Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Sterling#15

Pages: [1] 2 3 ... 10
1
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: OUTLAW - Listinn
« on: January 13, 2016, 22:51:47 »
Eigum við ekki að skella svörtu tíkinni í þetta ef hún dugar næsta sumar.
2006 Saleen 10:33@133mph

2
Flottar myndir, takk fyrir þær, þar sem maður gat ekki mætt =D> =D> =D>

3
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: KING OF THE STREET
« on: July 12, 2015, 23:20:22 »
Já vantar úrslit fyrir okkur sem komust ekki

4
Almennt Spjall / Re: Vetrardagskrá
« on: October 16, 2014, 14:20:32 »
Já þetta lookar mjög vel hjá þeim og Ingi alveg með þetta

5
Almennt Spjall / Re: 10 sekúndnaklúbburinn
« on: July 21, 2014, 21:10:18 »
Svanur, til hamingju með 10 sec

6
Þá gæti maður jafnvel verið með =D>

7
Almennt Spjall / Re: Er hægt að fá far í kvartmílubíl
« on: June 05, 2014, 00:24:09 »
Mætið bara á laugardaginn og þið getið örugglega fengið að sitja í eina æfingaferð.  Td hjá mér.  Er á svörtum Saleen.  Komið bara í pittinn.  En þetta er ekki hægt þegar keppni er byrjuð.  Verður að vera um morguninn eða eftir keppni.

8
Varahlutir Óskast Keyptir / Skæralyfta fyrir bíla
« on: May 16, 2014, 20:38:07 »
Er að leita af skæralyftu sem tekur 2.5 til 3 tonn og lyftir í ca 190 cm td. nussbaum eða svipuðu.

Hilmar í 699-3135

9
Almennt Spjall / Re: Mustang kappar
« on: May 28, 2013, 23:18:22 »
Þetta er eins of fc... ragetta.

10
Alls konar röfl / Re: Leitin í rugli
« on: March 07, 2013, 17:20:10 »
En afhverju kemur alltaf elsti pósturinn fyrst og sá nýjasti á síður 65?  Ok kannski ekki 65 en hann er alltaf aftastur.  Ætti það ekki að vera öfugt?

11
Þetta er algjör snilld

12
Þetta iljar manni um hjártaræturnar að horfa á þetta svona að vetralagi.

13
Ford / Re: Mustang Sýningin 2012-SHELBY
« on: December 18, 2012, 22:43:08 »
Asskoti flott video =D>

14

Euð þið sem sagt að segja að ég geti mætt á Sterling í kvartmílu?  Breytast þessar reglur bara sjálfkrafa fyrir Ísland eða þarf að þurka eitthvað útúr minninu á Hálfdáni :lol:Bara smá grín gamli, en þetta yrði frábært og mundi auka flóruna af bílum sem mættu á brautina =D> =D> =D>

 =D> nú sér maður þann gamla moka sér 10 sek steady næsta sumar á þeim gráa

Maður fer kannski nokkrar ferðir en keppi ekki á honum næsta sumar.  Gaman að hafa þennan möguleika að fara alla brautina.  En þetta er rétt hjá þér það eru ekki margir 2008 eða yngir.  Eg er sjálfsagt eini bíllinn sem sleppur með þetta, sem hefur verið að mæta uppá braut í V8.  En það er nú dálítið asnalegt þar sem 2005 Mustang er með sama boddý, og ætti þá að vera jafn öruggur.





Asskotinn, ég þarf þá að setja boga í minn þrátt fyrir allt,  2004 árg!!
 ](*,) ](*,) ](*,)

 :twisted:


versta við þetta að það er ekkert til að bílum yngri en 2008 , hefur ekki verið fluttur inn alvöru græja eftir 2008  :-&

kv bæzi búr

15
Euð þið sem sagt að segja að ég geti mætt á Sterling í kvartmílu?  Breytast þessar reglur bara sjálfkrafa fyrir Ísland eða þarf að þurka eitthvað útúr minninu á Hálfdáni :lol:Bara smá grín gamli, en þetta yrði frábært og mundi auka flóruna af bílum sem mættu á brautina =D> =D> =D>

16
Ford / Re: Hittingur fimmtudaginn 6. desember 2012
« on: December 05, 2012, 22:06:39 »
Flott video.  Verður gaman að sjá það í fullri lengd

17
Bílarnir og Græjurnar / Re: Geeeðveikt video
« on: November 21, 2012, 22:34:49 »
Mér sýnist Fordinn alltaf vera að taka GM-inn þegar þeir spyrna saman. 8-)

18
Alls konar röfl / Re: Excursion
« on: November 21, 2012, 21:35:42 »
Hvað er að ykkur, hann er á fínu verði svo þetta er bara hið besta mál.

19
Alls konar röfl / Re: American Graffiti frumsýnd og.....
« on: November 21, 2012, 21:32:48 »
Skemmtilegar heimildir og ég man eftir þessari umræðu enda unglingur á þessum árum.  Það var sjarmi á þessu í den.

20
Aðstoð / Re: Vetrardekk á Mazdaspeed3
« on: October 25, 2012, 14:37:52 »
Það er ekkert mál ef þú átt eða getur reddað 16" felgum.  Eg er með tvær Mazda 3 Sport og þær eru á 18" sumardekkjum og svo er ég með 16" á felgum fyrir veturinn. 205/55/16.  Hann Piero hjá BJB í Hafnarfirði er með góð dekk á fínu verði.

Pages: [1] 2 3 ... 10