Author Topic: gula vettan  (Read 7582 times)

Offline slubert

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
gula vettan
« on: April 22, 2004, 11:44:56 »
ég hef séð nokkrumsinnum gula vettu hérna á rólinu og var að spá hvort einhver ætti myndir af þessum geðveika bíl hann er vel kitaður með  spoiler og geggjaðar krómaðar og breiðar felgur ný sprautuð sýndist mér!! ætli hún sé til sölu!? :twisted:
things 2 see people 2 do

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
gula vettan
« Reply #1 on: April 22, 2004, 11:53:20 »
þessi hérna ? sá hana fyrir utan B&L um páskana.. veit ekki hvort hún sé til sölu..

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline slubert

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
amm það er hann þessi
« Reply #2 on: April 22, 2004, 17:52:40 »
þetta er helvíti vel hepnaður bíll þótt gulur´sé (er ekki mikið fyrir að hafa bíla gula)  :twisted: ef þið eigið hliðar mynd einhver það væri ágætt
things 2 see people 2 do

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
gula vettan
« Reply #3 on: April 22, 2004, 19:34:58 »
sælir... eg heirði i þessum bill þegar það var verið að stilla hann uppa höfða og fallegri hljoð hef eg sjaldan heirt... þetta er án efa fallegasta "nýja" vetta sem eg hef séd a islandi( fyrir utan skúpið, finnst það ekki eiga heima a þessum bil)
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
gula vettan
« Reply #4 on: April 23, 2004, 18:56:15 »
eigandi þessa bíls hafði samband við mig fyrir nokkru og var að bjóða mér hluti, bíllin er 86 árg og er búin að fara í gegnum ansi flott prógramm, m.a 383 með edelbrock innspýtingu, hún er mjög falleg já,
No Signurate.

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
gula vettan
« Reply #5 on: April 24, 2004, 02:55:11 »
Þessi vetta er ekki til sölu og vægast sagt er þetta hinn argasta snilld þessi bíll... Hann var innfluttur fyrir c.a. 8 mánuðum síðan...Eigandinn er nýbúinn að tjúna mótorinn og setja nýjar felgur og húddskópið á..  (ég er alveg sammála að það á ekki að vera á) en hljóðið og gangurinn í þessum bíl er solid proof
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
gula vettan
« Reply #6 on: May 01, 2004, 22:13:13 »
ja þetta er gegjaður bill
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
gula vettan
« Reply #7 on: May 02, 2004, 04:17:22 »
Það er aldeilis að bíllinn verður flottur á hljóðinu einu saman en við skulum ekki gleyma því að hann er GULUR það er er ekki að virka og piss on ford og gula bíla :x
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline phoenix

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
gula vettan
« Reply #8 on: May 02, 2004, 08:15:06 »
þannig að þú ætla víst að míga á gula fordinn minn næst þegar þú sérð hann :cry:




flottur bíll sem meirað segja ber gula litinn vel og þetta hoodscoop er soldið nei :?
Björn Gísli
6620037

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
gula vettan
« Reply #9 on: May 02, 2004, 10:41:57 »
mér finnst þessi vetta flottari en hjá nonna..... eigandinn á þessari vettu er eigandinn á vélalandi.... og er hann að skila mjög miklu afli þessi guli bíll......þetta er ein flottasta vettan á landinu..... fyrir utan svörtu blæju vettuna
Keðja Jói

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
gula vettan
« Reply #10 on: May 02, 2004, 15:23:56 »
Nonni mun hækka í áliti hjá mér ef hann mígur á probe-inn (eiginlega eini Fordi sem ég væri til að vita um sem hefur mígið á.. tja fyrir utan ákveðna sierru hehe)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline phoenix

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
gula vettan
« Reply #11 on: May 02, 2004, 15:39:43 »
byrjaður að finna einkennilega lykt úr miðstöðinni á saab?  :roll:
Björn Gísli
6620037

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
gula vettan
« Reply #12 on: May 02, 2004, 16:02:14 »
hmm nei enda er hún ekki tengd hjá mér og alltaf sami helv kuldinn (tók hana úr sambandi á öðru degi vegna þess ég braut óvart stöng fyrir miðstöðina þegar ég var búinn að rífa mælaborðið úr til að losa útvarpið) og ég er ekkert á leiðinni að laga hana , ef þú mígur eða setur eitthvað inn í miðstöðina þá skiptir það engu vegna þess ég lét tréplötu fyrir gatið þar sem miðstöðva sían á að vera ;) svo ekkert fer inná miðstöðina og þú ert ekkert á leiðinni inní minn bíl.

annars hef ég meiri áhyggjur af nöglunum enda fékk ég þannig hótun frá aðila á kókdollu sem er ekki sáttur að hann næstum keyrði á mig (ég hefði verið í rétti vegna hægri réttar en honum fannst ég ótrúlega snöggur 100 metra á accentinum , hann ætlaði sko að vera á undan á þessari krossgötu)

p.s. saabinn hefur ekki verið ökufær síðan á föstudaginn þar seinasta (er að bíða eftir að nýja bensíndælan mín og spíssar og svona komi erlendis frá , ég reif þetta allt úr þann 23) , mjög gott að eiga nóg af bílum svo ég er ekkert án bíls ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
gula vettan
« Reply #13 on: May 03, 2004, 11:01:30 »
Þessi vetta lítur ágætlega út fyrir utan skópið og vænginn. þessir bílar líta best út þegar þeir eru alveg clean af öllum aukhlutum. Verð nú að segja að vettan hans Nonna sé flottari. Hin er hinsvegar á flottum felgum. Og ég var upp ár braut um daginn þegar hann var að prófann og hann virðist nú alveg hreifast.
Kristinn Jónasson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
gula vettan
« Reply #14 on: May 03, 2004, 12:54:47 »
Sælir, ég verð að segja að ég er ekki alveg sammála ykkur með þetta húdd skóp; það er alls ekkert svo ljótt, né samsvarar það sér illa á bílnum(allavagana mín skoðun) Hinns vegar finnst mér þessi spoiler á skottinu algjör horror og ætti eigandinn að sjá sóma sinn í því að fjarlæga hann og yrði þá ekkert út á hann að setja, ekki það að ég mundi ekki taka við honum svona ef mér yrði rétt hann. Allavegana til hamingju til eigandans þetta er sjúk græja.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Einar Camaro

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
hmm..
« Reply #15 on: May 03, 2004, 19:56:20 »
Ekki gleyma að menn smíða sína bíla eins og þeim þykja þeir flottir, ekki eftir skoðunum annara. Eða svoleiðis geri ég það allavegana...

Kv, Einar.

Offline Kjartan Óli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
gula vettan
« Reply #16 on: May 04, 2004, 16:56:05 »
Eigandinn í Vélalandi átti gula blæju Corvettu sem hann er að ég held búin að selja, hún var alla vega heillengi til sölu.  Það var einnig 86 módel af Offical Pace Car og það birtist viðtal við hann í bílablaðinu Bílnum á sínum tíma.  En ég hef ekki heyrt að hann hafi flutt þessa inn.

Kveðja Kjartan

Gizmo

  • Guest
corvetta
« Reply #17 on: May 04, 2004, 18:05:49 »
Siggi í vélalandi hefur ekki komið nærri þessum bíl, hann vill ekki "húsbíla" eins og hann orðar það.  Ég held að hann eigi enn gulu blæju-vettuna.

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
gula vettan
« Reply #18 on: May 04, 2004, 20:31:13 »
Pace Car-inn stendur inn í bílskúr við Kirkjuveg á Selfossi og ég er "Næstum" viss um að eigandinn heitir Bjarki.

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
gula vettan
« Reply #19 on: May 05, 2004, 22:39:16 »
ég er sammála því að þessir  bílar séu fallegastur alveg clean, nema kannski zr1 kit, en að mínu mati fer þeim best að lækka þá að og setja almennilegar felgur,
No Signurate.