Author Topic: Einhvern tíma var Duster  (Read 7067 times)

Offline Hrollur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 34
    • View Profile
Einhvern tíma var Duster
« on: April 18, 2004, 00:18:18 »
Fyrir alllöngu var Hvíti Dusterinn úr kópavogi(Hvíti stormsveipurinn úr mílunni) að gera það gott, með sína 340.Reyndi vissi ég af honum í fyrra eða hittifyrra norður á Akureyri, í einhverju skúmaskoti, og einhver sagði mér að sá hafi lent í sjó? Vélin var til staðar sundurrifin var sagt,.Ætli það séu til myndir af þessum bíl einhversstaðar?
Hallo.Þar sem þið bílakallarnir vitið svo mikið,þá
langar mig að spyrja?

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
Einhvern tíma var Duster
« Reply #1 on: April 18, 2004, 04:32:52 »
getur nokkuð passað að þessi bíll hafi seinan orðið blár? ef svo er sá ég einn slíkan innan grindverkja kvartmílukappa með meiri á akureyri fyrir uhh sona 2 árum..
No Signurate.

Offline Hrollur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 34
    • View Profile
Einhvern tíma var Duster
« Reply #2 on: April 18, 2004, 12:29:15 »
Það er ekki útilokað, þó án þess að ég viti um það, Þessi Duster var með 340, hlaut meistaratitil á sínum tíma, og er árg 70-71".Ég man vel eftir þessum bíl.Upprunalega 340 vélin gat fylgt með í kaupum minnir mig, reyndar sundurtekin.
Hallo.Þar sem þið bílakallarnir vitið svo mikið,þá
langar mig að spyrja?

Offline Hrollur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 34
    • View Profile
Einhvern tíma var Duster
« Reply #3 on: April 18, 2004, 12:35:23 »
Reyndar átti ég Duster á sínum tíma. Sá var árg 73" Meira  að segja með orginial topplúgu, kom í heimabæinn minn með 340, held einnig orginial, með hurst-skiptingu. Þegar ég kaupi hann var búið að rústa vél og skiptingu, og fékk hann vélarlausann , en 318 fylgdi með. boddýið nýsandblásið, og grunnað. Hann virkaði virkilega vel þegar 340 rokkurinn var í honum...þangað til
Hallo.Þar sem þið bílakallarnir vitið svo mikið,þá
langar mig að spyrja?

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
Einhvern tíma var Duster
« Reply #4 on: April 18, 2004, 15:47:30 »
ég sá þennan bláa duster inní porti hjá stjána skjól á bíladögum 01, spurðist eitthvað fyrir um hann hérna og þá fékk ég myndir af honum að mig minnir hvítum og hannbar einmitt eitthvað nafn, minnir að þessi bíll hafi verið með nokkuð stórt skóp á húddinu, samt það eru eflaust margir hérna sem er fróðari um þetta en ég, :roll:
No Signurate.

Offline Hrollur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 34
    • View Profile
Einhvern tíma var Duster
« Reply #5 on: April 18, 2004, 21:07:54 »
Já þessi hvíti duster kallaði fram bíladelluna í mér. Já það var stórt húddskóp á honum. Er verið að gera hann upp?, og hver ætli eigi hann nú, og ætli sé eitthvað eftir af honum?
Hallo.Þar sem þið bílakallarnir vitið svo mikið,þá
langar mig að spyrja?

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Einhvern tíma var Duster
« Reply #6 on: April 18, 2004, 23:08:38 »
Þessi Duster er hér fyrir norðan og það er verið að laga hann til, en hann var illlllla ryðgaður og það er td búið að skifta um framendan komplett, Sigurður nokkur Ágústsson kenndur við Ofur-mý er lukkulegur eigandi.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Vettlingur

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Duster
« Reply #7 on: April 18, 2004, 23:35:12 »
Er þetta kannsi umræddur Duster
Chevrolet Corvette 1978

Offline Hrollur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 34
    • View Profile
Einhvern tíma var Duster
« Reply #8 on: April 19, 2004, 14:54:40 »
Svei mér þá, ef þetta er ekki sá , en ég man ekkki eftir þessum röndum, en þó er maður ekki með allt útlitið á hreinu, sökum þess hvað langt er síðan er ég sá hann,en hvar sem hann er nú er gaman að vita að verið sé að vinna í honum
Hallo.Þar sem þið bílakallarnir vitið svo mikið,þá
langar mig að spyrja?

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Einhvern tíma var Duster
« Reply #9 on: April 21, 2004, 13:55:13 »
Getur verið að Siggi "Ofur-mý" (super-bee) hafi fengið þennan Duster frá Reyðarfirði??

Fyrir ca 6 árum var ég staddur á Reyðarfirði (í gríðarlegu hljómleika ferðalagi) og um nóttina rákumst við á Bláann Duster 340 beinskiftann m/veltibúri og einhverju fleiru sem ég bara man ekki eftir (helvítis brennivínið)
Nokkrum dögum seinna hafði ég uppi á eigandanum og mér tjáð að þessi bíll yrði ALDREI seldur.

3 árum seinna var ég á sömu slóðum (í leynilegum erindagjörðum) stóð Duster-inn á nákvæmlega sama stað og ekket verið gert.  Aftur hafði ég uppi á eigandanum og nú var svona athugandi að selja.....

Er þetta ekki bara þessi bíll ? ? ?
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Hrollur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 34
    • View Profile
Einhvern tíma var Duster
« Reply #10 on: April 21, 2004, 17:05:18 »
Aha var leyninega aðgerðin: Leitin af flöskunni?
Ég heyrði einungis af honum austur á Höfn, svo norður á Akureyri og var mér sagt að hann hefði lent í slæmum sjávarpækil, sá sem átti hann á mílu árunum var víst búinn að skoða hann eitthvað var mér sagt, vissi ekki útkomuna á því
Hallo.Þar sem þið bílakallarnir vitið svo mikið,þá
langar mig að spyrja?

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Einhvern tíma var Duster
« Reply #11 on: April 21, 2004, 17:48:25 »
Haha nei reyndar ekki, ég vildi bara ekki vera að skrifa um það, þar sem það er þessu máli algjörlega óskylt á allan hátt.

Í seinna skiptið, þegar ég var að falast eftir þessum bíl þá kom einmitt nafn Sigurðar upp í samtalinu og þess vegna fanst mér þetta geta smollið saman.

Eigandinn minntist hinsvegar aldrei á það að Döddi hefði einhverntíman verið hvítur.  Löggumanninn á staðnum (þaðan hafði ég uppi á eigandanum) sagði mér hinsvegar frá þessum bíl sem kvartmílubíl og átti víst að hafa virkað allveg þvílíkt, rosa, svaka og ég veit ekki hvað og hvað  :wink:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Einhvern tíma var Duster
« Reply #12 on: April 22, 2004, 16:46:45 »
Gæti þetta ekki verið sami bíll og þið eruð að tala um? Ekki það að ég þekki bílinn neitt en ég fann þessa mynd ofan í skúffu, er tekin á gamalli sýningu KK.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Einhvern tíma var Duster
« Reply #13 on: April 22, 2004, 17:28:02 »
Nei, þetta er Dart Sport V-777.
Siggi fékk þennan úr fjörunni á Reyðarfirði.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Einhvern tíma var Duster
« Reply #14 on: April 22, 2004, 17:46:14 »
reyndar var þessi hérna duster staddur á Neskaupstað fyrir nokkrum árum. pabbi og mamma áttu þennan bíl um stund þegar ég fæddist!! á fleiri myndir af honum en þarf að skanna þær inn ef einhverjir vilja.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Hrollur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 34
    • View Profile
Einhvern tíma var Duster
« Reply #15 on: April 23, 2004, 15:38:25 »
Allavega var það þannig að ég fékk að vera á rúntinum í þessum bíl,(hvita stormsveipnum) á þessum árum, þá sem óharðnaður unglingur, og
það vaar hrikaleg vinnsla í honum, oog þar kom þessi della í mig, sem maður hefur ekki getað almennilega sinnt.En koma tímar..
Hallo.Þar sem þið bílakallarnir vitið svo mikið,þá
langar mig að spyrja?