Recent Posts

Pages: [1] 2 3 ... 10
1
Almennt Spjall / Forskráning í keppnir sumarsins
« Last post by SPRSNK on April 22, 2019, 21:13:03 »
Kvartmíluklúbburinn býđur uppá forskráningu í keppnir sumarsins til 30. apríl kl. 23:00 - en ţá er keppnisgjald kr. 7.000 fyrir hverja keppni.

Almennt keppnisgjald er kr. 10.000 og keppnisgjald í eftirskráningu er kr. 13.000.

Sparnađur verđur ţví umtalsverđur ef keppendur nýta sér forskráninguna.

Skráđu ţig í keppnir sumarsins hér: http://skraning.akis.is/
2
Varahlutir Óskast Keyptir / OE skiptingu fyrir fort f100 međ 302..
« Last post by joikef on March 22, 2019, 12:28:24 »
Vantar sskiptingu....Er međ f100 1980 4x4 beinskipur. Ćtlum ađ taka framdrifiđ ur ţannig ţađ er falt og svapa honum i ssk
Joi 7700177
3
Ađstođ / Hylomar Universal Blue Aerosol
« Last post by ilsig on February 11, 2019, 12:16:45 »
Hvar get ég keypt ţetta pakkningar efni  í spray brúsa formi
4
Fréttir & Tilkynningar / Ađalfundur 2019
« Last post by SPRSNK on January 20, 2019, 04:43:38 »
Ađalfundur félagsins verđur haldinn í félagsheimilinu laugardaginn 2. febrúar 2019 kl. 14:00
Málefni sem félagar óska ađ tekin verđi fyrir á fundinum sem og tilnefningar í stjórn, skal tilkynna stjórn félagsins minnst 10 dögum fyrir ađalfund.

Dagskrá ađalfundar:

1. Setning.
2. Kosinn fundarstjóri.
3. Fráfarandi stjórn gefur skýrslu.
4. Gjaldkeri leggur fram endurskođađa reikninga.
5. Umrćđa um skýrslur. Afgreiđsla reikninga.
6. Stjórnin leggur fram fjárhagsáćtlun fyrir nćsta ár.
7. Lagđar fram tillögur ađ lagabreytingum.
8. Ađrar tillögur sem borist hafa til stjórnar.
9. Atkvćđagreiđslur um tillögur.
10. Kosning stjórnar.
11. Kosning tveggja skođunarmanna.
12. Önnur mál
13. Fundargerđ
14. Afhending viđurkenninga.
15. Fundarslit.

Kaffi og veitingar

 
5
Alls konar röfl / Verđtékk í Costco
« Last post by Saber on January 19, 2019, 20:49:06 »
Fór í Costco ađ tékka á verđum á bílavörum. Vélaolíur, kćlivökvi, tjakkur og Michelin vetrardekk. Datt í hug ađ einhverjir ađrir hćfu gagn af ţessu.

Castrol Edge0W-304 lítrar6699 kr.
Castrol Edge5W-304 lítrar5699 kr.
Castrol Magnatec5W-304 lítrar5399 kr.
Castrol Magnatec10W-404 lítrar4699 kr.
Mobil 10W-405 lítrar4999 kr.
Chevron Supreme5W-3020 lítrar9599 kr.
Prestone CoolantConcentrate4 lítrar2199 kr.
Arcan XL JackLow Profile2750 kg.16399 kr.
Michelin vetrardekkSjá Imgur albúm

Hlekkur á Imgur albúm
6
Almennt Spjall / Innheimta félagsgjalda fyrir áriđ 2019
« Last post by SPRSNK on January 19, 2019, 16:41:47 »
Greiđsluseđlar vegna innheimtu félagsgjalda fyrir áriđ 2019 hafa veriđ sendir í netbanka.
Félagsmenn fá sent í netbanka sama félagsgjald og ţeir greiddu í fyrra.

Félagsgjöld skiptast í eftirtalda flokka:
Almennt gjald er kr. 5.000
- Inneign á skírteini kr. 7.500 á móti ađgangseyri  og/eđa ćfingagjaldi
GULL félagsgjald er kr. 15.000
- Inneign á skirteini kr. 25.000 á móti ađgangseyri og/eđa ćfingagjaldi
PLATÍNU félagsgjald er kr. 35.000
- Inneign á skírteini fyrir allar ćfingar og keppnir sem ţátttakandi eđa áhorfandi

Ţeir sem vilja fćra sig í ađra gjaldategund en greiđsluseđill ber međ sér í netbankanum hafi samband viđ gjaldkera KK - netfang ingimundur@shelby.is
7
Almennt Spjall / Viđburđardagatal klúbbsins 2019
« Last post by SPRSNK on January 19, 2019, 16:38:33 »
Viđburđadagatal áriđ 2019


02.02.2019 Ađalfundur
23.02.2019 Keppni – Íslandsmót í hermikappakstri
06.03.2019 Félagsfundur - fyrirkomulag í sumar
23.03.2019 Keppni – Íslandsmót í hermikappakstri
25.04.2019 Vinnudagur á brautinni
27.04.2019 Keppni – Íslandsmót í hermikappakstri
29.04.2019 Félagsfundur - Keppendafundur
01.05.2019 Vinnudagur á brautinni
04.05.2019 Vinnudagur á brautinni
05.05.2019 Vinnudagur á brautinni
06.05.2019 Vinnudagur á brautinni
09.05.2019 Vinnudagur á brautinni
11.05.2019 Vinnudagur á brautinni
12.05.2019 Keppni – Íslandsmót í gokart(aflýst)
12.05.2019 Ćfing - Tímaat bíla
13.05.2019 Vinnudagur á brautinni
16.05.2019 Brautardagur - Tímaat bíla
17.05.2019 Ćfing - Keppendaćfing í drifti
18.05.2019 Keppni – Íslandsmót í drifti
19.05.2019 Ćfing - Tímaat bíla
21.05.2019 Vinnudagur á brautinni
21.05.2019 Ćfing - Tímaat mótorhjóla
22.05.2019 Brautardagur - Tímaat bíla
24.05.2019 Einkaleiga - Radical á ÍslandiFramundan er:


25.05.2019 Brautardagur - Radical á Íslandi
25.05.2019 Keppni – Bikarmót í tímaati og kappakstri
30.05.2019 Skođunardagur KK og Frumherja
01.06.2019 Keppni – Íslandsmót í kvartmílu
22.06.2019 Keppni – Íslandsmót í tímaati
06.07.2019 Keppni – Íslandsmót í kvartmílu
27.07.2019 Keppni – Bikarmót í ţolakstri
17.08.2019 Keppni – Íslandsmót í kvartmílu
31.08.2019 Keppni – Bikarmót í tímaati
28.09.2019 Keppni – Íslandsmót í sandspyrnu


8
Almennt Spjall / Félagsmenn 2019
« Last post by SPRSNK on January 19, 2019, 14:22:08 »
Ertu félagsmađur ef ţú greiđir ekki félagsgjöld til Kvartmíluklúbbsins?
Hversu margir hafa greitt félagsgjöld til Kvartmíluklúbbsins s.l. ár?
 
331 hafa ţegar greitt félagsgjöld áriđ 2019

403 greiddu félagsgjöld áriđ 2018 http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71517.0.html
422 greiddu félagsgjöld áriđ 2017 http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71269.0.html
375 greiddu félagsgjöld áriđ 2016 http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70836.0.html
245 greiddu félagsgjöld áriđ 2015 http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69839.0.html
205 greiddu félagsgjöld áriđ 2014 http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,67986.0.html
178 greiddu félagsgjöld áriđ 2013 http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,65373.0.html
178 greiddu félagsgjöld áriđ 2012 http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,63277.0.html
112 greiddu félagsgjöld áriđ 2011 http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,63278.0.html
 ?   greiddu félagsgjöld áriđ 2010
184 greiddu félagsgjöld áriđ 2009
 ?   greiddu félagsgjöld áriđ 2008
 ?   greiddu félagsgjöld áriđ 2007
286 greiddu félagsgjöld áriđ 2006

Hér er listi yfir ţá sem hafa greitt félagsgjöldin fyrir 2019:

Agnar Ţór Rúnarsson Fjeldsted
Andri Már Mortensen Birgisson
Andri Marís Hilmarsson
Andreas Boysen
Andrés Kristinn Konráđsson
Anton Örn Árnason
Anton Líndal Ingvason
Arnar Bragi Jónsson
Arnar Már Jónsson
Arnbjörn Kristjánsson
Arnór Freyr Skúlason
Aron Ingi Eckard
Aron Steinn Guđmundsson
Aron Jarl Hillers
Aron Óskarsson
Aron Ţorsteinsson
Atli Jamil Ásgeirsson
Atli Már Jóhannsson
Auđunn Svafar Guđmundsson
Auđunn Jónsson
Axel Indriđi Kristjönuson
Ágúst Guđmundsson
Ágúst Pétur Guđmundsson
Ágúst Jóhann Georgsson
Ágúst Jóhann Gunnarsson
Ágúst Elí Ólafsson
Árni Már Árnason
Árni Ţór Jónasson
Árni Már Kjartansson
Árni Snćbjörn Magnússon
Ásgeir Guđjón Ingvarsson
Ástţór Már Ástţórsson
Baldur Björnsson
Baldur Gíslason
Baldvin Hansson
Benedikt Eiríksson
Benedikt Eyjólfsson
Benedikt Heiđar Jóhannsson
Benedikt Líndal Jóhannsson
Benedikt Magni Sigurđsson
Benedikt Bergmann Svavarsson
Berglind Jónsdóttir
Birgir Björgvinsson
Birgir Kristinsson
Birgir Sigurđsson
Birkir Helgason
Bjarni Haukur Bjarnason
Bjarni Borgar Jóhannsson
Bjarni Ţór Jónsson
Bjarni Runólfsson
Björgvin Benediktsson
Björgvin Ţór Guđnason
Björn Kristinsson
Björn Guđjón Kristinsson
Björn Sigurbjörnsson
Björn Berg Theódórsson
Björn Ţórisson
Bragi Ţór Pálsson
Brynjar Gylfason
Brynjar Max Ólafsson
Brynjar Smári Ţorgeirsson
Daníel Karl Grönvold
Daníel Hinriksson
Daníel Ómar Viggósson
Darri Gunnarsson
Davíđ Ţór Einarsson
Davíđ Steinţór Ólafsson
Ebenezer Bárđarson
Eggert Bjarni Samúelsson
Egill Jóhannsson
Egill Kristjánsson
Einar Egilsson
Einar Ţór Hjaltason
Einar Jóhannes Sindrason
Eiríkur Haraldsson
Ellert Ţór Hlíđberg
Elvar Árni Herjólfsson
Elvar Elí Jónasson
Emil Erlingur Jónsson
Erling Andersen
Evíta María Ólafsdóttir
Eyjólfur Kristinn Jónsson
Eyjólfur Sverrisson
Fannar Freyr Björgvinsson
Fannar Ţór Ţórhallsson
Finnbjörn Ţ Kristjánsson
Finnbjörn Már Ţorsteinsson
Friđbjörn Ragnar Georgsson
Friđrik Unnar Arnbjörnsson
Friđrik Stefán Halldórsson
Gabríel Erik Sveinsson
Garđar Ólafsson
Geir Logi Ţórisson
Gestur Már Ţorsteinsson
Gísli Steinar Jóhannesson
Gísli Jónsson (1964)
Gísli Jónsson (1961)
Gísli Stefán Jónsson
Gísli Stefán Jónsson
Gísli Ţór Sigurđsson
Gísli Skúlason
Grétar Franksson
Grétar Örn Karlsson
Grímur Helguson
Guđbjartur Guđmundsson
Guđfinnur Ţorvaldsson
Guđlaugur Birkir Jóhannsson
Guđmundur R Dagbjartsson
Guđmundur Örn Guđmundsson
Guđmundur Kristinn Haraldsson
Guđmundur Hjaltason
Guđmundur Ţór Jóhannsson
Guđmundur Bjarni Karlsson
Guđmundur Páll Ólafsson
Guđmundur Árni Pálsson
Guđmundur Rögnvaldsson
Guđni Agnar Ágústsson
Guđni Guđjónsson
Gunnar Ingi Arnarson
Gunnar Björn Eyjólfsson
Gunnar Ólafur Gunnarsson
Gunnar Karl Jóhannesson
Gunnar Magnús Ólafsson
Gunnlaugur Steinar Guđmundsson
Gunnlaugur Harđarson
Gunnlaugur Jónasson
Hafsteinn V H Valgarđsson
Halldór Gunnar Eyţórsson   
Halldór Páll Gíslason
Halldór Helgi Ingólfsson
Halldór Jóhannsson
Halldór Theodórsson
Halldóra Rut Jóhannsdóttir
Hallgrímur Ólafsson
Hannbal Ţorsteinn Ólafsson
Haraldur M Kristjánsson
Harry Samúel Herlufsen
Harry Ţór Hólmgeirsson
Haukur Viđar Jónsson
Haukur Vigfússon
Hákon Darri Jökulsson
Heiđa Jóna Guđmundsdóttir
Heiđar Sigurjón Erlendsson
Heiđar Arnberg Jónsson
Helgi Árnason
Hilmar Gunnarsson
Hilmar Ţór Hilmarsson
Hilmar Björn Hróđmarsson
Hilmar Jacobsen
Hilmar Ţór Bess Magnússon
Hilmar Ingi Ómarsson
Hilmar Ţórđarson
Hinrik Haraldsson
Hjörtur Haraldsson
Hjörtur Pálmi Jónsson
Hlynur Trausti Tómasson
Hrannar Örn Sigursteinsson
Hörđur Harđarson
Hörđur Snćr Pétursson Fćrseth
Ingi Leifsson
Ingi Björn Sigurđsson
Ingi Ţór Vöggsson
Ingibjörg Erlingsdóttir
Ingimar Baldvinsson
Ingimar Alfređ Róbertsson
Ingimundur Helgason
Ingólfur Örn Arnarson
Ingólfur Finnbogason
Ingólfur Kristján Guđmundsson
Ingólfur Helgi Tryggvason
Ingvar Bjarnason
Ingvi Jón Gunnarsson
Jakob Bergvin Bjarnason
Jens Sigursveinn Herlufsen
Jens Óli Jensson
Jóhann Egilsson
Jóhann Halldórsson
Jóhann Óskar Jóhannsson
Jóhann Arngrímur Kristjánsson
Jóhann Sigurjónsson (1976)
Jóhann Breiđfjörđ Stefánsson
Jóhann Ţorfinnsson
Jón Hörđur Eyţórsson
Jón Bergmann Guđbjörnsson
Jón Hörđur Guđjónsson
Jón Einar Guđmundsson
Jón Bjarni Jónsson
Jónas Páll Birgisson
Jónas Welding Jónasson
Jökull Atli Harđarson
Karl Gunnarsson
Karl Sćdal Sveinbjörnsson
Karl Thoroddsen
Kári Hrafn Ágústsson
Kjartan Kjartansson
Kjartan Viđarsson
Knútur Ágúst Sigurđsson
Kristinn Daníel Guđmundson
Kristinn Ari Kai Hinriksson
Kristinn Soffanías Rúnarsson
Kristján Jóhann Finnbjörnsson
Kristján Hafliđason
Kristján Einar Kristjánson
Kristján Heiđmar Kristjánsson
Kristján Stefánsson
Krzysztof Jan Kaczynski   
Leifur Rósinbergsson
Loftur Guđni Matthíasson
Logi Ragnarsson
Magnús Baldur Bergsson
Magnús Ađalvíkingur Finnbjörnsson
Magnús Már Hallsson
Magnús Sigurđsson
Marinó Helgi Haraldsson
María Björg Ţórhallsdóttir
Marín Björk Jónasdóttir
Matthías Bogi Hjálmtýsson
Mikael Alexander Davíđsson
Nikulás Sigurđur Óskarsson
Oddgeir Gylfason
Oddur Á L Fjeldsted
Oddur Andrés Guđsteinsson
Ólafur Ţór Arason
Ólafur Georgsson
Ólafur Hrafn Halldórsson
Ólafur Uni Karlsson
Ólafur Kjartansson
Ólafur Hvanndal Ólafsson
Ólafur Ingvi Ólafsson
Ólafur Ragnar Ólafsson
Ólafur Rúnar Ţórhallsson
Ólafur Vilhjálmsson
Ólöf Jónsdóttir
Ómar Ingi Gylfason
Ómar Andri Jónsson
Ómar Al Lahham
Ómar Hvanndal Ólafsson
Ómar Ingi Ómarsson
Óskar Kristófer Leifsson
Óttar Freyr Einarsson
Paulius Aleksandravicius
Páll Straumberg Guđsteinsson
Páll Ţór Magnússon
Páll Sigurjónsson
Pálmi Helgason
Pétur Hannesson
Pétur Wilhelm Jóhannsson
Pétur Luđvig Lentz
Piero Georg Segatta
Ragnar Már Björnsson
Rúnar Már Hjartarson
Rúnar Laufar Ólafsson
Rögnvaldur Már Guđbjörnsson
Samúel Unnar Sindrason
Selma Ágústsdóttir Mćhle
Sigdór Rúnarsson
Sigfús Bergmann Sverrisson
Sigmar Hafsteinn Lárusson
Sigurđur Trausti Ásgrímsson
Sigurđur Sören Guđjónsson
Sigurđur Ólafsson
Sigurjón Andersen
Sigurjón Elí Eiríksson
Sigurjón Markús Jóhannsson
Sigţór Geir Gunnlaugsson
Sindri Kristján Magnússon
Sigurđur Hafsteinsson
Sigurđur Markús Harđarson
Simon Wiium
Skarphéđinn H Vilhjálmsson
Skuggi Baldur Ingi Ólafsson
Skúli Svavar Skaftason
Smári Helgason (1970)
Smári Helgason (1982)
Smári Kristjánsson
Snorri Ţorvaldsson
Stefán Hilmarsson Binder
Stefán Hjalti Helgason
Stefán Kjartan Kristjánsson
Stefán Kjćrnested
Stefán Óskar Orlandi
Steinar Örn Sturluson Kaaber
Steingrímur Ásgrímsson
Steinţór Helgason
Stígur Andri Herlufsen
Svanur Vilhjálmsson
Svavar Svavarsson
Sveinbjörn Hólmgeirsson
Sveinn Heiđar Friđriksson
Sveinn Logi Guđmannsson
Svend Jóngeir Andersen
Sćvar Ţorgilsson
Sćţór Gunnarsson
Theódór Kristjánsson
Tómas Orri Einarsson
Tómas Heiđar Jóhannesson
Tómas Reynir Jónasson
Tristan Arnar Beck
Ugnius Aleksaandravicius
Úlfar Bjarki Stefánsson
Úlfar Helgi Úlfarsson
Valdimar Nielsen
Valdimar Klemens Ólafsson
Valgeir Brynjar Hreiđarsson
Valur Jóhann Vífilsson
Victor Hjörvarsson
Viđar Elliđason
Viggó Hólm Valgarđsson
Viktor Tristan Árnason
Viktor Böđvarsson
Vilhelm Róbert Wessman
Wojciech Krasko
Ţorbjörn Smári Ívarsson
Ţorfinnur Karl Magnússon
Ţorvarđur Sigurđur Jónsson
Ţór Sigurlaugur Jóhannsson
Ţórarinn Ţórarinsson
Ţórđur Birgisson
Ţórđur Hermann Kolbeinsson
Ţórđur Magnússon
Ţórđur Tómasson
Ţórir Örn Eyjólfsson
Ţórir Schiöth
Ţórir Sverrisson
Ţröstur Ingi Ásgrímsson
Ţröstur Már Skúlason
Ţröstur Marel Valsson
Örn Ómar Guđjónsson
Örn Ingimarsson
Örn Ingólfsson


Heiđursfélagar Kvartmíluklúbbsins
Örvar Sigurđsson
Sigurjón Birgir Ámundason
Pálmi Harđarson
9
Almennt Spjall / Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2019
« Last post by SPRSNK on November 01, 2018, 04:35:25 »
Ţađ er alveg skýrt í mínum huga ađ viđ Örvar hćttum í stjórn Kvartmíluklúbbsins 1982. Ţetta vor, 1982 setti ég Corvettuna á götuna eftir ţriggja ára upptekt og ţessir tveir atburđir eru tengdir órjúfanlegum böndum í huga mér.

Hálfdán tók virkan ţátt í starfi klúbbsins löngu áđur en hann varđ formađur 1982.  Ekki man ég hvernig hann kom ađ ţessari sandspyrnukeppni sem ţú nefnir en líkast til hefur hann veriđ keppnisstjóri hennar og ţví er eđlilegt ađ ţú sért međ skjal undirritađ af honum.

Sjá upplýsingar úr fundargerđarbók Kvartmíluklúbbsins frá 15.4.1980
Hálfdán Jónsson er ţarna nýkjörinn formađur (sjá mynd)
Pages: [1] 2 3 ... 10