1
Almennt Spjall / Re: Lokun á spjallinu
« on: March 01, 2010, 17:54:34 »
Jahá.
Þó svo ég hafi ekki haft hagsmuni af því að vera félagi í KK þá hef ég í rúml. aldarfjórðung fylgst vel með klúbbnum og af áhuga, auk þess að hafa verið notandi á spjallinu frá upphafi þessa borðs, og var með þeim fyrstu sem skráði mig á það auk þess að hafa verið á gamla borðinu áður.
Kannski ekki sá virkasti í að pósta (nokkurhundruð innlegg þó) en litið hér inn nánast daglega.
Ef það á nú að fara að henda manni út með þessum hætti þá vill ég nota þennan síðasta póst minn hér til að þakka spjallverjum fyrir ánægjuleg samskipti undanfarinna ára og óska jafnframt eftir því að notendanafninu mínu verði eytt út ásamt gamla nafninu líka (Ingvar G) sem af einhverjum ástæðum hætti að virka á sínum tíma.
Þetta útspil stjórnar KK held ég að sé afar vanhugsað og til þess eins að fæla frá og drepa niður áhuga manna á klúbbnum. Manna sem annars hefðu kannski komið inn sem virkir félagar þegar þeirra tími kæmi. Og nú þegar, sýnist mér, vera búið að valda óafturkræfu tjóni.
Ég allavega lít á mig sem óvelkominn héðan í frá og gildir það jafnt á spjallinu sem öðrum viðburðum klúbbsins.
Takk fyrir mig og vonast til að sjá sem flesta spjallara á öðrum vettvangi.
Þó svo ég hafi ekki haft hagsmuni af því að vera félagi í KK þá hef ég í rúml. aldarfjórðung fylgst vel með klúbbnum og af áhuga, auk þess að hafa verið notandi á spjallinu frá upphafi þessa borðs, og var með þeim fyrstu sem skráði mig á það auk þess að hafa verið á gamla borðinu áður.
Kannski ekki sá virkasti í að pósta (nokkurhundruð innlegg þó) en litið hér inn nánast daglega.
Ef það á nú að fara að henda manni út með þessum hætti þá vill ég nota þennan síðasta póst minn hér til að þakka spjallverjum fyrir ánægjuleg samskipti undanfarinna ára og óska jafnframt eftir því að notendanafninu mínu verði eytt út ásamt gamla nafninu líka (Ingvar G) sem af einhverjum ástæðum hætti að virka á sínum tíma.
Þetta útspil stjórnar KK held ég að sé afar vanhugsað og til þess eins að fæla frá og drepa niður áhuga manna á klúbbnum. Manna sem annars hefðu kannski komið inn sem virkir félagar þegar þeirra tími kæmi. Og nú þegar, sýnist mér, vera búið að valda óafturkræfu tjóni.
Ég allavega lít á mig sem óvelkominn héðan í frá og gildir það jafnt á spjallinu sem öðrum viðburðum klúbbsins.
Takk fyrir mig og vonast til að sjá sem flesta spjallara á öðrum vettvangi.