Verð að vera sammála þessum með PS2 tengið. Það er ekki skilyrði fyrir áhuga á bílum að þeir séu amersískir.
Ég fíla samt rosalega ameríska og hef átt marga OG á!
Ég fíla líka japanska og tel það leyfilegt, hef átt margan sport coupe!
Athugið að þið sem trúið á td Mustang (og þessa týpýsku Amersíku flottu bíla), það má skipta um skoðun og gefa öðru séns.
Ég fíla Mustang.
En ég fíla líka Celica, og tel það leyfilegt.
Fyrsti bíllinn minn var Celica eins og fyrsti innleggshafi átti, reyndar ´73.
ATH: Það er ekki svo spes að eiga Mustang, Camaro, Trans Am og jafnvel ekki einu sinni Corvette (er Corvette sjúklinur)
Celica er aftur á móti SPES, vart finnanlegir, eins og margir hinir japönsku gleymdu bílar. Ekki sökum lélegra gæða heldur vegna mismunandi varðveitingasjónarmiða Ameríku, Asíu og Australasia.
Mæli með þeim sem eru að drulla yfir upphafsinnleggið og áhuga annara á öðru en NÁKVÆMLEGA sama og þeir að skoða Ástralska og Ný Sjálenska bíla vefi.. og svo náttúrlega þennan:
http://japanesenostalgiccar.com/Síðan þeim til fróðleiks sem kalla alla bíla sem eru tveggja dyra þá eru þeir ekki sportbílar,, þeir eru SPORT COUPE!
Með virðingu og vinsemd,
Smári Sigurjónsson bifreiðasali