1
This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.
Algjör snild, panta einn svona eftir lottovinningin
Kristján Jónsson, ţekktur sem Stjáni Meik, lést á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum í Reykjanesbć 28. desember sl.
Kristján fćddist í Reykjavík 26. febrúar 1942. Foreldrar hans voru Jón „kadett“ Sigurđsson og Sigríđur Kristjánsdóttir Barr frá Hjöllum í Ögurhreppi. Kristján ólst upp á Akranesi hjá móđur sinni.
Hann fékk snemma áhuga á bílum, mótorhjólum og vélum. Hann undi sér löngum stundum á bifreiđaverkstćđi og fékk snemma viđurnefniđ Stjáni Meik vegna fimi sinnar viđ ađ smíđa hluti og finna lausnir á verkefnum.
Kristján vann međal annars á verkstćđi Bandaríkjahers og í smiđjum. Á árinu 1975 hóf hann rekstur bílaţjónustu viđ Súđarvog međ félögum sínum og var viđlođandi hana í yfir 20 ár.
Kristján var einn af stofnendum Fornbílaklúbbs Íslands áriđ 1977.
Kristján var tvíkvćntur og eignađist sex börn. Fyrri kona hans var Guđbjörg Guđrún Greipsdóttir. Seinni kona hans var Björg Ólína Júlíanna Eggertsdóttir, saumakona úr Reykjavík.
Útför Kristjáns fer fram frá Keflavíkurkirkju 15. janúar kl. 13.