13
« on: December 01, 2004, 00:15:43 »
Ég frétti að Dusterinn minn gamli hefði endað hjá þér fyrir nokkrum árum, en hann var nánar tiltekið Duster sedan, árg 73, með orginial topplúgu,sá var upprunalega með 340 minnir mig. En ég seldi þeim sem lét þig fá hann (held að sá hafi eftirlátið þér hann ), var hann með mjög nýlega sandblásið boddy, algerlega ryðlaus, en upprunalega vélin var ekki.Hvað var um þann gamla? Og svo er önnur spurning, hvort þú átt einhverja gripi til sölu sem vanta gegnumtekningar, þó það þyki mér frekar ólíklegt? Og svo náttúrulega er ég búinn að gleyma hvar þú ert með þennan garð, en svo var kunningi minn einn að spyrja hvar maður getur keypt húddskóp, þá væntanlega ný sem notuð, jæja mínu er komið á framfæri.