1
Mótorhjól / Re: 2012, Kawasaki ZX-14R, 1441 cc, ca. 210 hross.
« on: October 20, 2011, 20:34:21 »
Ég mundi sennilega velja ZX 14R hjólið. Alltaf gott að hafa stóran mótor, kúplingin og gírkassi virðist vera hannað að einhveju leyti með spyrnu í huga. Að vísu er þetta ansi þungt hjól, miðað við 1000 hjólin. En ég tel að stór mótor gefi meiri möguleika á breytingum og fleiri hestöflum, (nítró, turbo). Hugsanlega er hægt að létta hjólið eitthvað. Og verðmiðinn er svipaður og á 1000 hjólunum.
Linkur á gamla ZX 14 hjólið sem er að fara 8.5 sek. að vísu eitthvað breytt.
http://www.brocksperformance.com/brocknm/templates/bpp1.aspx?articleid=215&zoneid=10
Linkur á gamla ZX 14 hjólið sem er að fara 8.5 sek. að vísu eitthvað breytt.
http://www.brocksperformance.com/brocknm/templates/bpp1.aspx?articleid=215&zoneid=10