Author Topic: Spjallið komið aftur í action.  (Read 4821 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Spjallið komið aftur í action.
« on: November 20, 2005, 22:43:56 »
Jæja, mér sýnist þetta virka núna. Málið var að OgVodafone lokuðu spjallinu vegna öryggisgalla í phpBB og ég var að ljúka við að uppfæra það núna.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Spjallið komið aftur í action.
« Reply #1 on: November 21, 2005, 01:19:04 »
*salute*
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Spjallið komið aftur í action.
« Reply #2 on: November 21, 2005, 01:57:40 »
Quote from: "baldur"
Jæja, mér sýnist þetta virka núna. Málið var að OgVodafone lokuðu spjallinu vegna öryggisgalla í phpBB og ég var að ljúka við að uppfæra það núna.

Góður :D
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Spjallið komið aftur í action.
« Reply #3 on: November 21, 2005, 13:38:58 »
Baldur Túrbó reddar málunum.
Bara kítta´etta marr

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Spjallið komið aftur í action.
« Reply #4 on: November 21, 2005, 18:44:29 »
Já helvítis PhPbb dinglumdanglið :?:  :?:  :?:  :?:  :?:  :roll:
 
   
 
      Hafðu þökk fyrir Baldur

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Spjallið komið aftur í action.
« Reply #5 on: November 21, 2005, 19:16:08 »
sæll Baldur og gott að spjallið er komið upp aftur... EN á ég að trúa því að það sé búið að eyða öllum myndunum sem hafa verið settar með í "attachment" og það í annað skipti í sögu spjallsins? ég sé að það er búið að taka þann möguleika út að hægt sé að senda inn myndir, á það að vera þannig framvegis?  :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Spjallið komið aftur í action.
« Reply #6 on: November 21, 2005, 20:16:28 »
Hm nei það er ekki búið að eyða þeim. Það vantar bara inn attachment módúlinn.
Ég skal reyna að kippa því í lag í kvöld.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Spjallið komið aftur í action.
« Reply #7 on: November 21, 2005, 20:24:17 »
góður!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Spjallið komið aftur í action.
« Reply #8 on: November 21, 2005, 21:06:02 »
Takk fyrir þetta Baldur 8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Spjallið komið aftur í action.
« Reply #9 on: November 21, 2005, 21:13:39 »
Jæja, nú er það spurningin. Virkar þetta attachment dót...
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Spjallið komið aftur í action.
« Reply #10 on: November 21, 2005, 21:15:04 »
Og það ber ekki á öðru en að attachmentin séu bara mætt á svæðið.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
Spjallið komið aftur í action.
« Reply #11 on: November 21, 2005, 22:21:28 »
Takk takk, en með þessa nýju V8 formúlu mótora, er til einhver hljóðklippa á netinu með þeim, mig langar svo að heyra í þeim :roll:

Offline Ingvar jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 314
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/695726
Spjallið komið aftur í action.
« Reply #12 on: November 21, 2005, 22:23:59 »
Takk Baldur.  Það er ekker líf án þessa spjalls :)
If it ain´t shit then it ain´t fun

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Spjallið komið aftur í action.
« Reply #13 on: November 21, 2005, 23:17:57 »
Quote from: "Ziggi"
Takk takk, en með þessa nýju V8 formúlu mótora, er til einhver hljóðklippa á netinu með þeim, mig langar svo að heyra í þeim :roll:


Ég sá nú einhverja vídjóklippu af Cosworth V8 F1 mótor fyrir 2006 tímabilið

http://paultan.org/wp-content/cosworthv8.mpg

Þetta er náttúrulega flat plane V8 þannig að hann sándar eins og tvær 4 cylendra vélar í kór og ekki eins og amerísk V8.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
www.leit.is sá fréttina þar
« Reply #14 on: November 22, 2005, 01:01:47 »
F1: Fisichella tekinn fyrir hraðakstur
Ítalski kappakstursmaðurinn Giancarlo Fischella var tekinn fyrir of hraðan akstur í Rómaborg í gærmorgun og sviptur ökuréttindum á staðnum. Hann var gómaður á 148 kílómetra hraða á götu, þar sem leyfilegur hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Spjallið komið aftur í action.
« Reply #15 on: November 22, 2005, 20:47:48 »
nauhh, sami mótor og var í fox jeppanum mínum
Einar Kristjánsson