Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - suðurland

Pages: [1]
1
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: ford cortina 66-70
« on: May 04, 2010, 12:20:58 »
Sælir
Afi minn átti 4 dyra Cortina 1970 drapplituð sem Mamma eignaðist um 12 til 14 árum seinna og þegar hún átti hana var númerið G 1083. Ég man svo vel að bíllinn var ekinn um 10 til 12 þúsund 12 til 14 ára og það var orginal rafgeymirinn í honum og ennþá nýa lyktinn inní honum enda var hann eins og nýr að innan. Sá gamli var duglegur að bóna og lakk var farið að nuddast af á hornum Bílnum var svo stolið og ekið í gegnum girðingu og rispaðist hann nokkuð við það. Gaman væri að vita hvað varð um hann.

2
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Chevelle og Camaro
« on: May 04, 2010, 10:00:43 »
G17905 var sennilegast á honum þegar ég átti hann en ég man ekki hver það var sem eignaðist hann frá mér og hann hefur klárlega átt hann stutt því svo er hann skráður á fyrirtæki 1983. En ef það hjálpar eitthvað þá fékk ég í skiptum  Pontiac Le mans 1971 blásanseraður með svörtum vyniltopp mjög fallegur bíll með svartri innréttingu 350cc mótor man ekki númerið en hann var á R númeri.

3
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Chevelle og Camaro
« on: May 04, 2010, 08:48:31 »
Þennan Camaro átti ég 1982 og lenti í árekstri á honum og tjónaði hann að framan 1 mánuði eftir að ég eignaðist hann en ég er ekki á eigendaferli sem ég átta mig ekki á vegna þess að ég skilaði inn tilkynningu man ég og auk þess sennilega ekki greitt til mín tjónið hafi hann ekki verið á mínu nafni. En Ég skipti honum tjónuðum fyrir Le Mans 71. 2ja dyra.
Camaro fékk ég í skiftum við Gunnar Kristjánson og hann fékk hjá mér Hvítan Mercury Marquis Brougham 1973 númerið E 813 að mig minnir mikil stæl kerra. Sá bíll sá ég að endaði í Rússatogara.

4
 Chevrolet Caprice Classic Brougham '87 Ég er ekki að leita að svona bíl [-X. En er til eitthvað af VW bjalla þá helst með beinu framrúðunni eða gömlu rúgbrauðunum Hippa með tvískiptu framrúðunni? :D

5
 

   Ef ég er að fara út í að gera upp bíl sem dæmi þennan gamla Chevy að fara grauta honum við eitthvað willys drasl.
En hvað um það ég er ánægður með viðbrögðin og það er búið að benda á nokkur góð verkefni. Ég ætla áfram að sjá hvað kemur. Svona hluti tek ég yfirvegaða ákvörðun um og vel mér það sem ég er viss um að fá ekki leið á.  \:D/

6
Af hverju velurðu hana? : :???:

7
Jú jú mikið rétt en 1700.000 á einu bretti stendur nú í flestum, umræddur bíll er það langt kominn og ekkert að lasta hann og eflaust hverrar krónu virði. Hann er búinn að setja í þetta 6 ár og örugglega alla þessa upphæð í þennann bíl. Ég hef mikinn áhuga á honum því því vinur minn átti grindina sem er í honum ( brekkulatur). Það er ekkert útilokað að ég kaupi hann. Flottasta boddy ever. En ég ætla skima markaðinn aðeins lengur.

8
Takk fyrir þetta jú jú verðugt verkefni og glæsilegur bíll. En það strandar á verðinu  :-( nema ég eigi einhverstaðar ófundið fé. Ekki það að hann er vel þess virði.
En gaman væri ef til eru fleiri svona verkefni,

9
Hugmyndir og ábendingar vel þegnar  =D> \:D/

Pages: [1]