Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Slúðurdrottningin

Pages: [1]
1
Almennt Spjall / Re: slúðursögur
« on: October 19, 2011, 18:10:23 »

Slúðurdrottningin stundar pöbbasport þessa dagana og er upptekin við að ferðast um heiminn að keppa í því....allaveganna yfir vetrartímann.

2
Almennt Spjall / Re: Vil vara menn við spjallverjum.....
« on: April 04, 2011, 15:35:53 »
Facebook síða Árna

Athyglisverðir vinnustaðir...finnst ykkur ekki

http://www.facebook.com/profile.php?id=723247639

Kv.

SD

3
Almennt Spjall / Re: Vil vara menn við spjallverjum.....
« on: March 24, 2011, 01:50:10 »
Slúðurdrottningin veit....

...ansi margt meira um þetta þríeyki
...að nefndur Þorsteinn kallar sig @Hemi hér á spjallinu
...að eitthvað fleira eigi eftir að koma upp

4
Almennt Spjall / Re: slúðursögur
« on: December 17, 2010, 18:56:05 »
Orðrómurinn segir að Slúðurdrottningin....

...kunni illa við eftirhermur
...kunni að stafsetja nafnið sitt
...geti útvegað Probe stimpla í Traktorinn
...eigi bara lítinn hund í dag
...sé að bæta úr því
...kaupi nokkur hross í staðinn

5
Bílarnir og Græjurnar / Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« on: July 22, 2008, 00:53:20 »
Nei ekki á Akranesi...

Þetta lítur svona út:

Originally Posted by BadBoy Racing 
Er ekki tími til kominn að hripa niður hvað menn ætla að ná í sumar og sjá svo árangurinn eftir sumarið(það var svona þráður í fyrra held að MR.Boom hafi tekið alla tímana saman)

Camaro 93 350 Lt1 11 N/A,10 á Gasi

Camaro 95 357 LTX Lágar 8,eða háar 7 sec

Originally Posted by olafur 
ja mér fynst það allavega ekki skorta bjartsýni


Originally Posted by BadBoy Racing
Er með í 93 bílnum 500hp N/A + 250Hp Nos kerfi

en í 95 er Keppnissmíðaða 357 með AFR Heddum og F2R Procharger blásara sem ræður við 1600-1800hp

SD Kveður.

6
Bílarnir og Græjurnar / Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« on: July 21, 2008, 23:47:59 »

á 3rd gen væntanlega?


Hvað er samt götumíluflokkur? :lol:

Heimildir SD voru um 4th Gen bíl. Gríðarlega öflugt tæki sem er ekki einu sinni byrjað í samsetningu.

7
Bílarnir og Græjurnar / Re: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« on: July 21, 2008, 20:56:57 »
Slúðurdrottningin hefur heimildir fyrir því að einhver af þessum ungu Camaro strákum ætli lágar 8 háar 7 sek.... no problem.

8
Almennt Spjall / Nýjasta nýtt.....
« on: November 07, 2007, 20:48:57 »
Heyrst hefur að....

...Procharger sé málið í dag.
...það séu fleiri en einn sem ætla í þann pakkann.
...aðrir ætli í twin turbo.
...einhver ætli í 700+ cid.
...restin haldi sig við sitt.
...Shafiroff hafi ekki viljað koma til Íslands í þetta skiptið.
...EKM hafi verið boðið að taka Steve Petty með sér til Íslands.. frítt.
...Steve Petty sé sá sem tjúnar fyrir Tim Lynch (fyrir þá sem ekki vita)
...Slúðurdrottningin sé sólbrún og frí eftir fríið á Flórída.

9
Almennt Spjall / Slúðrið segir...
« on: October 21, 2007, 14:32:47 »
Slúðrið segir...

...að Slúðurdrottningin kunni að pikka upp lása á handjárnum
...að hún sé sloppin frá kallinum á kassanum
...að kúbik fari stækkandi í Smáblokkarbílum OF flokksins
...að EKM og KH ætli að koma með Shafiroff í töskunum frá Flórída
...að ekki fylgi sögunni hvort það sé maðurinn eða mótor frá honum
...að enn bætist í keppnistækjasafnið á Klakanum
...að gömlu skáparnir séu hver af öðrum að snúa aftur
...að unglingarnir láti það ekki hræða sig
...að þeir kaupi bara meira dót
...að þótt það virki ekki alltaf sé dótastuðullinn líka smá keppni
...að meira verði um sponsora næsta sumar

...að slúðurdrottningin sé þreytt og nenni ekki meir í bili.

...að hún ætli í frí til Flórída.

10
Almennt Spjall / SLÚÐUR !!!!!!
« on: March 07, 2007, 00:25:32 »
Heyrst hefur að.....

...Kristján Skjóldal ætli að rúlla upp besta tímanum á Camaro-inum sem farið hefur verið...
...þeir bílar sem rúlli niður fyrir 7 sek. verði settir í 1/8 mílu eða bann...
...Þórður sé búinn að veðja um einn af bílunum sínum...
...einn af kvartmílungunum sé búinn að handsala yfir 700cid vél...
...hún sé þó ekki væntanleg þetta sumarið...
...sá hinn sami sé að fara til Evrópu að taka þátt í mílu þar...
...gamlir kappar síðan "the 80's" séu að snúa aftur með tækin sín...
...Slúðurdrottningin sé allskostar ekki vinsæl fyrir ummæli sín lengur 8)

11
Almennt Spjall / Það ferskasta !!!!!!!!!!!!!!!!!
« on: December 17, 2006, 13:30:38 »
Satt er það... en SD er hávaxnari og með meira hár.

SD

12
Almennt Spjall / Það ferskasta !!!!!!!!!!!!!!!!!
« on: December 16, 2006, 12:30:32 »
Hún er ekki skyld honum....

....en veit samt hver hann er.

13
Almennt Spjall / Það ferskasta !!!!!!!!!!!!!!!!!
« on: December 16, 2006, 01:20:29 »
Nýjustu fregnir herma að...

...menn séu byrjaðir að "többa" bílana sína.
...að kúbikin séu ekki allt.
...að þau minni séu stundum "meiri".


...en fyrst og fremst....

...að nýr kvartmíluklúbbur sé í "stofnunarferli"
...að aðstandendur hans séu meira stórhuga en gengur og gerist......

SD

14
Almennt Spjall / Meira Meira
« on: November 20, 2006, 23:08:38 »
heyrst hefur....

að kúbikkin stóru séu ekki draugasaga lengur...
að eigendur þeirra gefi ekkert upp um "gráðurnar"
að það komi óvænt viðbót í OF flokkinn
að hún sé gamalreynd kempa
að borgarbörn og gaflarar ætli að fá sér fleiri kúbik líka
að ekki bara norðanskelfar geti það

Meira síðar.


SD

15
Almennt Spjall / Fréttir í boði SD - Update
« on: November 04, 2006, 13:53:43 »
Í dag... er það þetta

16
Almennt Spjall / Update
« on: November 03, 2006, 20:06:46 »
Heyrst hefur...

að sponsorar séu farnir að flykkjast að til að auglýsa á tækjunum
að þeir séu orðnir ansi rausnarlegir
að nýju blóðin muni storka gömlu hundunum
að sumum þeirra lítist ekkert á blikuna
að gamlir höfðingjar snúi aftur á brautina næsta sumar endurnærðir
að það eigi að halda ákveðnum keppendum í skefjum
að þeir fái ekki að nýta allt aflið í sínum tækjum
að Kvartmílumafían hafi komið þessu í kring

..more to come.

SD

17
Almennt Spjall / Fréttir í boði SD - Update
« on: November 03, 2006, 00:35:17 »
heyrst hefur....

að kúbikum fari ört fjölgandi í kvartmílubílum landans...
að það sé að gerast landshorna á milli...
að það séu nokkur 600+ kúbik á skerinu núna...
að næsta tímabil verði skrautlegt...
að það stafi að mestu af skrautlega máluðum bílum...
að "crewin" verði skrautlega merkt líka...
að ónefnt keppnislið verði með grill í pittinum...
að það muni bjóða svöngum áhorfendum uppá bita jafnvel...
að metþáttaka verði í öflugustu flokkunum...
að enginn einn verði á toppnum þar (fyrr en í endanum)...
að kvartmílingur nokkur hafi neglt díl um kaup á Pro Stock vél frá Norðurlöndunum...
að hún sé breytt fyrir NOS...
að Slúðurdrottningin sjálf verði aktív í slúðrinu í vetur og á komandi sumri...

SD

18
Almennt Spjall / SLÚÐUR! Heyrst hefur að...
« on: April 27, 2006, 11:03:03 »
...túrbóvæðingin sé að tröllríða bílskúrum Hafnarfjarðar

...sumir sætti sig ekki bara við eina hárþurrku

...uppáhalds afkvæmi Norðanskelfisins sé komið í höfuðborgina

...það vanti þó ansi mikið uppá aflið

...ónefndur aðili í Reykjavík sé að festa kaup á fyrrum Pro Stock vél

...brennivínsknúnir bílar verði fleiri í ár

...Þórður "Big Fish" eigi þar hlut að máli

...allir vilji fara hratt eins og Þórður

...nýgræðingarnir bíði eftir bílprófinu sínu

...þeir vilji gjarnan fá að keyra bílana sína sjálfir

19
Almennt Spjall / Satt eða logið.. smá slúður
« on: December 11, 2005, 23:17:15 »
She's baaaaaaack  8)

Lítill fugl hvíslaði að drottningunni að...

...kannski væri að koma eftir áramót '6? Corvette, BBC, Tube Chassis.
...kannski viti hún meira um það en hún gefur upp  :wink:
...það komi meira af slúðri næst  :shock:

Mbk.

Slúðurdrottningin

20
Almennt Spjall / Slúðurdrottningin
« on: February 07, 2004, 16:35:56 »
Ég er hér enn, en hef því miður lítið heyrt.... en auðvitað eitthvað ;)

T.d...

...að Jens Herlufsen sé að létta Monzuna.
...að álhedd séu léttingin...
...að við sjáum Mopar með Big Block og Twin Turbo.. EFI
...að GT Meistarinn taki sekúndu eða betur af sínum besta tíma í sumar
...að GT Meistarinn verði vígalegur
...að MC bílar síðasta sumars séu að líkjast SE bílum meira og meira
...að Smári verði ekki á toppnum svo auðveldlega aftur
...að Selfyssingar komi MJÖG sterkir inn
...að Akureyringarnir séu að fækka keppöndum ;)

...meira seinna.

Pages: [1]