Author Topic: NHRA: Bílar 2008 árgerð og yngri þurfa ekki lengur að vera með veltibúr !  (Read 4791 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
NHRA recently amended the roll bar rule for street legal vehicles. Model year 2008 and newer unaltered, OEM production vehicles running slower than 9.99 seconds and under 135 MPH do not have to meet the roll bar requirements for ET racing. This is great news for our Wednesday and Friday Street Night competitors that had to slow down or stop racing entirely because of the 11.49 elapsed time rule. Some restrictions still remain, however. All drivers must meet the Helmet and Protective Clothing requirements. Convertibles and T-Top entries must still comply with the current NHRA roll bar rule.

http://www.nhra.com/UserFiles/file/2012%20to%202013%20Rule%20Book%20Amendments.pdf
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Áhugavert. Það hlaut nú að þurfa að gera eitthvað í þessu enda fer þeim fjölgandi með ári hverju bílunum sem keyra undir 11.49 eins og þeir rúlla út úr búð, bílar sem án veltiboga eru þó örugglega öruggari en mikið af þessu dóti sem framleitt var fyrir 20+ árum og búið er að sjóða einhvern boga í.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Frikki, veltibogi en ekki búr  :wink:
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Frikki, veltibogi en ekki búr  :wink:
Segir sig sjálft, 9.99 eða ofar.  :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Euð þið sem sagt að segja að ég geti mætt á Sterling í kvartmílu?  Breytast þessar reglur bara sjálfkrafa fyrir Ísland eða þarf að þurka eitthvað útúr minninu á Hálfdáni :lol:Bara smá grín gamli, en þetta yrði frábært og mundi auka flóruna af bílum sem mættu á brautina =D> =D> =D>
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Við fylgjum NHRA reglunum svo þetta gildir þá líka fyrir ísland og þar með getur þú keyrt á Sterling
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline motorstilling

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
Asskotinn, ég þarf þá að setja boga í minn þrátt fyrir allt,  2004 árg!!
 ](*,) ](*,) ](*,)
Jón Borgar Loftsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
En bullið sem hefur átt sér stað í Pro Mod hjá NHRA síðustu ár heldur áfram:
http://bangshift.com/blog/nhra-releases-2013-pro-mod-rule-revisions-some-interesting-changes.html
Núna droppa þeir spec túrbínunum sem síðast voru ónýt stykki frá Precision, en taka í staðinn upp þann hátt að fara að takmarka blásturinn.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is

Euð þið sem sagt að segja að ég geti mætt á Sterling í kvartmílu?  Breytast þessar reglur bara sjálfkrafa fyrir Ísland eða þarf að þurka eitthvað útúr minninu á Hálfdáni :lol:Bara smá grín gamli, en þetta yrði frábært og mundi auka flóruna af bílum sem mættu á brautina =D> =D> =D>

 =D> nú sér maður þann gamla moka sér 10 sek steady næsta sumar á þeim gráa





Asskotinn, ég þarf þá að setja boga í minn þrátt fyrir allt,  2004 árg!!
 ](*,) ](*,) ](*,)

 :twisted:


versta við þetta að það er ekkert til að bílum yngri en 2008 , hefur ekki verið fluttur inn alvöru græja eftir 2008  :-&

kv bæzi búr
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Skoooooooooo... ég er búinn að safna efninu í að láta smíða fínt búr í Dodge kvikindið...

Ég sé ekki fram á að ég noti hann á neinni braut nema kannski drifti einn og einn leikdag..

En hverjar eru reglurnar varðandi veltibúr í kvartmílu? hvar finn ég slíkt...

Og þar sem að Dodge-inn er 1995 árgerð, þá þarf ég væntanlega búr ef að ég fer undir 12.99 ? ekki rétt ?

Nema ég... bremsi ?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Skoooooooooo... ég er búinn að safna efninu í að láta smíða fínt búr í Dodge kvikindið...

Ég sé ekki fram á að ég noti hann á neinni braut nema kannski drifti einn og einn leikdag..

En hverjar eru reglurnar varðandi veltibúr í kvartmílu? hvar finn ég slíkt...

Og þar sem að Dodge-inn er 1995 árgerð, þá þarf ég væntanlega búr ef að ég fer undir 12.99 ? ekki rétt ?

Nema ég... bremsi ?


hvernig færðu það út ?

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Skoooooooooo... ég er búinn að safna efninu í að láta smíða fínt búr í Dodge kvikindið...

Ég sé ekki fram á að ég noti hann á neinni braut nema kannski drifti einn og einn leikdag..

En hverjar eru reglurnar varðandi veltibúr í kvartmílu? hvar finn ég slíkt...

Og þar sem að Dodge-inn er 1995 árgerð, þá þarf ég væntanlega búr ef að ég fer undir 12.99 ? ekki rétt ?

Nema ég... bremsi ?


hvernig færðu það út ?

kv Bæzi

Var ekki sub 12.99 búraskylda ?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
nei 11,49 er bogatími..

hér geturu skoðað þetta
http://kvartmila.is/is/sidur/oryggisatridi-bila
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile

Euð þið sem sagt að segja að ég geti mætt á Sterling í kvartmílu?  Breytast þessar reglur bara sjálfkrafa fyrir Ísland eða þarf að þurka eitthvað útúr minninu á Hálfdáni :lol:Bara smá grín gamli, en þetta yrði frábært og mundi auka flóruna af bílum sem mættu á brautina =D> =D> =D>

 =D> nú sér maður þann gamla moka sér 10 sek steady næsta sumar á þeim gráa

Maður fer kannski nokkrar ferðir en keppi ekki á honum næsta sumar.  Gaman að hafa þennan möguleika að fara alla brautina.  En þetta er rétt hjá þér það eru ekki margir 2008 eða yngir.  Eg er sjálfsagt eini bíllinn sem sleppur með þetta, sem hefur verið að mæta uppá braut í V8.  En það er nú dálítið asnalegt þar sem 2005 Mustang er með sama boddý, og ætti þá að vera jafn öruggur.





Asskotinn, ég þarf þá að setja boga í minn þrátt fyrir allt,  2004 árg!!
 ](*,) ](*,) ](*,)

 :twisted:


versta við þetta að það er ekkert til að bílum yngri en 2008 , hefur ekki verið fluttur inn alvöru græja eftir 2008  :-&

kv bæzi búr
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Ástæðan fyrir 2008 og yngri er að þá voru víst hertar öryggiskröfurnar sem framleiðendur verða að uppfylla.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas