skulu notuđ en lögun má breyta.
8.6. Ventlar skulu vera orginal/homologated.
8.7. Skipta má um ventlagorma en ţeir skulu vera eins margir og í orginal/homologated.
8.8. Ventla retainer(Sjá Viđauka 3) má breyta eđa skipta út, en ţyngd skal vera sú sama
eđa hćrri og í orginal/homologated.
8.9. Shim bucket / tappets (sjá Viđauka 3) skulu vera orginal/homologated.
9. Knastás
9.1. Knastás skal vera orginal/homologated
9.2. Breyta má tíma en opnun má ekki vera lengri en orginal/homologated.
9.2.1. Tímagír
9.2.1.1. Breyta má/skipta um tímagír
9.2.1.2. Knastása­keđju/strekkjara búnađi má breyta eđa skipta út.
10. Dekk
10.1. Einungis dekk sem leyfđ eru til sölu til almennings eru leyfđ.
10.2. Mynstur dekks skal vera ađ lágmarki 2,5mm.
10.3. Handútskorin dekk eru ekki leyfđ
10.4. Regndekk skulu hafa merkinguna “Not for Highway Use” eđa “NHS”
11. Innspýtingar
11.1. Upprunaleg/homologated innspýting skal notuđ án allra breytinga.
11.2. Loftinntaki má breyta eđa skipta út.
11.3. Vacuum sleđa má festa á opinni stöđu.
11.4. Rafstýrđir lokar (“ride­by­wire”) má ađeins nota ef homologated model er útbúiđ sama
kerfi. Hugbúnađi má breyta en öll öryggis kerfi og ferlar framleiddir af framleiđanda
skulu vera óbreyttir.
12. Gírar / gírkassi
12.1. Einungis eitt gír hlutfall í gírkassa er leyft fyrir keppnisáriđ. Ökumađur velur sjálfur
hlutfall og skilar inn til keppnisstjóra í upphafi tímabils.
12.2. Gírhlutfalls­ og efnishönnun er frjáls.
12.3. Brotinn/laskađur/ónýtur gírkassi telst sem ónýt vél.
12.4. Fjöldi gíra skal vera upprunaleg/homologated.
12.5. Primary gear skal vera uprunalegur/homologated.
12.6. Quick­shift kerfi er leyft.
12.7. Virkni gírkassa skal vera sú sama og í upprunalegum/homologated.
12.8. Breyta má um fram­ og afturtannhjól ásamt keđju á keppnistímabilinu. .
13. Kúplingskerfi
13.1. Wet eđa dry týpur og virkni (barki/vökva) skal vera upprunaleg/homologated.
13.2. Skipta má um diska.
10
13.3. Skipta má um gorma.
13.4. Ytra kúplingshús/karfa skal vera upprunaleg/homologated en má styrkja.
13.5. Innri samsetningu má breyta eđa skipta yfir í aftermarket. Slipper clutch leyfđ.
13.6. Ekki má notast viđ kerfi (glussa, rafmagns eđa loft) sem velur gíra ef ţađ er ekki sett í
hjóliđ til ađ nota í venjulegum götuakstri.
14. Olíu­ og vatnsdćlur og slöngur
14.1. Breytingar eru leyfđar en dćluhús, festipunktar og olíufćđing skal vera upprunaleg.
14.2. Olíuslöngum má breyta eđa skipta út. Olíuslöngur sem bera jákvćđan ţrýsting skulu,
ef skipt út, hafa styrkt innrabyrgđi úr járni međ kúplingu/skrúfađum tengingum.
14.3. Vatnsdćla skal vera upprunaleg/homologated.
15. Vatnskassi / olíukćlir
15.1. Breyta má vatnskassa/olíukćli í aftermarket eđa bćta öđrum viđ sem passar í
upprunalega stađsetningu og krefst ekki breytinga á grind eđa fairingum/hlífum.
15.2. Breytingar á upprunalegu/homologated olíukćli eru leyfđar nema ţćr krefjist breytinga
á grind eđa fairingum/hlífum. Varmaskipti (olía/Vatn) má skipta út fyrir olíukćli.
15.3. Kćlislöngur og forđabúr má breyta.
15.4. Breyta/skipta/fjarlćgja má kćliviftublöđ og víríngar.
15.5. Auka olíukćlar eru ekki leyfđir.
15.6. Olíukćli má ekki festa á eđa ofan viđ aurhlíf.
16. Lofthreinsarabox
16.1. Lofthreinsarabox skal vera upprunalegt/homologated, engar breytingar leyfđar.
16.2. Skipta má um loftsíu eđa fjarlćgja.
16.3. Dren í loftboxi skulu vera lokuđ.
16.4. Öll hjól skulu hafa lokađ öndunarkerfi. Öll olíu öndun skal vera tengd. Má fara í gegnum
olíusafntank og skal einungis lofta inn í loftboxiđ.
16.5. Loftintök frá fairingu/hlífum ađ loftboxi má breyta, fjarlćgja eđa skipta um. Ef
slöngur/rásir eru notađar skulu ţćr tengdar viđ upprunalegt óbreytt inntak loftboxsins.
16.6. Engar hitarvarnir má setja á loftbox.
17. Púst
17.1. Breyta má/skipta um hljóđkúta og kerfi.
17.2. Hljóđkútar skulu vera í upprunalegum fjölda og skulu sitja á sama stađ og
upprunaleg/homologated.
18. ECU
18.1. Tölvuflöss og breytingar á tölvu leyfđar en eftirfarandi er ekki leyft.
18.1.1. Traction control
18.1.1.1. Anti spin / rate of change of RPM.
18.1.2. Launch control.
18.1.3. Anti wheelie/prjón vörn.
18.1.4. Mótorbremsa/Closed loop engine brake control.
18.1.5. Corner by corner / distance based adjustments.
18.1.6. Rider adjusted trims.
19. Fjöđrun
Breytingar á fjöđrun (aftur og fram) eru leyfđar međ takmörkunum hér ađ neđan.
19.1. Framgaffall
11
19.1.1. Verđ á framgaffli ásamt öllum aukahlutum má ekki yfirstíga 2200Ł (bresk pund)
án skatta í ţví landi sem verslađ er viđ. Skattar og gjöld ekki reiknađ međ.
19.2. Afturfjöđrun
19.2.1. Verđ á fjöđrun ađ aftan ásamt aukabúnađi má ekki yfirstíga 2000Ł (bresk pund)
án skatta í ţví landi sem versla er viđ. Skattar og gjöld ekki reiknađ međ.
19.3. Ekki er leyfilegt ađ breyta fjöđrun sem keypt hefur veriđ, nema af ađila sem er
samţykktur af framleiđenda.
19.4. Rafstýrđur fjöđrunarbúnađur er ekki leyfđur nema ef hjóliđ er framleitt ţannig.
19.5. Bćta má viđ eđa breyta stýrisdempara. Stýrisdempari má ekki virka sem stýrislás.
19.6. Festingar fyrir dempara (framan og aftan) má ekki breyta.
20. Bremsur
20.1. Skipta má um fremri og aftari bremsudiska međ aftermarket diskum sem skulu passa í
orginal bremsudćlu og festingar. Ummál, offset, wheel mounting og ventilation system
skal vera sama og upprunalegt/homologated. Internal ventilated diskar eru ekki leyfđir
nema hjóliđ sé framleitt ţannig.
20.2. Ekki er leyfilegt ađ skipta um höfuđdćlu (master cylinder). Höfuđdćla skal vera
upprunaleg/homologated.
20.2.1. Ađeins stál diskar (max. Carbon innihald 2.1wt%) er leyft
20.3. Leyfilegt er ađ skipta stimplum í bremsudćlum í álstimpla.
20.4. Leyfilegt er ađ skipta um bremsuslöngur.
20.5. Auka loftinntök fyrir bremsur eru ekki leyfđ.
20.6. Nota má bremsuhlíf fyrir bremsuhandföng.
20.7. Bremsu­ handföng/fótstig má breyta svo fremi sem ţau uppfylli kröfur í kafla 11.
20.8. ABS er ekki leyft.
20.9. Skipta má um bremsuklossa. Quick change type leyfilegt.
2
Keppnishald / Úrslit og Reglur / AKÍS - flokkar í tímaati og kappakstri
« Last post by SPRSNK on December 01, 2017, 15:18:48 »
Flokkar

7.1 Flokkar 7.4-7.9 miđast viđ „boddíbíla" sem hafa veriđ fjöldaframleiddir götubílar á almennum markađi. Flokkar 7.4-7.11 eru ađ jafnađi fyrir skođađa bíla međ tryggingaskírteini en hćgt ađ fá leyfi keppnishaldara til ađ keppa á óskráđum bíl. Opnir bílar skulu hafa veltivörn og aka međ lokađa blćju ţar sem ţađ á viđ. Gluggar og topplúgur skulu vera lokađar í akstri. Ökutćki skulu vera međ tryggingarviđauka eđa sérstakar keppnistryggingar eftir ţví sem viđ á. Bílar skulu búnir dráttarkrókum/lykkjum ađ framan og aftan. Í keppni í kappakstri mega ţćr ekki ná út fyrir fremsta eđa aftasta hluta yfirbyggingar.

7.2 Leyfđar breytingar í öllum flokkum: Bremsur, fjöđrunarkerfi, loftinntak og púst.

7.3 Nítró er ekki leyfilegt.

7.4 Hot wheels.
Allir fjöldaframleiddir „boddybílar", óblásnir allt ađ 1000 cm3 sem hafa veriđ á almennum markađi eru gjaldgengir. Dekk skulu hafa treadwear 220 eđa meira. Allar breytingar á yfirbyggingu eru bannađar, innréttingu má fjarlćgja. Ţessi flokkur er einnig í bođi í kappaksturskeppnum en ţá skulu bílar vera međ veltibúri, öryggisbeltum og körfustól í samrćmi viđ reglur AKÍS/FIA. Bílar skulu ekki vera blćjubílar. Einungis er leyfilegt ađ nota eldsneyti sem fćst á dćlu í almennri sölu á Íslandi.

7.5 Hot wheels SPORT.
Sömu reglur og gilda um flokk 7.4 nema fyrir bíla sem eru allt ađ 2000 cm3.

7.6 Hot wheels TURBO.
Sömu reglur og gilda um flokk 7.4 nema fyrir blásna bíla allt ađ 2500 cm3.


7.7 Óblásnir rallýbílar,
Flokkur fyrir bíla sem eru gjaldgengir í AB varahlutaflokkinn í rallý.  Bílar skulu standast allar reglur í ţeim flokki.

7.8 Götubílar.
Flokkur fyrir fjöldaframleidda bíla ađ hámarki 249 hestöfl (samkvćmt upplýsingum frá framleiđanda sem koma fram í skráningarskírteini), búnum hjólbörđum međ treadwear 220 eđa meira og ađ hámarki 235mm á breidd. Allar breytingar á yfirbyggingu eru bannađar. Vél skal vera af upprunalegri gerđ en ţó má skipta út vél frá sama framleiđanda ef vélin hefur veriđ í bođi í einhverri útgáfu af bílnum. Innrétting skal öll vera í bílnum, ţó má skipta út framstólum, beltum og stýri en ekki létta bílinn ađ öđru leyti. Einungis er leyfilegt ađ nota eldsneyti sem fćst á dćlu í almennri sölu á Íslandi.


7.9 Götubílar R-SPORT.
Sömu reglur og gilda um flokk 7.8 nema fyrir bíla sem eru 250 hestöfl eđa meira og engin hámarks breidd dekkja og treadware 180 eđa meira.

7.10 Breyttir götubílar.
Flokkur fyrir fjöldaframleidda bíla búnum hjólbörđum međ treadwear 80 eđa meira. Engin takmörkun á breidd dekkja en alveg slétt dekk (dekk án ţvermunsturs)  eđa „slikkar“ eru ekki leyfđir. . Engar takmarkanir á mótor, drifbúnađi og yfirbyggingu.   Innrétting skal öll vera í bílnum, ţó má skipta út framstólum, beltum og stýri en ekki létta bílinn ađ öđru leyti. Burđarvirki skal vera óbreytt, en má ţó styrkja ađ vild. Einungis er leyfilegt ađ nota eldsneyti sem fćst á dćlu í almennri sölu á Íslandi.

7.11 Opinn flokkur fjöldaframleiddra bíla. 
Allar breytingar leyfđar.

7.12 Opinn flokkur kappakstursbíla.
Ţessi flokkur er hugsađur fyrir bíla sem ekki falla inn í flokka 7.4-7.11. Má ţar nefna sérsmíđa bíla, og kappakstursbíla.Ökutćki sem eru ekki á númerum skulu vera međ keppnistryggingar og framvísa vottorđi frá skođunarstöđ fyrir hemla- og stýrisbúnađ.
3
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: OF flokkur - index tafla
« Last post by SPRSNK on November 29, 2017, 22:19:51 »
Reiknivél fyrir index í OF flokki

foo.is/calc/of-index.plp
4
Fréttir & Tilkynningar / Félagsfundur 1. desember - flokkareglur keppnisgreina
« Last post by SPRSNK on November 20, 2017, 18:06:22 »
Félagsfundur 1. desember - húsiđ opnar kl. 20:00

Fariđ verđur yfir flokkareglur í:
>> spyrnugreinum - kvart- og áttungsmílu, sandspyrnu og götuspyrnu
>> brautargreinum - tímaati, kappakstri og drifti

Félagsmenn eru hvattir til ađ koma á fundinn og kynna sér reglurnar og máta keppnistćki sín viđ keppnisflokka. Veturinn má ţá nýta til ađ breyta og bćta ef ađ ţađ ţarf fyrir sumariđ.

Vöfflur, piparkökur og heitt súkkulađi, kaffi og gos.


https://www.facebook.com/events/139128760147986/
5
Bílar Óskast Keyptir. / UTE Bíll
« Last post by heinko2 on November 18, 2017, 18:54:30 »
Sćlir er ađ leita mér af UTE. Fólks-pallbíl eđa hvađ sem ţetta heitir.

2 dyra. Pallur. Ţarf ekkert ađ fara off-road.


Verđ 500ţ-1.5m

skođa allt.

kveđja,

Heiđar 897-4151

efasemd@gmail.com

6
BÍLAR til sölu. / Ford F-150 Supercab XLT, 1993, 38"
« Last post by hailtaxi on November 17, 2017, 08:40:15 »
38" Super Swamper á 10" breiđum 5 gata felgum, circa 6mm eftir af munstri, halda lofti og eru óbćtt/ótöppuđ, tvö önnur 38" dekk fylgja međ, meira munstur og naglar en
veit annars ekki međ ástandiđ á ţeim.

4.9L I6 mótor međ innspýtingu, keyrđur 86412.7 mílur, 140 ţús kílómetra.  Búiđ ađ blinda EGR kerfi, sýnir CEL út af ţví.  Lekur smá olíu međfram sveifarás en pakkningasett getur fylgt međ.  Nýtt kveikjulok, kveikjuhamar og kertaţrćđir, nýleg kerti.
5 gíra beinskiptur, M5OD-R2 Mazda gírkassi, Borg Warner 1356 millikassi.

Dana 44 TTB ađ framan, Nýbúiđ ađ fóđra upp međ urethane fóđringum.
Ford 8.8" ađ aftan, fóđringasett fylgir fyrir afturfjađrir.  Búiđ ađ bćta viđ gormasćtum og gormum á fjađrir til ađ hann geti boriđ camper.
Nýjir Bilstein demparar allan hringinn.

Ţađ má fara ađ snýta body, yfirborđsryđ komiđ á nokkra stađi sem ég hef veriđ ađ dunda mér í ađ laga eftir ţví sem ţađ birtist.
Myndir á https://derp.is/pickup
Verđ 500 ţús, engin skipti, skođa öll tilbođ
7
Keppnishald / Úrslit og Reglur / MSÍ - almennar keppnisreglur
« Last post by SPRSNK on November 13, 2017, 15:21:30 »
1. Almennar keppnisreglur MSÍ

Eftirfarandi keppnisreglur MSÍ gilda í öllum Íslandsmótaröđum í Motokrossi, Enduro, Ískrossi, Supermoto og Rallí

1.1. Almennt
1.2. Keppandi í akstursíţróttamóti sem fram fer á vegum MSÍ eđa ađildarfélagi innan vébanda MSÍ skal vera skráđur félagsmađur í viđurkenndu akstursíţróttafélagi innan
vébanda MSÍ.
1.3. Til ţess ađ keppandi teljist löglegur til keppni skal hann hafa greitt félagsgjöld til síns félags á árinu sem keppni fer fram.
1.4. Keppandi sem ekki hefur náđ 18 ára aldri skal skila inn ţátttökuyfirlýsingu undirritađri af forráđamanni. Hćgt er ađ nálgast ţátttökuyfirlýsingu á vef MSÍ
http://msisport.is/ţátttökuyfirlýsing
1.5. Keppnistjórn skal skipuđ keppnisstjóra, tímatökustjóra, brautarstjóra, skođunarstjóra og öryggisfulltrúa sem hafa gild réttindi MSÍ til ţess ađ annast keppnisstjórn. Sjá nánar í reglum MSÍ um keppnisstjórn.

2. Skráning í keppni:
2.1. Skráning í Íslandsmót sem fer fram undir merkjum MSÍ skal fara fram á www.msisport.is og skal opna fyrir skráningu eigi síđar en 2 vikum áđur en keppni fer fram.
2.2. Skráningarfrestur í Íslandsmót líkur alltaf á miđnćtti ţriđjudags áđur en keppni fer fram. Stjórn MSÍ, starfsmönnum MSÍ og eđa formönnum og starfsmönnum ađildarfélags sem heldur viđkomandi keppni er ekki heimilt ađ skrá keppanda til leiks eftir ađ skráningarfrestur er liđinn.
2.3. Skráning í bikarmót eđa ćfingamót sem fram fer undir merkjum ađildarfélags MSÍ skal fara fram á www.msisport.is eđa eftir ţví sem ađildarfélag ákveđur hverju sinni.
2.4. Skráningarfrestur í bikarmót eđa ćfingamót er ákveđiđ af viđkomandi ađildarfélagi hverju sinni.
2.5. Ţátttökugjöld greiđast viđ skráningu. Rásleyfi er ekki veitt fyrr en gengiđ hefur veriđ frá ţátttökugjöldum og einnig ţarf keppandi ađ hafa greitt félagsgjöld til síns ađildarfélags fyrir yfirstandandi ár.
2.6. Keppandi ber ábyrgđ á skráningu, ţar međ taliđ skráningu í flokk og skráningu hjóls. Átti keppandi sig á mistökum viđ skráningu skal tilkynna ţađ á netfangiđ
skraning@msisport.is eđa í síđasta lagi ađ morgni keppnisdags. Á keppnisstađ er ţađ keppnisstjóri sem tekur viđ tilkynningum um breytingar.
2.7. Keppandi sem keppir í Íslandsmótaröđ MSÍ skal hafa frían ađgang ađ keppnissvćđi ásamt fríum ađgang fyrir einn ađstođarmann og skulu ţeir mćta saman á
keppnissvćđiđ.
2.8. Til ţess ađ mótaröđ teljist lögleg Íslandsmeistarakeppni í Motocross, Enduro CC, Íscross og SuperMoto ţarf ađ halda ađ lágmarki 3 keppnir. Ennfremur; til ţess ađ keppnisflokkur í Íslandsmeistarakeppni í ofantöldum keppnisgreinum teljist löglegur ţarf ađ lágmarki 5 keppendur í flokk í hverri keppni.
2.9. Til ţess ađ mótaröđ teljist lögleg Íslandsmeistarakeppni í Sandspyrnu, Kvartmílu, Götuspyrnu og öđrum spyrnukeppnum ţarf ađ halda ađ lágmarki 3 keppnir. Ennfremur;
til ţess ađ keppnisflokkur í Íslandsmeistarakeppni í ofantöldum keppnisgreinum teljist löglegur ţarf ađ lágmarki 3 keppendur í flokk í hverri keppni.
2.10. Mótaröđ og eđa flokkar sem ekki uppfylla ekki skilyrđi 2.8. og 2.9. geta ekki talist Íslandsmeistarakeppnir og skal ţá tilgreina mótaröđ og eđa flokk sem
bikarmeistarakeppni eđa bikarmeistaraflokk.

3. Dagskrá
3.1. MSÍ mun gefa út dagskrá fyrir viđkomandi keppnisgrein í Íslandsmótaröđ sem gildir í öllum mótum tímabilsins.
3.2. Mótshaldari í Íslandmótaröđ skal prenta dagskrá og bćta viđ upplýsingum um forsvarsmenn keppninnar.
3.3. Í bikar eđa ćfingamóti skal keppnishaldari gefa út dagskrá hverju sinni ţar sem tímasetningar og nöfn forsvarsmanna mótsins koma fram.
3.4. Keppnishaldari bikar eđa ćfingamóts getur gefiđ út sérreglur um viđkomandi mót og skulu ţćr liggja fyrir ţegar skráning í viđkomandi mót hefst. En ţó skal aldrei vikiđ frá
öryggisreglum um búnađ keppnistćkja og keppanda.

4. Keppnisstjórn og starfsmenn
4.1. MSÍ skal gefa út lista yfir starfsmenn međ réttindi, ţar skal koma fram nafn, kennitala, sími og netfang viđkomandi og gild réttindi.
4.2. Keppnisstjóri: Keppnisstjóri hefur alla yfirstjórn á keppnissvćđinu. Skal hann hafa til reiđu á keppnisstađ, keppnisleyfi, leyfi landeiganda og sýslumanns ásamt stađfestingu á tryggingu keppninnar.
4.3. Brautarstjóri: Brautarstjóri hefur umsjón međ keppnisbraut og öllu sem viđkemur henni, t.d. merkingu brautar, merkingu áhorfendasvćđis osfrv. Hann gefur einnig endanlegt rásleyfi og sér um rćsingu.
4.4. Flaggari: Flaggari er stađsettur viđ stökkpalla og ađra varasama stađi. Hann skal flagga gulu eđa bláu flaggi til upplýsinga fyrir keppendur, (sjá reglur MSÍ - Flaggreglur). Hann er einnig brautardómari. Lágmarksaldur flaggara í öllum keppnum MSÍ er 15 ára á dagatalsárinu.
4.5. Rás og endamarksdómari: Rás og endamarksdómari úrskurđar hvort rćsing sé rétt og gefur öđrum starfsmönnum merki eftir ţví sem viđ á. Hann skal einnig dćma hvor
keppandinn er á undan, komi tveir samsíđa í endamark.
4.6. Tímatökustjóri: Hann sér um tímatöku og kemur upplýsingum til keppnistjórnar um fjölda ekinna hringja. Brautarstarfsmađur sýnir keppendum í Moto-Cross spjald međ
tölustafnum 2, sem ţýđir “tveir hringir eftir” og 1 sem ţýđir “einn hringur eftir”. Í Enduro CC skal sýna spjald ţegar 1 hringur er eftir.
4.7. Allir starfsmenn sem koma ađ keppnishaldi MSÍ skulu hafa lokiđ námskeiđi í keppnisstjórn og hafa hlotiđ A B eđa T réttindi.
4.8. Keppnisstjóri skal hafa A réttindi.
4.9. Brautarstjóri skal hafa A eđa B réttindi.
4.10. Tímatökustjóri skal hafa T réttindi.
4.11. Rás og endamarksdómarar skulu hafa A, B eđa T réttindi.
5. Búnađur keppenda
5.1. Ökumenn skulu nota eftirfarandi útbúnađ viđ keppni og ćfingar
5.2. Hlífđarhjálm sem uppfyllir viđurkennda stađla.
5.3. Nota skal ţar til gerđa brynju eđa hlífar til ađ verja brjóstkassa og bak.
5.4. Ćskilegt er ađ keppendur noti olnbogahlífar.
5.5. Fatnađur ökumanna skal vera ţar til gerđur viđurkenndur fatnađur fyrir viđkomandi keppnisgrein.
5.6. Stuttermapeysur og uppbrettar ermar eru bannađar.
5.7. Hnéhlífar úr harđplasti er verja sköflung og hné.
5.8. Hnéspelkur af viđurkenndri gerđ er skylda í MX Unglingaflokki og MX OPEN / MX2
5.9. Hlífđarstígvél úr leđri eđa öđru sambćrilegu efni er veitir vörn um ökklaliđ og sköflung.
5.10. Hlífđarhanska.
5.11. Hlífđargleraugu.
5.12. Hálskragi af viđurkenndri gerđ er skylda í 85cc flokki, Kvennaflokkum og Unglingaflokkum. MSÍ mćlir međ ađ allir keppendur noti hálskraga.
5.13. Keppendur í opnum flokki í Íscross skulu klćđast til ţess gerđum leđurgöllum eđa samhnepptum leđurbuxum og leđurjakka. Keppnisstjóri getur vikiđ frá ţessari reglu ef
keppenda fjöldi er minna en 10.
5.14. Keppendur í Supermoto skulu klćđast til ţess gerđum leđurgöllum eđa samhnepptum leđurbuxum og leđurjakka og leđurhönskum.
5.15. Notkun fjarskiptabúnađar á milli ökumanns og ađstođarmanna er bannađur, ađstođarmenn mega nota fjarskiptabúnađ sín á milli.
5.16. Notkun á ţráđlausum tímatökubúnađi er heimil.

6. Búnađur keppnishjóla
6.1. Hávađi frá útblástursröri skal ekki vera meiri en 98 db, mćlt einn metra fyrir aftan hjól á 4.000 rpm 90° frá pústenda.
6.2. Hjóliđ skal búiđ hemlum er gefa fulla hemlum á bćđi hjól. Fótstig eđa handfang fyrir hemla ađ aftan og handfang á stýri fyrir hemla ađ framan
6.3. Hjóliđ skal búiđ virkum ádrepara.
6.4. Skylt er ađ nota neyđarádrepara međ snúru tengdri ökumanni í Ískrossi.
6.5. Hjóliđ skal útbúiđ aurbrettum yfir bćđi fram og afturhjól. Brettin skulu ţekja minnst 100% af breidd hjólanna. Brotin eđa gölluđ bretti má ekki nota.
6.6. Fótstig skulu vera minnst 35mm breiđ og skulu endarnir er út snúa bogadregnir og mynda minnst 17mm radíus. Fótstigin skulu gefa eftir í a.m.k. 45 gráđur miđađ viđ
akstursstefnu.
6.7. Hjólbarđar skulu vera af viđurkenndri fjöldaframleiddri gerđ. Dekkjakubbar mega ekki vera lengri en 30 mm međ eđa án nagla.
6.8. Hjólbarđar fyrir Ískross, sjá reglur um Ískross.
6.9. Stýrisbreidd skal vera minnst 650mm og mest 950mm.
6.10. Kúplings og bremsuhandföng skulu vera međ kúluenda.
6.11. Púströr má ekki ná lengra aftur en ađ línu sem dregin er lóđrétt í gegnum aftasta punkt afturdekks.
6.12. Brotnar og sprungnar gjarđir má ekki nota og legur skulu vera slaglausar.
6.13. Bensíngjöf skal slá sjálfkrafa af.
6.14. Engir oddhvassir aukahlutir mega skaga út frá hjólinu.
6.15. Hjól í MX Open mega ekki vera ţyngri en 130 kg.
6.16. Keppnishjól skulu vera skráđ og tryggđ, keppandi eđa forráđamađur keppanda ber fulla ábyrgđ á ţví ađ viđkomandi keppnishjól uppfylli ţessi skilyrđi.
6.17. Keppandi og eđa forráđamađur skal kynna sér reglur um aldurstakmörk viđ stjórnun keppnishjóla sem er ađ finna í reglugerđ 507/2007 Sjá hér: http://msisport.is/content/files/public/reglur/B_nr_507_2007.pdf

7. Tímatökubúnađur / tímatökusendar:
7.1. AMB tímatökubúnađ skal nota í öllum umferđum Íslandsmótsins í Motocrossi, Íscrossi og Supermoto. Tímatökusendir skal vera af gerđinni TranX 260.
7.2. Keppandi er ábyrgur fyrir ţví ađ tímatökusendir sé fullhlađinn á keppnisdag, snúi rétt og sé tryggilega festur á hćgri eđa vinstri framdempara ekki ofar en 120cm frá jörđ.
7.3. Sendar eru prófađir međ ţar til gerđu tćki frá framleiđanda í skođun keppnistćkja sem fram fer í byrjun keppnisdags. Ef sendir stenst ekki prófun hefur keppandi tćkifćri á ađ útvega sér annann tímatökusendi en tilkynna verđur tímaverđi um breytinguna
7.4. Keppandi ber einn ábyrgđ á ađ tímatökusendir komi fram í tímatökubúnađi, ef sendir kemur ekki fram skal tímatökustjóri reyna eftir fremsta megni ađ koma skilabođum til
keppanda um slíkt til ţess ađ keppandi geti gert viđhlítandi ráđstafanir.
7.5. Tímatökur í bikarmótum og ćfingamótum eru ákveđnar af viđkomandi ađildarfélagi sem ađ mótinu stendur.
7.6. Tímatökubúnađur í spyrnukeppnum er ákveđinn af viđkomandi ađildarfélagi sem ađ mótinu stendur.
7.7. Tímatökubúnađur í Enduro-CC er bólukerfi frá Race Timer Scoring á vegum MSÍ.
7.8. Tímatökubúnađur í Snow-CC er ákveđinn af viđkomandi ađildarfélagi sem ađ mótinu stendur.

8. Keppnisnúmer
Mótorhjóla- og snjósleđasamband Íslands- - 6 - Reglusafn MSÍ
8.1. Keppandi fćr úthlutađ númeri af MSÍ og/eđa fyrir keppnisáriđ. Keppanda er heimilt ađ sćkja um annađ númer eđa breyta keppnisnúmeri á vissum tímum árs samkvćmt
reglum MSÍ. Breytingar á keppnisnúmerum er auglýstar á www.msisport.is.
8.2. Hjól skal hafa keppnisnúmer á ţremur stöđum. Eitt ađ framan og tvö á sitt hvorri hliđinni. Keppandi sem ber keppnisnúmer a.m.k. 14 cm stafi á baki er undanţeginn
númerum á hliđ hjóls.
8.3. Keppandi ber sjálfur ábyrgđ á ađ setja númer á keppnishjól.
8.4. Lágmarksstćrđ númera ađ framan er 14 cm á hćđ og hliđarnúmera 10 cm á hćđ
8.5. Bakgrunnar eru notađir til ţess ađ ađgreina flokkana.
8.6. MX Open og ECC-1 hvítur bakgrunnur / svartir stafir
8.7. MX2 og ECC-2 svartur bakgrunnur / hvítir stafir
8.8. MX unglingaflokkur svartur bakgrunnur / hvítir stafir
8.9. MX Opinn kvennaflokkur svartur bakgrunnur / hvítir stafir
8.10. MX 85cc flokkur hvítur bakgrunnur / svartir stafir
8.11. MX 85cc kvennaflokkur hvítur bakgrunnur / svartir stafir
8.12. ECC Tvímenningur rauđur bakgrunnur / hvítir stafir
8.13. Íslandsmeistari í viđkomandi flokk má keyra međ númeriđ 1 og skal ţá grunnur á framplötu vera rauđur og stafur hvítur.
8.14. Bakgrunnar og litur á númerum er frjáls í ECC-B, B flokk í motocross, Íscross, Supermoto og öđrum flokkum nema ađ ţađ sé sérstaklega tekiđ fram í sérreglum viđkomandi keppnisgreinar.
8.15. Keppandi sem ekki gćtir ţess ađ númer sjáist greinilega getur átt á hćttu ađ falla úr keppni eđa verđa ekki talinn međ.

9. Lyfjaeftirlit
9.1. Reglur ÍSÍ og FIM varđandi lyfjanotkun gilda í öllum keppnum og ćfingum á vegum MSÍ og geta keppendur nálgast nánari upplýsingar á vef www.isisport.is og www.fim.ch
9.2. Keppendur sem ekki sinna tilmćlum keppnisstjórnar, lyfjaeftirlits ÍSÍ eđa annara ađila sem máliđ varđar verđa kćrđir til aganefndar MSÍ og geta átt von á allt ađ 2 ára
keppnisbanni.

10. Hegđun keppenda og agaviđurlög á keppnisstađ
10.1. Öllum keppendum ber ađ sýna keppnisstjórn, starfsmönnum og öđrum keppendum fyllstu kurteisi og iţróttamannslega hegđun í einu og öllu. Keppnisstjóri metur hegđun
keppanda í ţessu tilliti.
10.2. Ef keppandi hlýtur höfuđhögg, hefur greinilega vankast eđa rotast eđa ef hann hlýtur ţungt högg á líkama og t.a.m. ef talin er hćtta á innvortis blćđingum er honum óheimil frekari ţátttaka í keppnum dagsins ef lćknir eđa sjúkraflutningamenn telja óćskilegt ađ viđkomandi haldi áfram keppni.
10.3. Telji keppnisstjóri ađ keppandi hafi brotiđ gegn keppnisreglum eđa almennum reglum um góđa hegđun á keppnisstađ sbr. ofangreint skal hann ákvarđa keppanda refsingu.
10.4. Refsingar skulu veittar annars vegar međ gulu spjaldi og hins vegar međ rauđu spjaldi. Hafi keppandi fengiđ tvö gul spjöld í keppni skal ţriđja refsing vera rautt spjald og
brottvísun úr keppni.
10.5. Hafi keppandi hlotiđ rautt spjald skal stjórn MSÍ meta og taka ákvörđun um hvort hann verđi úrskurđađur i keppnisbann í einni eđa fleiri keppnum viđkomandi Íslandsmóts.
10.6. Allar reglur um hegđun keppanda og keppnisreglur almennt gilda á öllu keppnissvćđi félags sem stendur ađ keppni. Ţannig taka framangreindar reglur til allra keppenda hvort sem ţeir eru staddir í braut eđa annars stađar á keppnissvćđi viđkomandi félags.
10.7. Keppandi ber ábyrgđ og sćtir refsingu vegna hvers kyns brota ađstođarmanna/ađstandanda sinna á keppnisstađ.
10.8. Viđmiđ um refsingar:
Hegđun: Spjald/refsing: Keppandi sýnir
óíţróttamannslega hegđun:
Gult eđa rautt eftir atvikum
Brot á keppnisreglum: Gult eđa rautt eftir atvikum
Merkingum eđa öryggisbúnađi áfátt: Gult
Keppandi verđur uppvís ađ blekkingum eđa
tilraun til blekkinga varđandi skráningu,
tryggingar eđa gerđ ökutćkis:
Rautt

11. Kćrur keppenda.
11.1. Keppandi getur lagt fram skriflega kćru ásamt greiđslu kćrugjalds til keppnisstjóra telji hann á sér brotiđ. Kćru skal skilađ skriflega til keppnisstjóra eigi síđar en 30 mínútum eftir ađ úrslit hafa veriđ birt á keppnisstađ.
11.2. Hafi keppandi veriđ dćmdur í refsingu í keppni hefur hann 3ja sólarhringa frest, eftir ađ keppni lýkur, til ađ kćra úrskurđinn til dómsstóls MSÍ. Skila ţarf kćru skriflega til
formanns MSÍ ásamt 20.000 kr. kćrugjaldi. Kćrugjald er endurgreitt ef niđurstađa dómsstóls MSÍ er kćranda í hag.

12. Verđlaunaafhending
12.1. Keppandi sem unniđ hefur til verđlauna skal mćta í verđlaunaafhendingu og taka viđ sínum verđlaunum.
12.2. Keppendur geta fengiđ leyfi til ađ yfirgefa keppnissvćđi áđur en verđlaunaafhending fer fram hjá keppnisstjóra ef rík ástćđa er til.
12.3. Keppnisstjóra hefur vald til ađ svipta keppanda verđlaunum og stigum úr viđkomandi keppni ef hann er fjarverandi án leyfis keppnisstjóra í verđlaunaafhendingu. Ţá fćrist
nćsti keppandi upp í verđlaunasćti.
12.4. Verđlaunaafhending fer fram á keppnisstađ samkvćmt auglýstri dagskrá.
Ţar sem ţessar reglur ná ekki til skal leita í alţjóđlegum reglum FIM. Sjá: http://www.fimlive.com
8
Keppnishald / Úrslit og Reglur / MSÍ - reglur fyrir tímaat og kappakstur
« Last post by SPRSNK on November 13, 2017, 15:03:18 »
Reglur fyrir tímaat og kappakstur

1. Almennt
1.1. Reglur ţessar gilda fyrir tímaatskeppnir og kappaksturskeppnir.
1.2. Stjórnandi er keppnistjórn sem skipuđ hefur veriđ af fullgildu ađildarfélagi Mótorhjóla­ og snjósleđaíţróttarsambandi Íslands, MSÍ.
1.3. Reglur ţessar gilda frá ţví tilkynnt dagskrá hefst ţar til kćrufrestur er útrunninn.
1.4. Keppnisráđ hringaksturs sem og stjórn MSÍ skal hafa frjálsan ađgang ađ öllum íţróttamótum sem fara fram í tímaati og kappakstri innan vébanda sambandsins.

2. Ţátttaka í viđburđum
2.1. Ökumenn skulu vera međ gilt keppnisskírteini gefiđ út af MSÍ eđa öđrum samtökum tengd FIM Europe eđa FIM.
2.2. Allir keppendur verđa ađ hafa gilt ökuskírteini á mótorhjól (stórt eđa lítiđ próf).
2.2.1. Undanţága er fyrir ţessu ákvćđi í eftirtöldum flokkum og hjól međ vélarstćrđ allt ađ 600cc fyrir yngri en 17 ára: Moto 3 (M3), Moto 4˝ (M4), Supermoto (SM) og Rookie 600 (R)
2.2.2. Undanţága er fyrir ţessu ákvćđi í eftirtöldum flokkum og hjól međ vélarstćrđ allt ađ 1000cc fyrir 17 ára og eldri. Undanţágan gildir í eftirtöldum flokkum: Supermoto (SM), Rookie 600 (R), Supersport (SS) og Superbike (SB).
2.2.2.1. Til ađ ökumađur geti fengiđ undanţágu skal viđkomandi uppfylla eftirfarandi skilyrđi:
­Fara á samţykkt MSÍ námskeiđ haldiđ af ađildarfélagi MSÍ.
­ Standast skriflegt brautarpróf.
­ Hafa tekiđ ţátt í ađ lágmarki 5 ćfingum sem stađfestist af ćfingarstjóra.
2.2.3. Undanţágur ţessar eru háđar aldurstakmörkunum sem eru nánar útlistađar í Reglugerđ um akstursíţróttir og aksturskeppni nr. 507/2007 međ áorđnum breytingum.
2.2.4. Aldur skal alltaf miđast viđ fćđingardag.
2.3. Ökumenn skulu hafa fengiđ ítarlegar leiđbeiningar um flögg og öryggi á brautinni.
2.4. Ţátttakandi í viđburđi getur ekki veriđ starfsmađur á sama viđburđi.
2.5. Ćfingastjóri, keppnisstjóri eđa dómari hefur rétt til ađ taka ákvörđun um hvort ökumađur sé í öku/keppnis/ćfingarhćfu ástandi og vísa ţeim frá keppni ef ţurfa ţykir. Ökumenn sem eru grunađir um ađ vera undir áhrifum áfengis eđa annara vímuefna er vísađ frá keppnum/ćfingum. Ćfingastjóri, keppnisstjóri eđa dómari getur fariđ fram á lćknisvottorđ í vafatilfellum. Lćknisvottorđ greiđist af ökumanni.
2.6. Brautarpróf:(tekur gildi ţegar MSÍ setur námskeiđiđ upp)
2.6.1. Til ađ fá kappaksturs ökuskírteini skal ökumađur:
­ Fara á samţykkt MSÍ námskeiđ haldiđ af ađildarfélagi MSÍ.
­ Standast skriflegt brautarpróf.
­ Hafa tekiđ tekiđ ţátt í ađ lágmarki 5 ćfingum sem stađfestist af ćfingarstjóra.
2.7. Ćfingaskírteini:
2.7.1. Međ ćfingarskírteini getur ökumađur tekiđ ţátt í viđurkenndum viđburđum á vegum ađildarfélags MSÍ. Viđkomandi ađildarfélag kynnir verklegar leiđbeiningar áđur en skírteiniđ er gefiđ út. Ökumađur skrifar undir áđur en skírteini er gefiđ út.
2.8. Keppandi sem ekki hefur náđ 18 ára aldri skal skila inn ţátttökuyfirlýsingu undirritađri af forráđamanni.

3. Stjórn keppna og ćfinga
3.1. Ćfinga­ eđa keppnisstjóri hefur yfirumsjón međ framkvćmd ćfingar/keppni og ber ábyrgđ á framkvćmd hennar gagnvart viđkomandi ađildarfélagi. Allir ţeir sem eru
staddir á ćfinga­/keppnisvćđi eru háđir agavaldi ćfinga­/keppnisstjóra. Allar ákvarđanir og úrskurđir ćfinga­/keppnisstjóra á ćfinga­/ keppnissvćđi eru endanlegir hvađ varđar framkvćmd ćfinga/keppni.
3.2. Almennt skal gert ráđ fyrir ţví ađ ćfinga­/keppnisstjóri skipi, brautarstjóra, flaggara og skođunarmenn viđ framkvćmd hverrar ćfingar/keppni.
3.3. Umsjónarmađur ćfingar skal vera samţykktur af ađildarfélagi MSÍ.
3.4. Umsjónarmađur sér um ađ allir ţátttakendur séu međ gilt skírteini, ađ ökutćki séu í lagi, ađ keyrt sé á ábyrgan hátt.
3.5. Umsjónarmađur skal ábyrgjast ađ svćđiđ hafi veriđ tekiđ út af MSÍ.

4. Skipulag /dagskrá
Pittur opnar og skođun hefst.
Pittur lokar
Keppendafundur
Keppnisstjóri kynnir helstu starfsmenn og fer yfir dagskrá dagsins.
Ćfingar hefjast hjá ţeim sem hafa lokiđ keppnisskođun.
Hlé til ađ yfirfara brautina fyrir tímatökuna.
Tímataka keyrđ.
Hlé vegna uppröđunar.
Keppnin keyrđ.
Verđlaunaafhending og 30 mínútna kćrufrestur hefst

5. Brautin
5.1. Samkvćmt úttekt frá MSÍ
5.2. Brautarform
5.2.1. Brautin má vera međ hćgri og vinstri beygjum, flatlendi og međ hćđum.
5.2.2. Brautarlengd er milli 1Km og 10Km. Lágmarksbreidd er 6m.
5.2.3. Run off svćđi skal ver af lausu efni (steinum, möl, sandur). Kantar og steypukantar skulu alltaf vera í plani međ run off svćđum.
5.2.4. Kantar/staurar/vegriđ skal ţekja međ höggdeyfandi efnum ss. heybagga, svömpum, dekkjum, Safety Guard (Airfence) ţar sem taliđ er nauđsynlegt.
5.3. Rćsiljós skal innihalda rautt ljós.
5.4. Flaggara stöđvar er hćgt ađ skipta út fyrir rafmagnstćki.
5.5. Allar flaggara stöđvar skulu innihalda eftirfylgjandi:
5.5.1. Talstöđ, síma eđa annađ rafrćnt samskiptaform.
5.5.2. Flögg.
5.5.3. Kústa.
5.5.4. Olíugleypandi efni/ţegar tilbúiđ.
5.5.5. Slökkvitćki.
5.5.6. Öll samskipti viđ stjórnstöđ skulu fara fram í gegnum talstöđ eđa síma.
5.6. Pittur fyrir keppendur:
5.6.1. Ef ţađ er pittur skal hann merkjast á ţćgilegum stađ á brautinni.
5.6.2. Mćlt er međ ađ pittboxin séu afmörkuđ.
5.6.3. Skal vera ţađ stór ađ ţađ sé pláss fyrir alla ţáttakendur og ţjónustuliđa, brautarstarfsmenn, gesti osfrv.
5.6.4. Lokađ svćđi ţar sem tćknistjórar geta veriđ međ ökutćki undir stöđugri vöktun. Svćđiđ á ađ vera yfirbyggt.
5.7. Eftirfarandi er mćlt međ ađ sé til stađar á svćđinu
5.7.1. Klósett
5.7.2. Neyđarsturta
5.7.3. Vatnskranar
5.7.4. Rafmagn
5.7.5. Fjarskiptabúnađur (símar, talstöđvar osfrv.)
5.7.6. Stjórnstöđ
5.7.7. Sjoppa / veitingar
5.7.8. Stjórnstöđ /Dómari
5.7.9. Stjórnstöđ á brautinni
5.7.10. Verđlaunapallur
5.7.11. Hátalarakerfi
5.7.12. Áhorfenda ađstađa

6. Skođun
6.1. Ökutćkiđ ţarf ađ standast skođun skođunarmanna á stađnum.
6.2. Ekkert keppnistćki má fara á brautina óskođađ.
6.3. Skođunarmađur skal skođa ökutćki međ hliđsjón af flokkaskráningu og fćra viđkomandi ökutćki um flokk eđa vísa frá keppni uppfylli ökutćki ekki flokka og/eđa öryggisreglur.

7. Persónulegur útbúnađur keppenda
7.1. Ökumađur skal vera í leđurfatnađi međ extra leđri eđa hlífum á kontaktstöđum, ss. hné, olnbogum, öxlum, mitti osfrv.
7.2. Ef gallinn er 2 piece skal leđriđ dekka rennilásinn. Rennilásinn skal dekka 75% af ummáli.
7.3. Undirfatnađur og eđa fóđriđ má ekki vera úr efnum sem geta bráđnađ og skađađ húđ ökumanns. Undirfatnađur skal dekka allan líkama ökumans ef gallinn er ekki fóđrađur.
7.4. Á sumum stöđum má gallinn vera úr öđrum efnum, ss. í handakrikum, hnésbótum osfrv.
7.5. Öryggisfatnađur skal ađ lágmarki uppfylla reglur frá FIM
7.6. Ökumađur skal nota skó og hanska sem međ gallanum ţekur og ver allan líkaman frá hálsi og niđur. Mćlt er sérstaklega međ hálskraga eđa öđrum öryggisbúnađ fyrir háls.
7.7. Bak­ og brjóstbrynjur eru skyldubúnađur.
7.8. Allur fatnađur skal passa á ökumann.
7.9. Hjálmur
7.9.1. Viđ hverskyns form af ćfingu eđa keppni skal ökumađur vera međ hjálm.
7.9.2. Hjálmar af Integral kategoríu skal notast viđ. Kjálkahjálmar eru ekki leyfilegir.
7.9.3. Samţykktir hjálmar eru:
7.9.3.1. Europe ECE 22­05 ´P´
7.9.3.2. Japan JIS T 8133 : 2007
7.9.3.3. USA SNELL M 2010
7.10. Visor/hjálmagler:
7.10.1. Skylda er ađ nota öryggisgler og flísahelt efni
7.10.2. Hjálmagler má ekki vera fastur hluti af hjálm og skal geta opnast. Hjálmagler eđa gleraugu skulu vera ţéttlokuđ í akstri.
7.11. Hjálmar:
7.11.1. Bannađ er ađ mála, lakka eđa nota límmiđa sem ekki hafa komiđ frá framleiđenda
7.11.2. Ekki er leyfilegt ađ nota hjálmmyndavél á hjálmi.

8. Flokkar
8.1. Moto 3+ (M3)
8.1.1. Leyfđ hjól
8.1.1.1. 144cc og minna, tvígengis međ einum cyl
8.1.1.2. 250cc og minna, fjórgengis međ einum cyl
8.1.2. Allar breytingar leyfđar, svo framarlega ađ ţćr standist öryggisreglur í kafla 11.
8.2. Moto 4 ˝ (M4)
8.2.1. Leyfđ hjól
8.2.1.1. 250cc og minna, tvígengis međ einum til fjórum cyl
8.2.1.2. 250cc til 450cc, fjórgengis međ einum til fjórum cyl
8.2.2. Allar breytingar leyfđar, svo framarlega ađ ţćr standist öryggisreglur í kafla 11.
8.3. Rookie 600 (R)
8.3.1. Leyfđ hjól
8.3.1.1. 600cc og minna, fjórgengis međ fjórum cyl.
8.3.1.2. 675cc og minna, fjórgengis međ ţremur cyl.
8.3.1.3. 750cc og minna, fjórgengis međ tveimur cyl.
8.3.2. Hjóliđ skal vera eins og ţađ kemur frá framleiđanda. Leyfilegt er ađ skipta út búnađi sem bilar fyrir upprunalegan/homologated eđa eins og upprunalegt/homologated.
8.3.3. Leyfilegar breytingar.
8.3.3.1. Rafskiptir.
8.3.3.2. Hljóđkútur / loftsía / bensíntölva.
8.3.3.3. Vírofnar bremsuslöngur.
8.3.3.4. Skipta má um gorma miđađ viđ ţyngd ökumanns.
8.4. Supersport (SS)
8.4.1. Leyfđ hjól
8.4.1.1. 600cc og minna, fjórgengis međ fjórum cyl.
8.4.1.2. 675cc og minna, fjórgengis međ ţremur cyl.
8.4.1.3. 750cc og minna, fjórgengis međ tveimur cyl.
8.4.2. Hjól skulu standast reglur útlistađar í viđauka 2.
8.5. Superbike (SB)
8.5.1. Leyfđ hjól
8.5.1.1. 1000cc og minna, fjórgengis međ fjórum cyl.
8.5.1.2. 1000cc og minna, fjórgengis međ ţremur cyl.
8.5.1.3. 1200cc og minna, fjórgengis međ tveimur cyl.
8.5.2. Allar breytingar leyfđar, svo framarlega ađ ţćr standist öryggisreglur í kafla 11.
8.6. Supermoto (SM)
8.6.1. Leyfđ hjól
8.6.1.1. 800cc og minna, tvígengis međ einum cyl.
8.6.1.2. 800cc og minna, fjórgengis međ einum cyl.
8.6.2. Allar breytingar leyfđar, svo framarlega ađ ţćr standist öryggisreglur í kafla 11.

9. Öryggisatriđi
9.1. Almennt
9.1.1. Eftirfarandi skal breyta fyrir kappaksturskeppni:
9.1.1.1. Stefnuljós skulu tekin af
9.1.1.2. Miđju og hliđarstandari skal tekinn af
9.1.1.3. Bremsuljós og flauta skulu aftengd og má taka af
9.1.1.4. Öll ljósgler skulu tekin af eđa tryggja međ teypi
9.1.1.5. Farţega fótstig, númeraplötur og númerafestingar skulu tekin af
9.1.1.6. Allir olíuaftöppunarstađir og olíusíur skulu vera vírbundnir. Ásamt ađ allir átöppunarstađir skulu vírbundnir.
9.1.1.7. Öll öndunarrör skulu lokast af í lokuđu boxi/íláti/umbúđum.
9.1.1.8. Bremsudćlur aftan og framan skulu vera vírbundnar svo boltarnir sé fastir
9.1.1.9. Keđjulásar skulu festir međ vír eđa sílikon lími.
9.2. Byggingafrelsi
9.2.1. Uppfyllir hjóliđ kröfurnar í reglugerđ og viđaukum fyrir viđkomandi keppni, eru engar takmarkanir hvađ varđar val á tegund eđa önnur byggingarleg hönnun.
9.2.2. Tveggja hjóla ökutćki sem gefur eitt spor
9.3. Aukaaflgjafar
9.3.1. Aukaaflgjafa (Td. Turbó eđa nítró) má einungis nota til ađ setja met.
9.4. Titanium
9.4.1. Notkun af titanium er bönnuđ í eftirfarandi:
9.4.1.1. Stell
9.4.1.2. Framgafal
9.4.1.3. Afturgaffal
9.4.1.4. Stýrislegum
9.5. Hjólalegur úr áli eru bannađar
9.6. Gírar
9.6.1. Hámark 6 gírar.
9.7. Skermun á keđju
9.7.1. Keđjuna skal verja ţannig ađ ökumađur geti ekki hlotiđ skađa af. Hlíf skal fest ţannig ađ ökumađur eigi ekki á hćttu á ađ klemmast milli neđri hluta keđju og aftara tannhjóls.
9.8. Púst
9.8.1. Púströr og hljóđkútur skal uppfylla reglur MSÍ um búnađ keppnishjóla. Mćla skal í 50cm fjarlćgđ frá enda hljóđkúts og í 45 gráđum frá hliđ eđa beint fyrir ofan.
9.8.2. Mćlt skal:
9.8.2.1. Einn til fjóra cyl á 5500 Rpm
9.8.2.2. Hámarks hávađi í keppnisskođun 107 dB, en + 3dB mćlt eftir keppni.
9.9. Inngjöf
9.9.1. Inngjöf skal uppfylla reglur MSÍ um búnađ keppnishjóla.
9.10. Eldsneyti
9.10.1. Einungis leyfilegt eldsneyti sem selt er á dćlu í almennri sölu.
9.11. Fótstig
9.11.1. Fótstig skulu hafa rúnađa enda og skulu ţeir mynda ađ lágmarki 8mm radíus
9.12. Hemlar
9.12.1. Bremsur skulu uppfylla reglur MSÍ um hemla
9.13. Bretti
9.13.1. Bretti skulu ná ađ hluta til yfir báđar hliđar á dekki. Frambretti skal dekka ađ lágmarki 100° af ummáli dekksins. Vinkillinn sem myndast viđ línu sem dregin er í gegnum fremri hluta brettisins ađ nafi framhjóls skal vera samkvćmt mynd í viđauka 1
9.13.2. Afturbretti skal dekka ađ lágmarki 120° af ummáli afturdekks.
9.14. Fairing / Kápa
9.14.1. Framhjól skal vera sýnilegt frá báđum hliđum ökutćkisins. Sjóngler á fairingu / kápu skulu varin svo ökumađur eigi ekki á hćttu á ađ skerast eđa skrámast.
9.14.2. Fairing/Kápa sem ökutćki er framleitt međ eđa samţykkt af FIM eru samţykktar.
9.14.3. Mál á fairingu/kápu sjá Viđauki 1.
9.15. Dekk og felgur
9.15.1. Felgur skulu hafa ummál uppá minnst 400mm. Karbon eđa magnesium felgur eru bannađar nema hjóliđ sé framleitt ţannig eđa samţykkt af FIM.
9.15.2. Í Hringakstri skal lágmarksmunstur vera 2,5mm. Gildir fyrir öll dekk.
9.15.3. Dekkjahitarar eru leyfđir.
9.15.4. Ađeins má notast viđ dekk sem eru leyfileg til götuaksturs. Í rigningu má notast viđ regndekk. Dekk af full slick gerđ eru eingöngu leyfđ í SuperMoto (SM).
9.16. Afturljós
9.16.1. Í keppni skulu öll hjól hafa rauđ ljós aftan á hjólinu. Ţetta ljós skal vera kveikt í regnveđri.
9.16.2. Ljósiđ skal lýsa samhliđa miđlínu mótorhjólsins. Ljósiđ skal sjást greinilega aftanviđ hjóliđ og skal sjást minnst 15° frá bćđi hćgri og vinstri hliđ hjólsins.
9.16.3. Ljósiđ skal vera fest á öruggan hátt aftast á mótorhjóliđ nćst miđlínu hjólsins.
9.16.4. Ef upp kemur ágreiningur um hvort ljósiđ sé fest á öruggan hátt, stađsetningu eđa hvort ljósiđ sjáist greinilega tekur keppnisstjóri lokaákvörđun.
9.16.5. Styrkur ljóssins skal nema 10­15Watta glóperu eđa 3­5Watta LED ljósi.
9.16.6. Ljósiđ skal loga ţegar kveikt hefur veriđ á ţví. Blikkljós eru ekki leyfileg
9.16.7. Spennufćđing ađ ljósi má vera sjálfstćđ.

10. Keppnishald í tímaati
10.1. Rćsir skal rćsa keppendur út úr pitti međ meira en 10 sekúndna millibili. Lengd brautar rćđur hve margir bílar eru á brautinni samtímis. Ef fleiri keppendur eru í flokki en ţeir sem komast á brautina samtímis skal skipt í eins marga riđla og ţörf er á.
10.2. Keppnin skiptist í ţrjár lotur í hverjum flokki. Undanrásir (15 mínútur), niđurskurđur (10 mínútur) og úrslit (8 mínútur). Lágmarks kćlitími á milli lotna skal vera 15 mínútur. Allir keppendur keppa í undanrásum, sá helmingur (námunda skal upp í nćstu sléttu tölu) keppenda sem nćr bestum tíma keppir í niđurskurđi og ţrír hröđustu keppendur í úrslitum. Ef keppendur eru fćrri en 8 í flokki skal sleppa niđurskurđi í undanrásum. Í undanrásum rćđur keppnisstjóri rásröđ. Í niđurskurđi og úrslitum er sá keppandi sem er međ besta tímann í lotunni á undan rćstur fyrst, svo sá sem er međ nćst besta og svo framvegis.
10.3. Merkja má svćđi á brautinni ţar sem framúrakstur er ekki leyfđur ef ađstćđur krefjast ţess ađ mati keppnisstjóra og öryggisfulltrúa.
10.4. Sú regla skal gilda ađ ökumenn hćgari bíla skulu leitast viđ ađ hleypa hrađari bílum framúr á öruggan hátt. Keppnishaldari notar blá flögg til ađ minna hćgari bíla á ađ víkja til hliđar viđ fyrsta tćkifćri ţar sem framúrakstur er öruggur. Keppnisstjóri getur beitt refsingu séu reglur um framúrakstur ekki virtar.
10.5. Ákveđi keppnisstjóri ađ brautin sé ţađ blaut ađ hćtta geti hlotist af notkun keppnisdekkja getur hann krafist ţess ađ öll ökutćki noti regndekk. Regndekk eru dekk međ amk. 3 mm djúpum raufum sem veita vatni ađ ytri brúnum dekksins.
10.6. Stig til Íslandsmóts eru gefin skv eftirfarandi töflu:
1. sćti 25 stig
2. sćti 20 stig
3. sćti 16 stig
4. sćti 13 stig
5. sćti 11 stig
6. sćti 10 stig
7. sćti 9 stig
8. sćti 8 stig
9. sćti 7 stig
10. sćti 6 stig
11. sćti 5 stig
12. sćti 4 stig
13. sćti 3 stig
14. sćti 2 stig
15. sćti og neđar 1 stig
10.7. Ef tveir keppendur eru međ jafnmörg stig er sá sigurvegari sem kom á undan í mark í síđustu innbyrđis viđureign ţeirra.

11. Keppnishald í kappakstri
11.1. Keppnin í SS og SB skiptist í 50 mínútna upphitun, 15 mínútna tímatöku og ađ lágmarki tvćr 17 km kappaksturslotur. Ađ minnsta kosti 15 mínútna biđ skal vera milli
lota.
11.2. Keppnin í M3, M4,R og SM skiptist í 25 mínútna upphitun, 10 mínútna tímatöku og ađ lágmarki ţrjár 10 km kappaksturslotur. Ađ minnsta kosti 15 mínútna biđ skal vera milli lota.
11.3. Fyrir hverja lotu skal hafa tvo upphitunarhringi sem allir keppendur eru skyldugir til ađ taka ţátt í.
11.4. Merkja má svćđi á brautinni ţar sem framúrakstur er ekki leyfđur ef ađstćđur krefjast ţess ađ mati keppnisstjóra.
11.5. Sú regla skal gilda ađ ökumenn hjóla sem hafa veriđ hringuđ skulu leitast viđ ađ hleypa hrađari hjólum framúr á öruggan hátt. Keppnishaldari notar blá flögg til ađ minna hringađ hjól á ađ víkja til hliđar viđ fyrsta tćkifćri ţar sem framúrakstur er öruggur. Keppnisstjóri getur beitt refsingu séu reglur um framúrakstur ekki virtar.
11.6. Ákveđi keppnisstjóri ađ brautin sé ţađ blaut ađ hćtta geti hlotist af notkun
keppnisdekkja getur hann krafist ţess ađ öll ökutćki noti regndekk. Regndekk eru
dekk međ amk. 3 mm djúpum raufum sem veita vatni ađ ytri brúnum dekksins.
11.7. Keppendur fá stig skv eftirfarandi töflu:
1. sćti 25 stig
2. sćti 20 stig
3. sćti 16 stig
4. sćti 13 stig
5. sćti 11 stig
6. sćti 10 stig
7. sćti 9 stig
8. sćti 8 stig
9. sćti 7 stig
10. sćti 6 stig
11. sćti 5 stig
12. sćti 4 stig
13. sćti 3 stig
14. sćti 2 stig
15. sćti og neđar 1 stig
11.8. Til úrslita gilda samanlögđ stig úr öllum lotum.
11.9. Ef tveir keppendur eru međ jafnmörg stig er sá sigurvegari sem kom á undan í mark í síđustu innbyrđis viđureign ţeirra.

12. Annađ
12.1. 15 km/klst hámarkshrađi er á viđgerđarsvćđi og milli viđgerđarsvćđis og rásmarks.
12.2. Dekkjahitanir og spól er stranglega bannađ á viđgerđarsvćđi
12.3. Flögg
12.3.1. Sjá flaggareglur MSÍ
12.4. Lágmarksfjöldi keppenda í hverri keppni eru 6 . Ef sá fjöldi nćst ekki getur keppnishaldari frestađ keppni eđa fellt hana niđur, allt eftir atvikum.
12.5. Lágmarksfjöldi keppenda í flokk er 5 svo hann gildi til Íslandsmeistara.
12.6. Ađ lágmarki ţurfa vera haldnar ţrjár keppnir í Íslandsmóti á keppnisárinu.
12.7. Keppandi má hafa međ sér tvo ađstođarmenn inn á svćđi og ber á ţeim fulla ábyrgđ.
12.8. Ökumađur hefur möguleika á ađ skrá sig í fleiri flokka í keppni. Ef fleiri en einn flokkur eru settir saman í keppni, getur ökumađur ađeins tekiđ ţátt í einum flokk. Ökumađurinn skal viđ skráningu velja í hvađa flokk hann/hún vill taka ţátt í. Ţađ er einungis hćgt ađ vinna sér inn stig í ţeim flokki sem ökumađur er skráđur í.

13.
Viđauki 1
Myndir

Viđauki 2.
1. Cylender/Strokkar
1.1. Ekki er leyfilegt ađ bora út strokka eđa breyta lögun strokka.
1.2. Breyta/skipta má hedd pakkningu til ađ auka ţjöppun eđa til ađ gera viđ vörpun á yfirborđi strokks.
1.3. Yfirborđ strokka skal vera orginal/homologated
2. Stimplar/bullur
2.1. Engar breytingar leyfđar, stimplar/bullur skulu vera upprunaleg/homologated.
2.2. Ekki er leyfilegt ađ pússa eđa létta.
3. Stimpilhringir/bulluhringir
3.1. Skulu vera upprunaleg/homologated vélahlutar međ engum breytingum.
3.2. Allir stimplihringir skulu vera áfastir.
4. Stimpil pinnar og clips
4.1. Skulu vera upprunaleg/homologated vélahlutar međ engum breytingum.
5. Stimpilstangir
5.1. Skulu vera upprunaleg/homologated vélahlutar međ engum breytingum.
6. Sveifarás
6.1. Skal vera upprunaleg/homologated vélahlutur međ engum breytingum.
6.2. Polishing and lightening is not allowed
6.3. Breytinar á flywheel eru ekki leyfđar
7. Crankcase / Sveifaráshús
7.1. Skal vera upprunaleg/homologated vélahlutur međ engum breytingum.
7.2. Ekki leyfilegt ađ bćta viđ dćlu til ađ búa til vacuum í sveifaráshúsi.
8. Hedd
8.1. “Portun og plönun” á heddi er leyfđ ásamt brennsluhólfi til ađ auka ţjöppu.
8.2. Hverskyns suđa er bönnuđ.
8.3. Engar breytingar leyfđar á cam box eđa ventlum.
8.4. Throttle body intake insulators má breyta.
8.5. Orginal/homologated ventlasćti skulu notuđ en lögun má breyta.
8.6. Ventlar skulu vera orginal/homologated.
8.7. Skipta má um ventlagorma en ţeir skulu vera eins margir og í orginal/homologated.
8.8. Ventla retainer(Sjá Viđauka 3) má breyta eđa skipta út, en ţyngd skal vera sú sama eđa hćrri og í orginal/homologated.
8.9. Shim bucket / tappets (sjá Viđauka 3) skulu vera orginal/homologated.
9. Knastás
9.1. Knastás skal vera orginal/homologated
9.2. Breyta má tíma en opnun má ekki vera lengri en orginal/homologated.
9.2.1. Tímagír
9.2.1.1. Breyta má/skipta um tímagír
9.2.1.2. Knastása­keđju/strekkjara búnađi má breyta eđa skipta út.
10. Dekk
10.1. Einungis dekk sem leyfđ eru til sölu til almennings eru leyfđ.
10.2. Mynstur dekks skal vera ađ lágmarki 2,5mm.
10.3. Handútskorin dekk eru ekki leyfđ
10.4. Regndekk skulu hafa merkinguna “Not for Highway Use” eđa “NHS”
11. Innspýtingar
11.1. Upprunaleg/homologated innspýting skal notuđ án allra breytinga.
11.2. Loftinntaki má breyta eđa skipta út.
11.3. Vacuum sleđa má festa á opinni stöđu.
11.4. Rafstýrđir lokar (“ride­by­wire”) má ađeins nota ef homologated model er útbúiđ sama kerfi. Hugbúnađi má breyta en öll öryggis kerfi og ferlar framleiddir af framleiđanda
skulu vera óbreyttir.
12. Gírar / gírkassi
12.1. Einungis eitt gír hlutfall í gírkassa er leyft fyrir keppnisáriđ. Ökumađur velur sjálfur hlutfall og skilar inn til keppnisstjóra í upphafi tímabils.
12.2. Gírhlutfalls­ og efnishönnun er frjáls.
12.3. Brotinn/laskađur/ónýtur gírkassi telst sem ónýt vél.
12.4. Fjöldi gíra skal vera upprunaleg/homologated.
12.5. Primary gear skal vera uprunalegur/homologated.
12.6. Quick­shift kerfi er leyft.
12.7. Virkni gírkassa skal vera sú sama og í upprunalegum/homologated.
12.8. Breyta má um fram­ og afturtannhjól ásamt keđju á keppnistímabilinu. .
13. Kúplingskerfi
13.1. Wet eđa dry týpur og virkni (barki/vökva) skal vera upprunaleg/homologated.
13.2. Skipta má um diska.
13.3. Skipta má um gorma.
13.4. Ytra kúplingshús/karfa skal vera upprunaleg/homologated en má styrkja.
13.5. Innri samsetningu má breyta eđa skipta yfir í aftermarket. Slipper clutch leyfđ.
13.6. Ekki má notast viđ kerfi (glussa, rafmagns eđa loft) sem velur gíra ef ţađ er ekki sett í hjóliđ til ađ nota í venjulegum götuakstri.
14. Olíu­ og vatnsdćlur og slöngur
14.1. Breytingar eru leyfđar en dćluhús, festipunktar og olíufćđing skal vera upprunaleg.
14.2. Olíuslöngum má breyta eđa skipta út. Olíuslöngur sem bera jákvćđan ţrýsting skulu, ef skipt út, hafa styrkt innrabyrgđi úr járni međ kúplingu/skrúfađum tengingum.
14.3. Vatnsdćla skal vera upprunaleg/homologated.
15. Vatnskassi / olíukćlir
15.1. Breyta má vatnskassa/olíukćli í aftermarket eđa bćta öđrum viđ sem passar í upprunalega stađsetningu og krefst ekki breytinga á grind eđa fairingum/hlífum.
15.2. Breytingar á upprunalegu/homologated olíukćli eru leyfđar nema ţćr krefjist breytinga á grind eđa fairingum/hlífum. Varmaskipti (olía/Vatn) má skipta út fyrir olíukćli.
15.3. Kćlislöngur og forđabúr má breyta.
15.4. Breyta/skipta/fjarlćgja má kćliviftublöđ og víríngar.
15.5. Auka olíukćlar eru ekki leyfđir.
15.6. Olíukćli má ekki festa á eđa ofan viđ aurhlíf.
16. Lofthreinsarabox
16.1. Lofthreinsarabox skal vera upprunalegt/homologated, engar breytingar leyfđar.
16.2. Skipta má um loftsíu eđa fjarlćgja.
16.3. Dren í loftboxi skulu vera lokuđ.
16.4. Öll hjól skulu hafa lokađ öndunarkerfi. Öll olíu öndun skal vera tengd. Má fara í gegnum olíusafntank og skal einungis lofta inn í loftboxiđ.
16.5. Loftintök frá fairingu/hlífum ađ loftboxi má breyta, fjarlćgja eđa skipta um. Ef slöngur/rásir eru notađar skulu ţćr tengdar viđ upprunalegt óbreytt inntak loftboxsins.
16.6. Engar hitarvarnir má setja á loftbox.
17. Púst
17.1. Breyta má/skipta um hljóđkúta og kerfi.
17.2. Hljóđkútar skulu vera í upprunalegum fjölda og skulu sitja á sama stađ og upprunaleg/homologated.
18. ECU
18.1. Tölvuflöss og breytingar á tölvu leyfđar en eftirfarandi er ekki leyft.
18.1.1. Traction control
18.1.1.1. Anti spin / rate of change of RPM.
18.1.2. Launch control.
18.1.3. Anti wheelie/prjón vörn.
18.1.4. Mótorbremsa/Closed loop engine brake control.
18.1.5. Corner by corner / distance based adjustments.
18.1.6. Rider adjusted trims.
19. Fjöđrun
Breytingar á fjöđrun (aftur og fram) eru leyfđar međ takmörkunum hér ađ neđan.
19.1. Framgaffall
19.1.1. Verđ á framgaffli ásamt öllum aukahlutum má ekki yfirstíga 2200Ł (bresk pund) án skatta í ţví landi sem verslađ er viđ. Skattar og gjöld ekki reiknađ međ.
19.2. Afturfjöđrun
19.2.1. Verđ á fjöđrun ađ aftan ásamt aukabúnađi má ekki yfirstíga 2000Ł (bresk pund) án skatta í ţví landi sem versla er viđ. Skattar og gjöld ekki reiknađ međ.
19.3. Ekki er leyfilegt ađ breyta fjöđrun sem keypt hefur veriđ, nema af ađila sem er
samţykktur af framleiđenda.
19.4. Rafstýrđur fjöđrunarbúnađur er ekki leyfđur nema ef hjóliđ er framleitt ţannig.
19.5. Bćta má viđ eđa breyta stýrisdempara. Stýrisdempari má ekki virka sem stýrislás.
19.6. Festingar fyrir dempara (framan og aftan) má ekki breyta.
20. Bremsur
20.1. Skipta má um fremri og aftari bremsudiska međ aftermarket diskum sem skulu passa í orginal bremsudćlu og festingar. Ummál, offset, wheel mounting og ventilation system skal vera sama og upprunalegt/homologated. Internal ventilated diskar eru ekki leyfđir nema hjóliđ sé framleitt ţannig.
20.2. Ekki er leyfilegt ađ skipta um höfuđdćlu (master cylinder). Höfuđdćla skal vera upprunaleg/homologated.
20.2.1. Ađeins stál diskar (max. Carbon innihald 2.1wt%) er leyft
20.3. Leyfilegt er ađ skipta stimplum í bremsudćlum í álstimpla.
20.4. Leyfilegt er ađ skipta um bremsuslöngur.
20.5. Auka loftinntök fyrir bremsur eru ekki leyfđ.
20.6. Nota má bremsuhlíf fyrir bremsuhandföng.
20.7. Bremsu­ handföng/fótstig má breyta svo fremi sem ţau uppfylli kröfur í kafla 11.
20.8. ABS er ekki leyft.
20.9. Skipta má um bremsuklossa. Quick change type leyfilegt.
21.
Viđauki 3
Ventla retainer
Shim bucke
9
Keppnishald / Úrslit og Reglur / MSÍ - reglur fyrir spyrnukeppnir
« Last post by SPRSNK on November 13, 2017, 15:00:59 »
Keppnisreglur MSÍ fyrir Kvartmílu, götuspyrnu, hjólamílu og sandspyrnu.

1. og 2. gr. Flokka skipting:
1. Kvartmíla, Götuspyrna, hjólamíla og ađrar spyrnur á malbiki
1.1. Krossarar (K)
1.1.1. Öll krosshjól leyfđ
1.1.2. Ökutćki ţarf ekki ađ vera á númerum
1.1.3. Dekkjabúnađur er frjáls
1.1.4. Neyđarádrepari sem hćgt er ađ ná í međ báđar hendur á stýri.
1.2. F hjól, Ferđahjól, önnur óbreytt hjól (F)
1.2.1. Ökutćki skal vera á númerum og fullskođađ af viđurkenndri skođunarstöđ. Ökutćki skal
geta stađist slíka skođun á keppnisstađ
1.2.2. Hjólbarđar skulu vera götulöglegir og DOT merktir
1.2.3. Mótorbreytingar bannađar
1.2.4. Sjá viđauka 1
1.3. Hippar (H)
1.3.1. Hippar međ 3 cyl eđa fćrri
1.3.2. Ökutćki skal vera á númerum og fullskođađ af viđurkenndri skođunarstöđ. Ökutćki skal
geta stađist slíka skođun á keppnisstađ
1.3.3. Hjólbarđar skulu vera götulöglegir og DOT merktir
1.4. Götuhjól ađ 800cc (G-)
1.4.1. Götuhjól međ 799 cc eđa minni mótor
1.4.2. Ökutćki skal vera á númerum og fullskođađ af viđurkenndri skođunarstöđ. Ökutćki skal
geta stađist slíka skođun á keppnisstađ
1.4.3. Hjólbarđar skulu vera götulöglegir og DOT merktir
1.4.4. Fjöđrun skal vera upprunaleg (orginal) eđa eins og upprunaleg (orginal). Leyfilegt er ađ
lćkka fjöđrun um 2 cm
1.4.5. Strappar, ofrisvarnargrindur og allar mótorbreytingar bannađar.
1.4.6 Lengingar bannađar, afturgafflar skulu vera upprunalegir (orginal) eđa eins og orginal.
1.4.7. Aukaaflgjafar bannađir
1.5. Götuhjól 800cc og yfir CC (G+)
1.5.1. Götuhjól međ 800 cc eđa stćrri mótor
1.5.2. Ökutćki skal vera á númerum og fullskođađ af viđurkenndri skođunarstöđ. Ökutćki skal
geta stađist slíka skođun á keppnisstađ
1.5.3. Hjólbarđar skulu vera götulöglegir og DOT merktir
1.5.4. Fjöđrun skal vera upprunaleg (orginal) eđa eins og upprunaleg (orginal). Leyfilegt er ađ
lćkka fjöđrun um 2 cm
1.5.5. Strappar, ofrisvarnargrindur og allar mótorbreytingar bannađar.
Mótorhjóla- og snjósleđasamband Íslands- - 23 - Reglusafn MSÍ
1.5.6. Lengingar bannađar, afturgaflar skulu vera upprunalegir (orginal) eđa eins og orginal.
1.5.7. Aukaaflgjafar bannađir
1.5.8. Leyfilegt er fyrir hjól međ 600 til 750cc mótor og mótorbreytingar ađ keppa í ţessum flokk.
Ađ öđrum kosti fara öll hjól međ mótorbreytingar í O eđa B flokk
1.6. Breytt götuhjól (B)
1.6.1. Götuhjól međ breytingar á mótor
1.6.2. Ökutćki skal vera á númerum og fullskođađ af viđurkenndri skođunarstöđ. Ökutćki skal
geta stađist slíka skođun á keppnisstađ
1.6.3. Hjólbarđar skulu vera götulöglegir og DOT merktir
1.6.4. Ofrisvarnargrindur bannađar.
1.7. Opinn flokkur (O)
1.7.1. Öll mótorhjól leyfđ
1.7.2. Ökutćki ţarf ekki ađ vera á númerum
1.7.3. Dekkjabúnađur er frjáls
1.8. Unglingaflokkur (MU)
1.8.1. Krosshjólaflokkur fyrir börn og unglinga, keyrđur í bracket fyrirkomulagi
1.8.2. Reglur um stćrđ keppnistćkja miđast alltaf viđ útgefnar reglur frá Umferđarstofu. Sjá
viđauka 1
1.9. Götuspyrna
1.9.1. Öll keppnistćki í götuspyrnu skulu vera á númerum, tryggđ og á DOT merktum
dekkjabúnađi ćtluđum til götuaksturs.
1.10. Breyting á mótor
1.10.1. Í öllum flokkum nema Opnum flokki skal nota mótor úr vélhjóli. Sé skipt um mótor,
ákvarđar ný vél flokk ökutćkis. Taka skal miđ af rúmcentimetrum og ţeim breytingum sem eru í
vél/mótor ef einhverjar eru. Hjól međ mótor annan en ţann sem kom í hjólinu frá framleiđanda
ţurfa ađ standast löggilta ađalskođun. Ađ öđru leiti ţurfa hjól ađ vera Homologated frá FIM í
flokkum K,G+,G-,B
1.10.2. Mótorbreytingar teljast allar breytingar ţar sem átt er viđ mótor. Breytingar á ţjöppu,
stimplum, sveifarás, kambás, heddpakkningu og “blue print”. Ţessi listi ţarf ekki ađ vera
tćmandi. Heimilt er ađ breyta og skipta um kúplingsbúnađ, hvort sem er körfur, diska, gorma
eđa annađ sem tilheyrir kúplingu.
1.10.3. Keppnistjóra er heimilt ađ vísa keppanda úr keppni fyrir brot á ţessum reglum sé brotiđ
ađ hans mati vísvitandi eđa fćra keppanda um flokk séu ađrar ástćđur fyrir broti.
1.10.4. Keppanda er skylt ađ kynna sér breytingar á keppnistćki, skrá sig í réttan flokk og gefa
upp breytingar (eigi ţađ viđ) telji skođunarmađur, keppnisstjóri eđa Götuhjóla og spyrnunefnd
MSÍ ástćđu til.

2. Sandspyrna:
2.1. Unglingaflokkur (MU)
2.1.1. Krosshjólaflokkur fyrir 14, 15 og 16 ára unglinga
2.1.2. Krosshjól og endurohjól leyfđ
Mótorhjóla- og snjósleđasamband Íslands- - 24 - Reglusafn MSÍ
2.1.3. Hámarks vélarstćrđ 250cc
2.1.4. Engin ţyngdartakmörk
2.1.5. Skylt er ađ loka framgjörđ tryggilega
2.2. Mótorhjól 1 cyl (1C)
2.2.1. Krosshjól, endurohjól, mótorhjól, götuhjól og sérsmíđuđ hjól (tvíhjól)
2.2.2. Hámarksvélarstćrđ 1 cyl
2.2.3. Engin ţyngdartakmörk
2.2.4. Skylt er ađ loka framgjörđ tryggilega
2.3. Mótorhjól 2 cyl + (2C+)
2.3.1. Krosshjól, endurohjól, mótorhjól, götuhjól og sérsmíđuđ hjól (tvíhjól)
2.3.2. Bílvélar bannađar
2.3.3. Engin ţyngdartakmörk
2.3.4. Skylt er ađ loka framgjörđ tryggilega
2.4. Fjórhjól (FJ)
2.4.1. Fjórhjól, ţríhjól og sexhjól
2.4.2. Engin hámarksstćrđ á vél, bílvélar bannađar
2.4.3. Engin ţyngdartakmörk
2.5.Vélsleđar (V)
2.5.1. Vélsleđar knúnir einu belti
2.5.2. Engin hámarksstćrđ á vél, bílvélar bannađar
2.5.3. Engin ţyngdartakmörkun
2.5.4. Skylt er ađ loka gati fremst á skíđi tryggilega

3. Öryggisreglur:
3.1. Almennt / Fatnađur
3.1.1. Virkur neyđarádrepari skal vera til stađar og stađsettur svo hćgt sé ađ ná í hann međ
báđar hendur á stýri.
3.1.2. Keppendur verđa ađ vera međ viđurkenndan lokađan hjálm.
3.1.3. Strappar sem notađir eru skulu vera af viđurkenndri gerđ, ćtlađir í ţessa notkun og vera
boltađir fastir en ekki krćktir.
3.1.4. Keppendur skulu vera í viđurkenndum öryggisskóm ćtluđum til mótorhjóla/sleđa aksturs
3.1.5. Ađ 160 km hrađa skal vera viđurkenndur öryggisfatnađur ćtlađur til götuhjólaaksturs.
3.1.6. Keppendur sem ná 160 km endahrađa verđa ađ vera í leđurfatnađi sem viđurkenndur er
og ćtlađur til bifhjólaaksturs.
3.1.7. Í sandspyrnu er skylda ađ vera í leđurfatnađi sem viđurkenndur er og ćtlađur til
bifhjólaaksturs eđa krossaragalla og brynju
3.2. Hemlar:
3.2.1. Hemlar eiga ađ virka á bćđi hjól og vera ađskildir, nema hjóliđ sé öđruvísi útbúiđ frá
framleiđanda.
Mótorhjóla- og snjósleđasamband Íslands- - 25 - Reglusafn MSÍ
3.2.2. Lágmarks ţvermál á bremsudisk ađ framan er 250 x 5 mm ef einndiskur er notađur.
Lágmarks ţvermál á bremsudisk ađ framan er 220 x 5 mm ef tveir diskar eru notađir. Lágmarks
ţvermál á bremsudisk ađ aftan er 175 mm.
Lágmarks ţvermál á skálabremsum er 150 mm.
Í Götuhjólaflokki, F flokki, Krossaraflokki og Hippaflokki skal bremsukerfi vera
OEM.
3.3. Felgur:
3.3.1. Felgur framleiddar fyrir annađ en bifhjól eru bannađar, undanţága í opnum flokkum er
fyrir ţessu ákvćđi.
3.3.2. Felgur skulu vera í upprunalegri stćrđ, undanţága í opnum flokkum og öllum flokkum
sandspyrnu er fyrir ţessu ákvćđi.
3.4. Hjólbarđar:
3.4.1. Munsturdýpt hjólbarđa viđ skođun fyrir spyrnu sé ađ lágmarki2mm ađ aftan og 2mm ađ
framan.
3.4.2. Hjólbarđar skulu vera framleiddir fyrir bifhjól, undanţága í opnum flokkum er fyrir ţessu
ákvćđi.
3.4.3. Sé búiđ ađ eiga viđ dekk telst dekkiđ ólöglegt.
3.4.4. Í sandspyrnu skulu hjólbarđar og belti vera úr gúmmíi, málmspyrnur bannađar
3.5.Fjöđrun:
3.5.1. Lágmarksfjöđrun ađ framan skal vera 50 mm, undanţága í opnum flokkum er fyrir ţessu
ákvćđi.
3.5.2. Vökvademparar ađ framan er skylda, undanţága í opnum flokkum er fyrir ţessu ákvćđi.
3.5.3. Lágmarkshćđ undir hjól međ ökumanni er 50 mm viđ 0,5 bar ţrýsting í dekkjum.
3.5.3. Enginn hluti hjólsins nema dekk má snerta jörđ ţegar fjöđrun er ađ fullu samanpressuđ.

4. Kćrur:
4.1 Keppnisstjóri hefur úrslitavald á mótstađ. Keppandi sem er ósáttur viđ úrskurđ keppnisstjóra
getur óskađ eftir skýrslu keppnisstjóra og lagt fram kćru á ákvörđun keppnisstjóra til dómstóls
MSÍ. Kćrufrestur ákvarđana keppnisstjóra til dómstóls er ein vika ogkćrugjald er samkvćmt
gjaldskrá MSÍ sem greiđist til MSÍ ţegar kćra erlögđ fram. Götuhjóla og spyrnunefnd getur
úrskurđađ í ágreiningsmálum sem ekki fara fyrir dómstóla MSÍ. Dómstóll MSÍ hefur í öllum
tilfellum úrslitavald.
Sjá nánar í grein 14. Reglur um dómstól MSÍ.

5. Keppnisfyrirkomulag:
5.1.1. Keppendum er heimilt fćra sig upp um flokk eins og reglur segja til um.
5.1.2. Flokkar eru ekki keyrđir nema 3 eđa fleiri séu skráđir í flokk.
5.1.3. Ef nćgileg ţátttaka nćst ekki í flokk er keppanda heimilt ađ reyna setja met í flokknum
eđa fćra sig upp um flokk.
5.1.4. Lágmarksfjöldi keppna til Íslandsmeistara eru ţrjár. Öll stig í keppni gilda til
Íslandsmeistara.
5.1.5. Sá sem á betri tíma í tímatökum eđa sá sem á betri tíma dagsins á ţeim stađ í keppninni á
fyrsta brautarval
Mótorhjóla- og snjósleđasamband Íslands- - 26 - Reglusafn MSÍ
5.1.6. Ţrjár ferđir hámark í tímatökur (ef keppandi fer fleiri en ţrjár ferđir, gilda fyrstu ţrjár
ferđir.)
5.1.7. Keppandi ţarf ađ ná ađ lágmarki einni ferđ í tímatökum til ađ skrást í keppni, Keppnisstjóri
getur veitt undanţágu viđ sérstakar ađstćđur.
5.1.8. Keppandi sem mćtir of seint í skođun eđa eftir auglýstan skođunartíma fćr ekki rásleyfi
eđa hlýtur refsingu eftir ákvörđun keppnisstjóra.
5.1.9. Ţegar annar keppandi hefur kveikt bćđi Pre stage og Stage ljósin og er ţar međ tilbúinn
ađ hefja spyrnuna, hefur rćsir heimild til ađ rćsa ljósin eftir 20 sek. biđ
5.1.10. Heiđursmannaregla er ađ bćđi keppnistćki stilli sig samtímis inn á ljós.
5.1.11. Ađeins einn keppandi má aka hverju keppnistćki, tveir keppendur geta ekki skipt međ
sér keppnistćki.
5.2. Stigagjöf:
5.2.1. Keppnisstig: 1. sćti 90 stig / 2. sćti 70 stig / 3. - 4. sćti 50 stig / 5. - 8. sćti 30 stig / 9. - 16.
sćti 10 stig
5.2.2. Tímatökustig: 1. sćti 16 stig / 2. sćti 15 stig / 3. sćti 14 stig / 4. sćti 13 stig / 5. sćti 12
stig / 6. sćti 11 stig / 7. sćti 10 stig / 8. sćti 9 stig / 9. sćti 8 stig / 10. sćti 7 stig / 11. sćti 6 stig
/ 12. sćti 5 stig / 13. sćti 4 stig / 14. sćti 3 stig / 15. sćti 2 stig / 16. sćti 1 stig /
5.2.3. Mćtingarstig: 10 stig
5.2.4. Mćting í allar keppnir gefa 31 stig
5.2.5. Íslandsmet gefur 5 stig
5.3. Reglur um Íslandsmet:
5.3.1. Met eru sett undir eftirliti keppnistjórnar og ađeins í gildi séu ţau sett í keppni.
5.3.2. Öll tćki skulu vandlega skođuđ skv. Flokkareglum.
5.3.3. Styđji keppandi ekki nýtt met í keppni eru 2 stuđningsferđir heimilar í lok keppni.
Stuđningstími skal vera 1% frá nýjum tíma. Fari keppandi 2 ferđir undir gildandi meti og ţćr eru
ekki innan viđ 1% frá hvor annarri ţá gildir betri tíminn eđa meiri hrađinn sem stuđningur viđ
lélegri tímann og/eđa minni hrađann.
5.3.4. Í sandspyrnu er stuđningstími 2% frá nýjum tíma.
5.3.5. Öll met eru reiknuđ uppá 1/1000 úr sekúndu en hrađamet uppá 1/100 kmst.
5.3.6. Séu tveir keppendur uppá 1/1000 í sömu keppni, skráist metiđ á ţann er mćldist á meiri
hrađa í ţeirri ferđ er metiđ var sett. Sé enn jafnt, gildir metiđ er fyrr var sett.
5.3.7. Sé met jafnađ skal sá keppandi eiga metiđ sem fyrr setti met.
5.3.8. Ef tveir eru jafnir međ hrađamet, ţá á sá metiđ er fór á bestum tíma í viđkomandi ferđ.
Hrađamet eru óháđ tímametum.
5.3.9. Keppandi getur ekki sett met á einu ökutćki og keppt svo á öđru í útslćtti.
5.3.10. Ađeins er eitt met skráđ fyrir hvern flokk í lok hverrar keppni
5.3.11. Met eru gild í 2 ár, eftir ţađ eru ţau hćkkuđ um 20/100 og svo um 10/100 á hverju ári
eftir ţađ. Reglubreytingar geta ógilt met

6. Keppnistjórn, starfsmenn og ađstandendur:
6.1. Stuttbuxur og berir handleggir starfsmanna og ađstandanda keppenda viđ braut og pitt eru
bannađir.
6.2. Ef keppnistćki er vanbúiđ getur ţví veriđ hafnađ af skođunarmönnum (MSÍ nefnd).
6.3. Keppnisstjóra er heimilt ađ vísa keppanda úr keppni hafi keppandi eđa ađstođarmenn hans
sýnt óíţróttamannslega hegđun og framkomu. Ađstođarmenn og ađstandendur keppanda eru
alfariđ á ábyrgđ keppanda á keppnisstađ.
Mótorhjóla- og snjósleđasamband Íslands- - 27 - Reglusafn MSÍ
6.4. Skođunarmenn skulu vera samţykktir af Götuhjóla- og spyrnunefnd MSÍ
6.5. Keppnisstjóri: Keppnisstjóri hefur alla yfirstjórn á keppnissvćđinu. Skal hann hafa til reiđu á
keppnisstađ, keppnisleyfi, leyfi landeiganda og sýslumanns ásamt stađfestingu á tryggingu
keppninnar.
6.6. Brautarstjóri: Brautarstjóri hefur umsjón međ keppnisbraut og öllu sem viđkemur henni, t.d.
merkingu brautar, merkingu áhorfendasvćđis osfrv.

7. Skilríki / Réttindi:
7.1. Allir keppendur verđa ađ hafa gilt ökuskírteini í keppni og réttindi á keppnistćki sem
standast ţurfa lögbundna ađalskođun. Keppendur í opnum flokkum ţurfa ađ hafa gilt
ökuskírteini og réttindi á ţungt bifhjól. (Undanţága er fyrir ţessu ákvćđi í Unglingaflokkum og
krosshjólaflokkum)

8. Almennt:
8.1. Keppandi í akstursíţróttamóti sem fram fer á vegum MSÍ eđa ađildarfélagi innan vébanda
MSÍ skal vera skráđur félagsmađur í viđurkenndu akstursíţróttafélagi innan vébanda MSÍ.
8.2. Til ţess ađ keppandi teljist löglegur til keppni skal hann hafa greitt félagsgjöld til síns félags á
árinu sem keppni fer fram.
8.3. Keppandi sem ekki hefur náđ 18 ára aldri skal skila inn ţátttökuyfirlýsingu undirritađri af
forráđamanni. Hćgt er ađ nálgast ţátttökuyfirlýsingu á vef MSÍ eđa hér neđar í reglum.
http://msisport.is/ţátttökuyfirlýsing

9. Skráning í keppni:
9.1. Skráning í Íslandsmót í spyrnu sem fer fram undir merkjum MSÍ er í umsjá mótshaldara
hverju sinni.
9.2. Skráningarfrestur í Íslandsmót lýkur samkvćmt dagskrá mótshaldara en eigi síđar en ađ
kvöldi miđvikudags kl. 23:00. Stjórn MSÍ, starfsmönnum MSÍ og eđa formönnum og
starfsmönnum ađildarfélags sem heldur viđkomandi keppni er ekki heimilt ađ skrá keppanda til
leiks eftir ađ skráningarfrestur er liđin.
9.3. Skráning í bikarmót eđa ćfingamót í spyrnu sem fram fer undir merkjum ađildarfélags MSÍ
er í umsjá mótshaldara hverju sinni.
9.4. Skráningarfrestur í bikarmót eđa ćfingamót er ákveđiđ af viđkomandi ađildarfélagi hverju
sinni.
9.5. Ţátttökugjöld greiđast viđ skráningu. Rásleyfi er ekki veitt fyrr en gengiđ hefur veriđ frá
ţátttökugjöldum og einnig ţarf keppandi ađ hafa greitt félagsgjöld til síns ađildarfélags fyrir
yfirstandandi ár.
9.8. Keppnis- og mótshaldarar greiđa MSÍ gjald fyrir hvern keppanda. Gjaldiđ er ákveđiđ á ţingi
MSÍ og getur veriđ breytilegt frá ári til árs.
9.9. Keppandi ber ábyrgđ á skráningu, ţar međ taliđ skráningu í flokk og skráningu hjóls. Átti
keppandi sig á mistökum viđ skráningu skal tilkynna ţađ til mótshaldara, Götuhjóla og
spyrnunefndar MSÍ í síđasta lagi ađ morgni keppnisdags. Á keppnisstađ er ţađ keppnisstjóri sem
tekur viđ tilkynningum um breytingar.
9.10. Keppandi sem keppir í Íslandsmótaröđ MSÍ skal hafa frían ađgang ađ keppnissvćđi ásamt
fríum ađgang fyrir tvo ađstođarmann og skulu ţeir mćta saman á keppnissvćđiđ. Sé
keppnistćki knúiđ af alcoholi eđa krefst meiri ađstođar en tveggja manna getur keppnisstjóri
veitt undanţágu og heimilađ fleiri ađstođarmenn.

10. Verđlaunaafhending:
Mótorhjóla- og snjósleđasamband Íslands- - 28 - Reglusafn MSÍ
10.1. Verđlaunaafhending fer fram eftir auglýstri dagskrá og sér móts- eđa keppnishaldari um ađ
veita verđlaun.
10.2. Ćskilegt er ađ verđlaunahafar mćti í verđlaunaafhendingu.
10.3. Eingöngu er veitt verđlaun fyrir 1. og 2. sćti í spyrnukeppnum.
10.4. Íslandsmeistaraverđlaun eru veitt á lokahófi MSÍ ár hvert.

11. Lyfjaeftirlit:
11.1. Reglur ÍSÍ og FIM varđandi lyfjanotkun gilda í öllum keppnum og ćfingum á vegum MSÍ og
geta keppendur nálgast nánari upplýsingar á vef www.isisport.is
og www.fim.ch
11.2. Keppendur sem ekki sinna tilmćlum keppnisstjórnar, Lyfjaeftirlits ÍSÍ eđa annara ađila sem
máliđ varđar verđa kćrđir til aganefndar MSÍ og geta átt von á allt ađ 2 ára keppnisbanni.
11.3. Keppandi skal vera vel á sig kominn andlega og líkamlega og getur keppnisstjóri vísađ
keppanda úr keppni á ţeim forsendum.

12. Ađrar reglur:
12.1. Ţađ sem reglur ná ekki yfir gilda alţjóđareglur FIM og alţjóđareglur NHRA/IHRA til
viđmiđunar. Komi upp vafamál eđa eitthvađ sem ekki er skilgreint í reglum bera ađ tilkynna ţađ
til Götuhjóla- og Spyrnunefndar MSÍ.
12.2. Götuhjóla- og Spyrnunefnd MSÍ skal skipa til tveggja ára í senn.
12.3. Ţau ađildarfélög innan vébanda MSÍ sem standa ađ götuhjóla- og spyrnuakstri eiga rétt á
sćti í nefndinni. Tilnefna ţau ađildarfélög einn nefndarmann hvert. Nefndarmenn skipta međ
sér verkum formanns, ritara og vefumsjónarmanns.
12.4. Götuhjóla- og spyrnunefnd MSÍ hefur umsjón međ: úrslitum, stigum, eftirlit á
skođunnarmönnum og skođun keppnistćkja, ágreining, tilkynningum og uppfćrslu á vefsvćđi
nefndarinnar á vef MSÍ, verđlaunum til Íslandsmeistara, reglum og reglugerđum. Nefndin er
einnig leiđbeinandi um formsatriđi í kćrumálum.
12.5. Götuhjóla- og spyrnunefnd getur úrskurđađ í ágreiningsmálum sem ekki fara fyrir dómstóla
MSÍ. Dómstólar MSÍ hafa í öllum tilfellum úrslitavald samkvćmt ţeim reglum sem gilda um
dómstóla MSÍ.
12.6. Götuhjóla- og spyrnunefnd MSÍ sem og stjórn MSÍ skal hafa frjálsan ađgang ađ öllum
íţróttamótum sem fara fram í götuhjóla og spyrnugreinum innan vébanda sambandsins.
Fim og NHRA/IHRA reglur er ađ finna á eftirfarandi slóđ: http://www.fim-live.com
http://www.mydigitalpublication.com/publication/?i=96979
Götuhjóla og Spyrnunefnd MSÍ, Stjórn MSÍ
Mótorhjóla- og snjósleđasamband Íslands- - 29 - Reglusafn MSÍ
Viđauki 1 viđ Keppnisreglur MSÍ fyrir Kvartmílu götuspyrnu,
hjólamílu og sandspyrnu.

Viđauki 1 er til upplýsinga og útskýringar fyrir spyrnureglur MSÍ.
Viđauki getur breyst frá ári til árs.
F- hjólaflokkur
Hjól sem flokkast í ţennan flokk.
Kawasaki: ER, EX, KLE (Versys), Concours 1400 (GTR1400), GTR, Z750S, GPZ, GPX, Ninja 650R
(ER6-F), ZZ-R600, W650/800, Z (Öll gömul Z hjól međ blöndung), Kawasaki ZR-7/S ZR-X ATH
Z750/R og öll Z1000/R eftir 2003 er ekki leyfđ í ţennan flokk.
Suzuki: SFV650, GW250, DL V-Storm, GS ( Öll gömul GS blöndungshjól), GSF Bandit, GSR 600S,
GSX-F, GSX-E, Katana, GSX 1400, GT, RGV 250, SFV 650 Gladius
Honda: NC700X, CB, CBF, CBX, CX, (Öll gömul CB blöndungshjól) NT700V, ST1300, Hawk, CBR
Hurricane(F1/F2/F3), NT Deauville, Pan European, VF 750F Interceptor, Honda VF 1000F, VFR-F,
VFR800
Yamaha: XJ6/N, XJR, XS, FJR, FZ 6/S2/S/8/, MT-03/01, XT, Tenere, TDM, XJR, BT 1100
Bulldog, FZR600, FZ750, GTS 1000, RD, RZ, SR, SRX, ATH FZ1 og FZ8 allar árgerđir eru ekki leyfđ í
ţennan flokk
Aprilia: Mana, Shiva, ETV Caponord, Pagaso, RS125/250, SL750GTShiver, SMV 750
Doroduro
BMW: F800 R/S/ST, F800 GT, R1200RT, K1600GT/L, GS, BMW HP2 Enduro, K100, K1, K1100,
K1200, K1600GT
Hyosung: GTR
Ducati: Multistrata, Ducati 1000SS DS, Ducati GT 1000, Sport 1000S, ST2/St3/ST4
KTM: Öll hjól sem skilgreinast sem Adventure
Triumph: Bonneville, Thruxtone, Sprint 900/GT, Thunderbird 900/sport, Tiger, Trident, Trophy,
Norton: Commander, Commando, Dominator, Commando 961
Listinn er viđmiđunarlisti og ekki tćmandi.
Skilgreining á F hjólaflokk eru hjól sem ekki eru hönnuđ sérstaklega til keppnisaksturs, hjól sem
hugsuđ eru sem almenningshjól, hjól sem hugsuđ eru til ferđa, hjól međ lítiđ afl miđađ viđ ţyngd,
oft tveggja cylendra hjól, eldri hjól og önnur hjól sem ekki ţykja samkeppnishćf í G flokkum.
Mótorhjóla- og snjósleđasamband Íslands- - 30 - Reglusafn MSÍ
Sé hjól ekki á ţessum lista skal Götuhjóla- og Spyrnunefnd MSÍ skera úr um hvort hjóliđ flokkast í
F hjólaflokk. Síđan skal ţví bćtt viđ listann ef viđ á.
Listinn getur veriđ breytilegur frá ári til árs. Íslandsmet skulu haldast í ţessum flokk ţrátt fyrir
viđbćtur.
Leyfileg vélarstćrđ í Flokk MU
Stćrđ á vélum miđast alltaf viđ útgefnar reglur frá Umferđarstofu.
Lágmarksaldur miđađ viđ ökutćki skal vera:
Tvíhjóla torfćrutćki međ tvígengisaflvél ađ slagrými:
allt ađ 65 rúmsentimetrar frá 6 ára aldri
allt ađ 85 rúmsentimetrar frá 10 ára aldri
allt ađ 105 rúmsentimetrar frá 12 ára aldri
allt ađ 145 rúmsentimetrar frá 14 ára aldri
145 rúmsentimetrar eđa meira frá 15 ára aldri
Tvíhjóla torfćrutćki međ fjórgengisaflvél ađ slagrými:
allt ađ 110 rúmsentimetrar frá 6 ára aldri
allt ađ 125 rúmsentimetrar frá 10 ára aldri
allt ađ 150 rúmsentimetrar frá 12 ára aldri
allt ađ 250 rúmsentimetrar frá 14 ára aldri
250 rúmsentimetrar eđa meira frá 15 ára aldri
Útskýring á bracket
Hjól A fer ţrjár tímatökuferđir 14.35, 14.39 og 14.44 og velur sér t.d 14.38 sem kennitíma
(tími sem hjól A má ekki fara undir í keppni). Hjól B fer 12.33, 12.40 og 12.37 og velur sér t.d
12.38 sem kennitíma.
Hjól A fćr ţá 2 sekúndu forskot á ljósunum á Hjól B, Ef ökumađur fer undir kennitíma
"breakout" ţá tapar viđkomandi ferđinni, ef báđir fara undir kennitíma ţá vinnur sá sem fór
minna undir kennitíma.
10
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Spyrnusumariđ 2018
« Last post by SPRSNK on November 12, 2017, 22:42:52 »

19.04.2018  Kvartmíla - Brautardagur - https://www.facebook.com/events/339271373215239/
28.04.2018 Sandspyrna - Íslandsmót 1. umferđ - https://www.facebook.com/events/542464689433918/

10.05.2018 Kvartmíla - Brautardagur - https://www.facebook.com/events/372104946574916/
19.05.2018 Kvartmíla - Íslandsmót 1. umferđ - https://www.facebook.com/events/1113018725495190/

03.06.2018 Kvartmíla - Brautardagur - https://www.facebook.com/events/145074522784223/
23.06.2018 Kvartmíla - Íslandsmót 2. umferđ - https://www.facebook.com/events/715994045191292/

06.07.2018 Kvartmíla - Brautardagur - https://www.facebook.com/events/1499578226763268/
07.07.2018 Áttungsmíla - Bikarmót - https://www.facebook.com/events/1716719705064870/
08.07.2018 Sandspyrna - Íslandsmót 3. umferđ - https://www.facebook.com/events/1758930390845349/
28.07.2018 Kvartmíla - Íslandsmót 3. umferđ - https://www.facebook.com/events/394684834284007/

11.08.2018 Kvartmíla - Íslandsmót 4. umferđ - https://www.facebook.com/events/366066620484627/
25.08.2018 Kvartmíla - Brautardagur - https://www.facebook.com/events/903791243112996/

08.09.2018 Kvartmíla - Brautardagur - https://www.facebook.com/events/364815193968923/
15.09.2018 Sandspyrna - Íslandsmót 5. umferđ - https://www.facebook.com/events/111478109627241/
Pages: [1] 2 3 ... 10