Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - LindaN

Pages: [1]
1
BÍLAR til sölu. / Subaru Legacy 2.0GL ´00 - Töff wagon !
« on: May 21, 2007, 16:14:07 »
Já, ætlum að prufa að auglýsa Súbbann okkar ..  :wink:

Tegund : Subaru Legacy GL

Stærð : 5 dyra, STW

Árgerð : 2000

Ekinn : 142 þús. km

Skipting : Sjálfskipting

Orkugjafi : Bensín

Litur : Hvítur

Áklæði : Pluss

Vélarstærð : 2000cc

Hestöfl : ~ 125 hp.

Drif : Fjórhjóladrif

Bíllinn er mjög vel með farinn og hefur reynst okkur xtra vel .. ! Hann er með vindskeið, húddhlíf, kastara, samlitaða spegla og húna, filmur og fjarstýrðar samlæsingar, krók og krómstút - man ekki meira í bili ..

Bíllinn er ekki á 15" felgunum sem eru á efri myndunum, heldur er hann á 17" glænýjum Subaru felgum sem hann sést á á þremur neðstu myndunum  .. Tek það skýrt fram að þessar 17" felgur og dekkin sem þær eru á er AÐEINS EKIÐ 18 KM !!

Hér koma svo myndir af honum á 15" :





Og svo myndir af honum á 17" nýjum Subaru felgum - Aðeins flottari :) :







Mjög góður bíll fyrir þá sem vantar station fyrir lítinn pening .. ! - TOPPBÍLL og ekki tjónabíll .. Búið er að skipta um allt í bremsum að aftan ( 1000 km ) - þ.e. dælur, klossar og diskar og skipt var um tímareim mjög nýlega ..

Bíllinn er skoðaður 08 .. !

Verð : 990.000 kr.
Áhvílandi : 700.000 kr hjá Lýsingu, 20 þúsund á mánuði .. !
Staðgreiðsluverð : 150.000 + Yfirtaka á láninu !


Óska eftir tilboðum í PM, á lindabjork86@hotmail.com eða í síma 866-0269 og 695-8125 ..  :wink:

GÆÐABÍLL  -  Flottur líka af station að vera .. !

2
Jáá - kagginn er víst til sölu - EÐALBÍLL hér á ferð sem enginn ætti að láta framhjá sér fara ef honum langar í bíl með öllu ..  8)

- Tegund : Mercedes Benz Ck32r ///AMG Carlsson

- Árgerð : 2002

- Ekinn : 70 þ.km - sem er ekki neitt !

- Slagrými : 3.2L V6

- Skipting : Sjálfskipting ( 5 þrepa )

- Litur : Silvurgrár

- Drif : Afturhjóladrif

- Dyr : 4ra dyra

- Hestöfl : ~ 400 hö

Þessi bíll er að sjálfsögðu glæsilegt eintak .. Hann er fully loaded af drasli og aukabúnaði .. Þetta er AMG eintak, en munurinn á AMG bíl og non AMG er sá að það er blásari á vélinni ásamt stimplum, innspýtingu og tölvum í kringum þetta allt saman – þeir eru líka með special version af skiptingunni líka og drifinu – þetta gefur allt saman fleiri hestöfl. AMG bílarnir eru með aðra fjöðrun, mun flottari innréttingu ásamt öðrum fram-og afturstuðara og sílsum sem gera bílinn mun sportlegri og flottari. Bíllinn var svo sendur til aukinna breytinga hjá Carlsson árið 2004 þar sem þeir skiptu um loftinntak, breyta pústinu með því að skipta um kúta, skipta um trissur á blásaranum, remappa tölvurnar, setja sínar loftsíur í bílana og bæta fjöðrunina að hluta til. Auk þess taka þeir hraðatakmörkunina úr 250 km/h og færa hana uppí 285 km/h, og gera eflaust eikkað fleira. Hann er með rafmagn í ÖLLU þ.e. rúðum, speglum, sætum, stýri og höfuðpúðum. Hann er með Auto styllingum á öllum rúðum ( meira að segja afturí ) og topplúgu. Það er hiti í sætum að sjálfsögðu, aircondition, aðgerðarstýri, þráðlausum símabúnaði í stýri, minni í sætum, cruise control og loftkælingu. Það er allt í leðri með AMG logoinu og leðrið er eins og glænýtt - eins og reyndar bíllinn allur .. !

Bíllinn var fluttur inn í mars 2006 frá Þýskalandi. Það var aðeins einn eigandi af honum úti og hann fór með hann eins og gull ( var augljóslega með barn annarslagið afturí svo hann setti gervileður aftaná farþegasætið frammí til þess að krakkinn væri ekki að sparka í leðrið ), og svo er einn eigandi af honum hér á Íslandi á undan mér. Það er engin dæld eða neitt þannig á honum - Bíllinn er ekki neitt grjótbarinn en það eru kannski 4 smáskellur sem búið er meira að segja að lakka oní.

Frá Carlsson er hann gefinn upp ~ 400 hestöfl og á hann að ná 4,9 sek í 100 km/klst. Hann er að sjálfsögðu með glertopplúgu .. Bíllinn er á 18" Carlsson felgum sem lúkka heavy vel undir honum, hann er á Dunlop sumardekkjum 225/40 R18 að framan og 255/35 R18 að aftan ..

Þetta er án efa LANG skemmtilegasta tæki sem ég hef setið í held ég að ég geti alveg fullyrt .. Hann er ótrúlega skemmtilegur í langkeyrslu, mökkvinnur á hvaða hraða sem er og bara virkar þvílíkt vel yfir höfuð .. Benz er ekki alveg þekktur fyrir það að nýta ekki öll sín hestöfl, og þessi er engin undantekning .. Svo auðvitað er hann með allann þann lúxus sem maður gæti hugsanlega óskað sér að hafa, og lúkkar náttúrulega suddalega vel .. !

Blásarinn er að gera góða hluti, þetta vinnur nánast eins í öllum gírum á sama hvaða snúningshraða þú ert. Skiptingin í þessum bílum er mjög solid.

Hérna koma nokkrar myndir :







Stýrið og mælaborð :


Farþegahurð frammí :


Sæti frammí :


Frammí :


Hurðin fyrir aftan bílstjórann :


Ljósadæmi í toppnum og allt fyrir topplúguna :


Sæti afturí :


Skiptingin :


Stokkurinn :


Gervileður útaf krakka til varnar leðrinu á sætinu :


Eins og þið sjáið er ekki að sjá að þessi bíll sé að verða 5 ára .. !  :shock:

Verð : TILBOÐ !
Áhvílandi : ~ 3.100.000

Staðgreiðsluverð : 1300þ. + Yfirtaka á láni
[/b]

Óska eftir tilboðum í PM eða í síma 866-0269 .. ! Einnig er hægt að ná í mig á msn eða í e-mail : lindabjork86@hotmail.com !

Skoða skipti - þarf að losa út pening - er að fara að kaupa mér aðra íbúð ..  :wink: Það er ástæðan fyrir því að bíllinn er til sölu ..

3
Er að selja þennan sleða ..  :wink: Vissi ekki hvar ég átti að setja hann, svo ég henti honum bara inní þennan þráð ..

Tegund : Polaris XC 700 Delux 45th Anniversary

Árgerð : 2000

Vélarstærð : 700cc

Litur : Rauður / Svartur

Sleðinn er afmælisútgáfa og er með bakkgír, hita í handföngum, brúsagrind, tösku í rúðu, hægt er að stilla dempara í búkka í stýrinu, Cobra rúða, nýjir karbítar, ágætt belti sem endist alveg þennan og næsta vetur ef ekki meira .. Það fylgja speglar með honum ( tókum þá af ) .. Hann lítur mjög vel út miðað við aldur og er toppsleði ..  :wink:

Hér koma svo nokkrar myndir - mættu vera betri þó - sleðinn er næst okkur í báðum tilfellum og er rauður að lit .. :





Ásett verð : 300.000  -  Var ásett 380.000 fyrir tveimur mánuðum ..
Það er ekkert áhvílandi á honum .. !


Óska eftir tilboði í PM, e-maili : lindabjork86@hotmail.com, eða síma 866-0269 og 695-8125 .. !

4
BÍLAR til sölu. / Subaru Legacy STW ´00 .. ! - Til sölu .. !
« on: March 15, 2007, 12:19:27 »
Já, ætlum að prufa að auglýsa Súbbann okkar ..  :wink:

Tegund : Subaru Legacy GL

Stærð : 5 dyra, STW

Árgerð : 2000

Ekinn : 140 þús. km

Skipting : Sjálfskipting

Orkugjafi : Bensín

Litur : Hvítur

Áklæði : Pluss

Vélarstærð : 2000cc

Hestöfl : ~ 125 hp.

Drif : Fjórhjóladrif

Bíllinn er mjög vel með farinn og hefur reynst okkur xtra vel .. ! Hann er með vindskeið, húddhlíf, kastara, samlitaða spegla og húna, filmur og fjarstýrðar samlæsingar, krók og krómstút - man ekki meira í bili ..

Bíllinn er ekki á 15" felgunum sem eru á myndunum, heldur er hann á 17" Mega 5 arma felgum sem geta fengist með honum .. Einnig geta fengist með honum ný 17" vetrardekk og sumardekk - ekkert notað .. !

Hér koma svo myndir :





Mjög góður bíll fyrir þá sem vantar station fyrir lítinn pening .. ! - TOPPBÍLL .. Búið er að skipta um allt í bremsum að aftan ( 1000 km ) - þ.e. dælur, klossar og diskar og skipt var um tímareim mjög nýlega ..

Bíllinn er skoðaður 08 .. !

Verð : 990.000 kr.
Áhvílandi : 740.000 kr hjá Lýsingu, 20 þúsund á mánuði .. !


Óska eftir tilboðum í PM, á lindabjork86@hotmail.com eða í síma 866-0269 og 695-8125 ..  :wink:

GÆÐABÍLL  -  Flottur líka af station að vera .. !

5
BÍLAR til sölu. / Mercedes Benz C43 AMG - Til sölu !!
« on: March 14, 2007, 23:36:24 »
Jáhm .. Ég er að auglýsa þennan glæsilega Benz fyrir strák og ætla að láta hann flakka hérna inn ..  8)

Tegund : Mercedes Benz C43 AMG

Ekinn : 105 þús. mílur

Árgerð : 1998

Litur : Silvurlitaður

Vél : 4,3L V8

Hestöfl : 306 hp.

Orkugjafi : Bensín

Skipting : Sjálfskipting

Bíllinn er með AMG útlitspakka, sverara púst, aukið bensínflæði, aðrar bremsur og fjöðrun. Hann er allur í bullandi dökku leðri, rafmagn í öllu þ.e. speglum, sætum og rúðum. Það er að sjálfsögðu topplúga, hann er á 17" AMG felgum á sumardekkjum.

Hann kom til landsins árið 2004, sá sem á hann núna er annar eigandinn af honum síðan að hann kom til Íslands. Bíllinn er vel með farinn, hann lenti í smátjóni eftir að hann kom til landsins og það var ekkert reynt að rétta bílinn neitt til heldur var keypt ALLT nýtt sem þurfti að kaupa og voru það um 80 pöntunarnúmer sem komu af varahlutum ! Fyrri eigandi vann í Öskju og allt var pantað í gegnum það umboð.

Það sem búið er að láta skipta um nýlega eru hjólalegur, spindlar, stýrisarmar og í kjölfarið fór hann í hjólastillingu núna í haust ( um 100 þús. mílur ).

Hér koma svo nokkrar myndir af kvikindinu .. :











Ásett verð : 2.690.000
Ekkert áhvílandi ..


Eigandi óskar eftir tilboðum í síma 862-4574 - Vigfús !
Alls ekki vera hrædd við að hringja og spyrja EN það er bara hægt að ná í hann eftir klukkan 8 á kvöldin því hann er að vinna þar sem er ekkert símasamband á daginn ..

Ástæða fyrir sölu - honum langar í Benzann minn ..   :D

6
Ýmislegt Til Sölu/Óskast / Arctic Cat F7 SnoPro ! - Til sölu !
« on: March 05, 2007, 21:36:05 »
Já - tími til að auglýsa annan sleðann vegna íbúðarkaupa ..  :?

Tegund : Arctic Cat F7 SnoPro

Ekinn : ~ 3.200

Árgerð : 2005

Klikkaður sleði í alla staði .. Stuttur og góður og heavy gott að höndla hann .. Góður í allt .. Mjög vel með farinn sleði .. !

Það er stýrisupphækkun og hann er á negldu belti .. Hann er um 140 hö - virkar mjög vel !

Annars bara original að öðru leyti ..
Um að gera að láta þetta ekki fram hjá sér fara - þetta eru þvílíkt vinsælir sleðar og mjög lítið til af þessum F7 sleðum til sölu en margir að leita .. !







Ásett verð : 910.000 kr.
Áhvílandi : ~ 720.000 kr. ( tæplega/rúmlega ) - Lánið er hjá Sp-Fjármögnun og er mjög gott lán - 14.000 kall á mánuði !


Óska eftir tilboðum í PM eða í síma 866-0269 - Linda .. ! Einnig er hægt að ná í síma 695-8125 - Steinó og í e-mail eða msn : lindabjork86@hotmail.com !

7
Jáá - kagginn er víst til sölu - bíll sem ENGINN ætti að láta framhjá sér fara ef honum / henni langar í bíl með gjörsamlega öllu .. !

- Tegund : Mercedes Benz Ck32r ///AMG Carlsson

- Árgerð : 2002

- Ekinn : 70 þ.km - sem er ekki neitt !

- Slagrými : 3.2L V6

- Skipting : Sjálfskipting ( 5 þrepa )

- Litur : Silvurgrár

- Drif : Afturhjóladrif

- Dyr : 4ra dyra

- Hestöfl : ~ 400 hö

Þessi bíll er að sjálfsögðu glæsilegt eintak .. Hann er fully loaded af drasli og aukabúnaði .. Þetta er AMG eintak, en munurinn á AMG bíl og non AMG er sá að það er blásari á vélinni ásamt stimplum, innspýtingu og tölvum í kringum þetta allt saman – þeir eru líka með special version af skiptingunni líka og drifinu – þetta gefur allt saman fleiri hestöfl. AMG bílarnir eru með aðra fjöðrun, mun flottari innréttingu ásamt öðrum fram-og afturstuðara og sílsum sem gera bílinn mun sportlegri og flottari. Bíllinn var svo sendur til aukinna breytinga hjá Carlsson árið 2004 þar sem þeir skiptu um loftinntak, breyta pústinu með því að skipta um kúta, skipta um trissur á blásaranum, remappa tölvurnar, setja sínar loftsíur í bílana og bæta fjöðrunina að hluta til. Auk þess taka þeir hraðatakmörkunina úr 250 km/h og færa hana uppí 285 km/h, og gera eflaust eikkað fleira. Hann er með rafmagn í ÖLLU þ.e. rúðum, speglum, sætum, stýri og höfuðpúðum. Hann er með Auto styllingum á öllum rúðum ( meira að segja afturí ) og topplúgu. Það er hiti í sætum að sjálfsögðu, aircondition, aðgerðarstýri, þráðlausum símabúnaði í stýri, minni í sætum, cruise control og loftkælingu. Það er allt í leðri með AMG logoinu og leðrið er eins og glænýtt - eins og reyndar bíllinn allur .. !

Bíllinn var fluttur inn í mars 2006 frá Þýskalandi. Það var aðeins einn eigandi af honum úti og hann fór með hann eins og gull ( var augljóslega með barn annarslagið afturí svo hann setti gervileður aftaná farþegasætið frammí til þess að krakkinn væri ekki að sparka í leðrið ), og svo er einn eigandi af honum hér á Íslandi á undan mér. Það er engin dæld eða neitt þannig á honum - Bíllinn er ekki neitt grjótbarinn en það eru kannski 4 smáskellur sem búið er meira að segja að lakka oní.

Frá Carlsson er hann gefinn upp ~ 400 hestöfl og á hann að ná 4,9 sek í 100 km/klst. Hann er að sjálfsögðu með glertopplúgu .. Bíllinn er á 18" Carlsson felgum sem lúkka heavy vel undir honum, hann er á Dunlop sumardekkjum 225/40 R18 að framan og 255/35 R18 að aftan ..

Þetta er án efa LANG skemmtilegasta tæki sem ég hef setið í held ég að ég geti alveg fullyrt .. Hann er ótrúlega skemmtilegur í langkeyrslu, mökkvinnur á hvaða hraða sem er og bara virkar þvílíkt vel yfir höfuð .. Benz er ekki alveg þekktur fyrir það að nýta ekki öll sín hestöfl, og þessi er engin undantekning .. Svo auðvitað er hann með allann þann lúxus sem maður gæti hugsanlega óskað sér að hafa, og lúkkar náttúrulega suddalega vel .. !

Blásarinn er að gera góða hluti, þetta vinnur nánast eins í öllum gírum á sama hvaða snúningshraða þú ert. Skiptingin í þessum bílum er mjög solid.

Bíllinn er til sölu vegna íbúðarkaupa - svo ég þarf ÞVÍ MIÐUR að láta hann frá mér .. !

Hér koma svo nokkrar myndir :







Verð : TILBOÐ
Áhvílandi ~ 2.350.000


Skoða ÖLL skipti .. !
Óska eftir tilboðum í PM, eða í síma 866-0269, einnig er hægt að senda mér e-mail eða ná í mig á msn í gegnum : lindabjork86@hotmail.com .. !

8
BÍLAR til sölu. / Dodge Neon SRT-4 - Fæst á góðu verði .. !
« on: January 10, 2007, 00:11:53 »
Er hérna með laglegan kagga til sölu ..  

Tegund : Dodge Neon SRT-4

Árgerð : 2004

Ekinn : 20.000 mílur

Litur : Silvurgrár

Skipting : Beinskiptur 5 gíra

Drif : Framhjóladrif

Slagrými : 2400cc Turbo

Hestöfl : ~ 240


Hef svosem ekki verið að kynna mér þessa bíla neitt ægilega mikið sko, en það litla sem ég hef kynnst honum þá er hann bara mjög góður í akstri, skemmtilegur bíll - soundar pínu flott líka .. ! Sætin í honum eru leður / pluss - mjög góð sæti að öllu leyti ..

Bíllinn er vel með farinn, það er örlítið pínkuponsu nudd hægra megin á afturstuðara - ekkert sem krefst mikillar vinnu - aðallega bara að nenna því, og það sést nudd á einni felgunni vegna tjóns sem hann lenti í rétt eftir að hann var fluttur inn .. Það var X-tra vel gert við bílinn og hann er bara í toppstandi .. Er að reyna að finna tíma og nennu í að kaupa og skipta um hjólalegur að aftan .. Það er svona það eina held ég bra .. Hann er lítið sem ekkert grjótbarinn .. ! Hann þrusuvirkar sem er ekkert verra ..  

Tókum hann uppí Ram, erum mjög sátt við hann að öllu leyti en erum búin að panta nýjann bíl svo okkur vantar að losna við greyið .. ! Þess vegna fæst hann á mjög góðu gjaldi - bara um að gera að bjóða .. !!

Ásett verð : 2.890.000 ..
Áhvílandi : ~ 1.600.000, ~ 29 þús. pr. mánuð ..

Óskum eftir tilboði í PM eða síma 866-0269 .. ! - Skoðum ALLT .. !
Skoðum það að taka söluvænan bíl uppí - eikkað gáfulegt ..  


Það er hægt að sjá myndir inná þessum link hér að neðan, þær eru bæði á fyrstu og annarri blaðsíðu .. :)

http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=45645

Pages: [1]