1
Bílarnir og Græjurnar / Re: Chevy Malibu '79
« on: July 14, 2009, 23:21:37 »
Læt flakka það sem ég skrifaði um mallann 2001 þegar mágur minn keppti í MC og ég kóaði. Tek fram að þetta er úr word skjali og var aldrei ætlað til birtingar, ritað af mér til mín sem minnispunktur. En áhugaverð lesning.
Uppsetning á 79, malibu fyrir sumarið 2001.
Kjallari - Standard shortblock úr 78, caprice classic, ekinn 140.000km, 2 bolta, diskastimplar, óupptekinn að undanskildum nýjum stangalegum og stock replacement Melling olíudælu.
Knastás - Crane energizer 272 H10 216° inn og út við ,050 lift og ,484 lift með 1.6 rocker örmum, ásinn er renndur með 5° flýtingu og settur inn á núlli.
Hedd – 416 cast nr. Heddin fengum við af crossfire injection 305 sem kom úr 82 camaro. Heddin eru með 1.84 innsogsventlum og 1.5 fyrir útblástur. Það tók mig um 20 klst að porta heddin , aðal áherslan var á að porta í kringum stýringuna en portin sjálf stækkaði ég sem minnst. Ég sleppti allri póleringu og hafði yfirborðið hrjúft og hafði í huga eins og ég best gat að lögun skiptir öllu ekki stærð. Sprengirýmin mældust 58cc og 60cc eftir póleringu. Eftir þetta voru heddin plönuð og svo renndi pabbi bæði ventla og sæti. Því miður gleymdist að cc mæla eftir þetta. Á þessi hedd fóru svo standard ventlagormarnir sem fylgdu. Undir þá fóru ýmist 1 eða 2 ,030 skinnur til að halda 1.7” hæð. Einnig crane 1.6 rúllu rocker armar úr áli.
Inntak – Standard gm pottur með quadrajet flange. Portaður og lokað fyrir upphitunina, ofan á það kemur opinn spacer úr plasti sem er tomma á þykkt, ofan á hann kemur hita hlíf úr áli sem skýlir flotunum frá hita. Blöndungurinn er 650cfm holley spread bore quadrajet replacement, það tók mig um 10 klst að vinna hann. Innsogið var fjarlægt og allur inngangurinn mýktur, blöðkurnar voru voru brýndar, sköftin þynnt og svo skrúfuð saman með skrúfum sem höfðu minni haus. Yfir blöndunginn kemur álplata umkringd svampi (sem þurfti að skera úr rúmdýnu) sem liggur að opi í kvalbak þar kalt loft streymir inn og ofan á allt kemur svo 3” k&n filter.
Pústkerfi - 1 5/8” flækjur sem við fengum gefins, 2 ½ tommu púst með óþekktum pústtúpum 2” h–pípu og fullt af allskonar beyjum sem enda fyrir framan afturdekk
Kvekjukerfi – Hypertech háspennukefli, lok og hamar. Msd high energy module, jacobs kertaþræðir og champion gold kerti.
Kælikerfi - Þriggja raða vatnskassi sem komst fyrir eftir smá tiltal með slípirokk. B&m rafmagnsvifta tengd í switch og standard vatnsdæla. Útkoma, bíllinn fer aldrei yfir 200°.
Driflína - TH350 með b&m transpak og b&m 11” converter. 7.5 gm 10-bolti með 4:10 hlutfalli og svona 100% læsingu.
Dekk - Gamlar 14” rocket felgur að framan. 15” stálfelgur og 26” mcgreary DOT slikkar að aftan.
Annað - Bíllinn er 1510kg án ökumanns. Best er að halda honum í 1000rpm og trampa, þannig nær hann að húkka. Skipt er um gír við 5500rpm og er hann við topp snúning yfir línuna. Besti tími þegar þetta er skrifað er 13.893 á 98.3 mílum.
Ingvar Jóhannsson 17.07.01
Besti tíminn var tekinn 21.07.01 ET=13.69 á 99.94 mílum
Vona að einhver hafi gaman af svona nísku tjúningum
Uppsetning á 79, malibu fyrir sumarið 2001.
Kjallari - Standard shortblock úr 78, caprice classic, ekinn 140.000km, 2 bolta, diskastimplar, óupptekinn að undanskildum nýjum stangalegum og stock replacement Melling olíudælu.
Knastás - Crane energizer 272 H10 216° inn og út við ,050 lift og ,484 lift með 1.6 rocker örmum, ásinn er renndur með 5° flýtingu og settur inn á núlli.
Hedd – 416 cast nr. Heddin fengum við af crossfire injection 305 sem kom úr 82 camaro. Heddin eru með 1.84 innsogsventlum og 1.5 fyrir útblástur. Það tók mig um 20 klst að porta heddin , aðal áherslan var á að porta í kringum stýringuna en portin sjálf stækkaði ég sem minnst. Ég sleppti allri póleringu og hafði yfirborðið hrjúft og hafði í huga eins og ég best gat að lögun skiptir öllu ekki stærð. Sprengirýmin mældust 58cc og 60cc eftir póleringu. Eftir þetta voru heddin plönuð og svo renndi pabbi bæði ventla og sæti. Því miður gleymdist að cc mæla eftir þetta. Á þessi hedd fóru svo standard ventlagormarnir sem fylgdu. Undir þá fóru ýmist 1 eða 2 ,030 skinnur til að halda 1.7” hæð. Einnig crane 1.6 rúllu rocker armar úr áli.
Inntak – Standard gm pottur með quadrajet flange. Portaður og lokað fyrir upphitunina, ofan á það kemur opinn spacer úr plasti sem er tomma á þykkt, ofan á hann kemur hita hlíf úr áli sem skýlir flotunum frá hita. Blöndungurinn er 650cfm holley spread bore quadrajet replacement, það tók mig um 10 klst að vinna hann. Innsogið var fjarlægt og allur inngangurinn mýktur, blöðkurnar voru voru brýndar, sköftin þynnt og svo skrúfuð saman með skrúfum sem höfðu minni haus. Yfir blöndunginn kemur álplata umkringd svampi (sem þurfti að skera úr rúmdýnu) sem liggur að opi í kvalbak þar kalt loft streymir inn og ofan á allt kemur svo 3” k&n filter.
Pústkerfi - 1 5/8” flækjur sem við fengum gefins, 2 ½ tommu púst með óþekktum pústtúpum 2” h–pípu og fullt af allskonar beyjum sem enda fyrir framan afturdekk
Kvekjukerfi – Hypertech háspennukefli, lok og hamar. Msd high energy module, jacobs kertaþræðir og champion gold kerti.
Kælikerfi - Þriggja raða vatnskassi sem komst fyrir eftir smá tiltal með slípirokk. B&m rafmagnsvifta tengd í switch og standard vatnsdæla. Útkoma, bíllinn fer aldrei yfir 200°.
Driflína - TH350 með b&m transpak og b&m 11” converter. 7.5 gm 10-bolti með 4:10 hlutfalli og svona 100% læsingu.
Dekk - Gamlar 14” rocket felgur að framan. 15” stálfelgur og 26” mcgreary DOT slikkar að aftan.
Annað - Bíllinn er 1510kg án ökumanns. Best er að halda honum í 1000rpm og trampa, þannig nær hann að húkka. Skipt er um gír við 5500rpm og er hann við topp snúning yfir línuna. Besti tími þegar þetta er skrifað er 13.893 á 98.3 mílum.
Ingvar Jóhannsson 17.07.01
Besti tíminn var tekinn 21.07.01 ET=13.69 á 99.94 mílum
Vona að einhver hafi gaman af svona nísku tjúningum