Author Topic: Chevelle og Camaro  (Read 22282 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevelle og Camaro
« on: April 10, 2010, 20:39:42 »
Þessir voru á sýningu KK '79 eða '80. Hvaða bílar eru þetta, og hver er saga þeirra? Veit einhver hverjir eigendur voru á þessum tíma og hvernig/hvar þessir bílar enduðu? Þetta eru einu myndirnar sem ég á, og hef séð af þeim.  :-k

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 10.98 Nova

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #1 on: April 29, 2010, 00:13:56 »
Er þetta ekki ´Camaroinn sem Gunni múr er að gera upp.
Kv Benni
69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #2 on: April 29, 2010, 00:26:27 »
Er þetta ekki ´Camaroinn sem Gunni múr er að gera upp.
Kv Benni

Góð spurning, hef spurt marga og fáir kannast við hvaða Camaro þetta sé.

Hér er ferillinn af bílnum hjá Gunna, kannski að hann kveiki á einhverjum bjöllum!  :-k

Eigendaferill      
27.12.2001   Gunnar Guðmundsson    Hraunbær 102b
28.6.2000   Ásmundur Jespersen    Kópavogsbraut 78
31.12.1999   Óðinn Magnússon    Danmörk
3.6.1987   Heiðar Skúli Steinsson    Breiðvangur 30
2.10.1985   Salómon Einarsson    Engihjalli 1
24.11.1984   Sigurður Tómas Sigfússon    Hvammsgerði 2
17.8.1983   Karl Valdimar Brandsson    Birkihlíð 2b
27.5.1983   Jóhann Jóhannsson    Ljósheimar 16
28.3.1983   Bæjargarðurinn ehf    Pósthólf 8220
17.5.1982   Gunnar Kristjánsson    Glitvangur 27
1.4.1980   Smári Helgason    Heiðarból 23
19.5.1982   Valdemar Einarsson    Austurbraut 11
20.11.1979   Sigurjón P Magnússon    Borgarhraun 13
17.8.1977   Sigfús Bergmann Sverrisson    Reyðarkvísl 18


Skráningarferill      
26.2.1990   Afskráð -   
1.1.1900   Nýskráð - Almenn   

Númeraferill      
16.1.1986   Y14121    Gamlar plötur
21.9.1983   G19068    Gamlar plötur
14.4.1983   Y6981    Gamlar plötur
1.9.1982   G17905    Gamlar plötur
20.11.1979   Ö5046    Gamlar plötur
17.8.1977   R11015    Gamlar plötur
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline suðurland

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #3 on: May 04, 2010, 08:48:31 »
Þennan Camaro átti ég 1982 og lenti í árekstri á honum og tjónaði hann að framan 1 mánuði eftir að ég eignaðist hann en ég er ekki á eigendaferli sem ég átta mig ekki á vegna þess að ég skilaði inn tilkynningu man ég og auk þess sennilega ekki greitt til mín tjónið hafi hann ekki verið á mínu nafni. En Ég skipti honum tjónuðum fyrir Le Mans 71. 2ja dyra.
Camaro fékk ég í skiftum við Gunnar Kristjánson og hann fékk hjá mér Hvítan Mercury Marquis Brougham 1973 númerið E 813 að mig minnir mikil stæl kerra. Sá bíll sá ég að endaði í Rússatogara.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #4 on: May 04, 2010, 09:43:20 »
Sæll, ferillinn hèr að ofan er af Camaro sem Gunni "Mùr" er ad gera upp. Mannstu hvaða bìlnnúmer var á bílnum þegar þú áttir hann? Eda veistu hvað varð um hann eftir að hann tjònaðist hjà þèr?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline suðurland

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #5 on: May 04, 2010, 10:00:43 »
G17905 var sennilegast á honum þegar ég átti hann en ég man ekki hver það var sem eignaðist hann frá mér og hann hefur klárlega átt hann stutt því svo er hann skráður á fyrirtæki 1983. En ef það hjálpar eitthvað þá fékk ég í skiptum  Pontiac Le mans 1971 blásanseraður með svörtum vyniltopp mjög fallegur bíll með svartri innréttingu 350cc mótor man ekki númerið en hann var á R númeri.

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #6 on: May 04, 2010, 18:01:02 »
Karl Brandsson átti bílinn 1983 þá var einmitt búið að setja ný bretti að framan og viðgerður eftir tjón. Og Kalli selur Tomma bílinn sem byrjar að gera hann upp og ég held hann hafi ekki farið á götuna síðan ég skoðaði bílinn þegar Tommi var búinn að rífa hann allan og boddýið var þá (1984) mjög heilt, veit nokkuð fyrir víst að þetta er bíllinn sem Gunni múr á núna.

Kv Benni

Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #7 on: May 04, 2010, 19:55:48 »
Karl Brandsson átti bílinn 1983 þá var einmitt búið að setja ný bretti að framan og viðgerður eftir tjón. Og Kalli selur Tomma bílinn sem byrjar að gera hann upp og ég held hann hafi ekki farið á götuna síðan ég skoðaði bílinn þegar Tommi var búinn að rífa hann allan og boddýið var þá (1984) mjög heilt, veit nokkuð fyrir víst að þetta er bíllinn sem Gunni múr á núna.

Kv Benni



Sæll Benni,

Takk fyrir þetta.

Hérna er amk. bíllinn sem Gunni er að gera upp. Á einhver fleiri myndir af honum, gamlar sem nýjar? :-"

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #8 on: May 08, 2010, 13:12:27 »
Þessi Camaro var í Keflavík þegar hann var málaður svona. Samkvæmt eigendaskránni er þetta bíllinn hans Gunna Múr.
Sævar Pétursson

Offline WD40

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #9 on: March 20, 2012, 19:45:10 »
Þessir voru á sýningu KK '79 eða '80. Hvaða bílar eru þetta, og hver er saga þeirra? Veit einhver hverjir eigendur voru á þessum tíma og hvernig/hvar þessir bílar enduðu? Þetta eru einu myndirnar sem ég á, og hef séð af þeim.  :-k


  Chevelluna átti ég á þesum tíma, þetta er mynd úr Laugardalshöll "82 að ég held. Þarna var ég nýbúinn að skvera hana í annað sinn, áður var hún dökkbrún með gylltri perlu. Klæddur innan með rússkinni.    Siðast frétti ég af þessum bíl á Ísafirði, fyrir margt löngu.  Gaman væri að vita hvort hann er til.

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #10 on: March 20, 2012, 21:29:17 »
eru þessir ekki svipaðir


Offline 10.98 Nova

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #11 on: March 20, 2012, 21:55:55 »
Held að þetta sé ekki sami bíll.
Þetta er örugglega gamla Chevellan sem Hafsteinn Valgarðs átti og var grá með svörtum vínil. Og að hann heiti Gulli og bjó á Eyrabakka átti, var þá rauður og keppti eitthvað upp á braut í kringum 99-2000.
Er þessi Chevelle ekki á Akureyri í eigu Bjarka Hreins?
69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #12 on: March 20, 2012, 22:20:14 »
Held að þetta sé ekki sami bíll.
Þetta er örugglega gamla Chevellan sem Hafsteinn Valgarðs átti og var grá með svörtum vínil. Og að hann heiti Gulli og bjó á Eyrabakka átti, var þá rauður og keppti eitthvað upp á braut í kringum 99-2000.
Er þessi Chevelle ekki á Akureyri í eigu Bjarka Hreins?

Sæll Benni,

Svarti bílinn sem var á Eyrarbakka er á Akureyri í dag en Bjarki er víst búinn að selja. Sá bíll er heldur ekki sá sami og Haffi Valgarðss. átti. Amk. stemmir ferillinn ekki.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #13 on: March 20, 2012, 22:38:19 »
ef fram parturinn er original er þetta 1972 chevelle

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline WD40

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #14 on: March 21, 2012, 08:38:11 »
ef fram parturinn er original er þetta 1972 chevelle


   Rétt,, þetta er 72 módel, og fyrir utan spoilerinn, dósina á húddinu, klæðningu, stóla og stýri var hann óbreyttur

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #15 on: March 22, 2012, 22:57:15 »
Þennan Camaro átti ég 1982 og lenti í árekstri á honum og tjónaði hann að framan 1 mánuði eftir að ég eignaðist hann en ég er ekki á eigendaferli sem ég átta mig ekki á vegna þess að ég skilaði inn tilkynningu man ég og auk þess sennilega ekki greitt til mín tjónið hafi hann ekki verið á mínu nafni. En Ég skipti honum tjónuðum fyrir Le Mans 71. 2ja dyra.
Camaro fékk ég í skiftum við Gunnar Kristjánson og hann fékk hjá mér Hvítan Mercury Marquis Brougham 1973 númerið E 813 að mig minnir mikil stæl kerra. Sá bíll sá ég að endaði í Rússatogara.
Áttu einhverjar myndir af Mercury,Pabbi átti þennan bíl í ein 8 ár og setti þetta E-813 númer á hann,þetta var svaka vagn og var farið á honum um allt land með hjólhýsi aftan í......
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #16 on: March 23, 2012, 06:38:22 »
Þennan Camaro átti ég 1982 og lenti í árekstri á honum og tjónaði hann að framan 1 mánuði eftir að ég eignaðist hann en ég er ekki á eigendaferli sem ég átta mig ekki á vegna þess að ég skilaði inn tilkynningu man ég og auk þess sennilega ekki greitt til mín tjónið hafi hann ekki verið á mínu nafni. En Ég skipti honum tjónuðum fyrir Le Mans 71. 2ja dyra.
Camaro fékk ég í skiftum við Gunnar Kristjánson og hann fékk hjá mér Hvítan Mercury Marquis Brougham 1973 númerið E 813 að mig minnir mikil stæl kerra. Sá bíll sá ég að endaði í Rússatogara.
Áttu einhverjar myndir af Mercury,Pabbi átti þennan bíl í ein 8 ár og setti þetta E-813 númer á hann,þetta var svaka vagn og var farið á honum um allt land með hjólhýsi aftan í......

Hér er smá á BA.is

http://spjall.ba.is/index.php?topic=4752.0
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #17 on: January 10, 2014, 19:40:06 »

Sæll Benni,

Takk fyrir þetta.

Hérna er amk. bíllinn sem Gunni er að gera upp. Á einhver fleiri myndir af honum, gamlar sem nýjar? :-"


Er ekki rétt að endurvekja þennan þráð ?
Pabbi og ég vorum að eignast Camaroinn af Gunna Múr.
Hér er ein glæný af honum.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #18 on: January 12, 2014, 17:40:45 »
Flott þetta. Auglýstur á L2C af öllum stöðum. Fylgdi mikið með?
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Re: Chevelle og Camaro
« Reply #19 on: January 13, 2014, 20:09:23 »
Já það fylgdi nánast allt nema vél og skipting.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -