19
« on: April 18, 2004, 04:26:46 »
ég ætla tæta bílin niður og vinna hann allan sjálfur en ætla hinsvegar að láta sprauta hann í klefa á verkstæði svo að hann verði alveg 100% enda ekkert gaman að þessu annars, þetta er nokkuð sérstakur bíll sem maður rekst ekki á-á hverjum degi og á þar ef leiðandi að vera fínn,
já ég gróf nú einhvrstaðar upp gamla sölu auglísingu, þar sem stóð að allt kram væri mikið yfiðfarið en ég veit nú ekki hversu mikið er að marka það, alveg eitt og annað sem ég sé nú fram á að þurfa gera en sona í heildina er ástandið á kraminu alveg ásættanlegt, hún skilar þessum 240hoho allavega alveg skuldlaust og það eru nokkrir spjallverjar sem geta staðfest það, hinsvegar er ég ekki alveg sáttur við fjöðrunina finnst bíllin of "linur" þegar maður er komin á einhevrn almennilegan hraða, er búin að finna alveg complete bilstein extreme stillanlegt fjöðrunakerfi undir hann, en það er nú ekki alveg fremst á listanum, er að spá í einhevrjum stillanlegum gasdempurum og polyurethan fóðringum fyrir næsta sumar, ætti að verða nokkuð skemmtilegur þá,