F1: Fisichella tekinn fyrir hraðakstur
Ítalski kappakstursmaðurinn Giancarlo Fischella var tekinn fyrir of hraðan akstur í Rómaborg í gærmorgun og sviptur ökuréttindum á staðnum. Hann var gómaður á 148 kílómetra hraða á götu, þar sem leyfilegur hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund