Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - StebbiÖrn

Pages: [1]
1
Bílarnir og Græjurnar / Þetta er alltaf jafn fyndið.
« on: March 06, 2005, 20:23:28 »
það er miskilningur að halda að ég hafi verið að líkja corvettunni við einhvern bíl... var aðalega að benda á það að á Íslandi og fyrir þennan pening vildi ég frekar eiga Mustang GT heldur en corvettu... ef ég ætti heima í Florida þá vildi ég sennilega frekar Corvettu eða jafnvel Saleen blæju...  

ég man eftir lækuðum og kituðum camaro LS1 bíl sem félagin minn átti og hann komst ekki yfir hraðahindrannir... það var alveg rosalega pirrandi að þurfa alltaf að velja hraðahindrunnarlausar leiðir og á suma staði komst maður hreinlega ekki... eins hef ég heyrt frá corvettu eiganda sem keyrði í kring um landið,  að það hefði verið hans versta upplifun... óslétt bundið slitlag og malarvegir eru orð sem eiga ekki heima í sömu setningu og Corvette...  hann var orðin slæmur í öllum skrokknum :)

2
Bílarnir og Græjurnar / Þetta er alltaf jafn fyndið.
« on: March 06, 2005, 19:56:40 »
haha ég vissi að menn yrðu ekki ekki sáttir.... en þið um það... ég persónulega dírka Mustang fílinginn... hann er eitthvað svo hardcore og með eitt fallegasta vélarhljóð sem ég hef heyrt og mér finnst V8 með 260hp alveg koma mér eitthvað áfram, þettað eru líka svo einfaldir mótorar að það er lítið mál að tjúnna þá... t.d með blower, ca 400hp  ... en nonni vette þú bentir á 2000 árgerð af vettu á 17500$ ég get vel fundið 2002-4 mustang á því verði...

og er mustang wannabe sportbíll..??

ég hélt að hann væri bara einn af síðustu hardcore amerísku pony bílunum... held að hann sé ekki að reyna að vera neitt annað...

3
Bílarnir og Græjurnar / Þetta er alltaf jafn fyndið.
« on: March 06, 2005, 02:34:39 »
Ef maður á nóg pening er sjálfsagt ekkert að því að eiga svona bíl... en þú verður að eiga annan bíl með... en ég myndi frekar vilja eiga bara 2002-4 mustang fyrir svipaðan pening og 99-2000 vetta kostar... það er allavega hægt að fara yfir hraðahindrannir... og þótt að ég verði sjálfsagt jarðaður fyrir að segja þettað þá finnst mér mustangin 99+ fallegri en vettan...  svo eyðiru ca 4000$ í vortec blower og ert komin með rúmlega vettu hoho... :)  en ég er sjálfsagt komin langt út fyrir efnið.....

4
Bílarnir og Græjurnar / Þetta er alltaf jafn fyndið.
« on: March 04, 2005, 02:55:30 »
hehe auðvitað er þettað rétt hjá ykkur :oops: ,  en djöfull er þá hægt að gera góð kaup í svona vettum,  þessi kostar svipað og 2000 Camaro SS....

ég var samt aðalega að meina allar hraðahindranirnar sem eru út um allt og einnig okkar gríðarlega góða vegakerfi...  + hálk 30-50% af árinu.. ég myndi allavega ekki vera með corvettu á nagladekkjum :lol:

5
Bílarnir og Græjurnar / Þetta er alltaf jafn fyndið.
« on: March 03, 2005, 22:47:07 »
hehe þettað er US sem sagt pund... þannig að þessi vetta er svona 4mills komin heim... en þettað eru geðveikir bílar... verst að þeir henta kannski ekkert voðalega vel hérna á íslandi... hehe

6
Bílarnir og Græjurnar / 1957 Cadillac : DeVille Series-62 HT
« on: March 02, 2005, 19:03:03 »
segjum að hann fari á 22þúsund og flutningur 100þús.... þá er það 1.444.640kr úti * 1.13 * 1.245 (vaskurinn) = ca 2 millur svo eru ýmis gjöld kannski 100-200þúsund og þá ert að fá kadilják 57" í topp ástandi með skemtilega sögu (Nat King Cole) á 2,2millur...  ekki slæm kaup

7
Bílarnir og Græjurnar / 1957 Cadillac : DeVille Series-62 HT
« on: March 02, 2005, 16:25:37 »
Bíll sem sonur Nat King Cole átti....:)

V8 365 300hp  ekin 1600km frá uppgerð..!!

hvernig væri að einhver myndi nú drífa sig og kaupa hann....

hann lendir í 13% tollinum...!!

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=4531946833&category=6146


8
jamm þú borgar þeim einhverja upphæð (sem er meira að segja sennilega lægri en sú sem þú myndir eyða ef þú færir sjálfur út) og þeir finna bíl fyrir þig....  skoða hann,  senda þér myndir og segja þér allt um hann og ef þér lýst á þettað þá taka þeir bílinn og flytja hann heim... svo eru þeir náttúrulega með betri sambönd en við og góðir að prútta bílana aðeins niður..!!  :)

9
Svavar er reyndar úti núna verður í ca viku... en hægt að ná í hann eftir Helgi :)

en það er miklu sniðugra að borga alvöru mönnum smáaura og fá í staðin alvöru bíl staðin fyrir að treysta einhverjum Jóni Jónssyni á Ebay... Ég allavega myndi ekki þora því...

http://www.tollur.is/displayer.asp?cat_id=204

fínt að lesa þettað yfir...

10
þú verður líka að taka með í reikningin að fluttningurinn heim er tekin með í tollskyldri upphæð... ef hann fer á 5000 dollara sem er ca 300þús fluttningurin er síðan 100þúsund þá er það 400 sem fer til tolls...

getur bjallað í Svavar Hrafn gsm: 6961388

hann er einmitt úti núna að finna fyrir mig bíl...

11
Almennt Spjall / Chervolet Camaro
« on: February 23, 2005, 14:05:46 »
ég hef aldrei verið mikill camaro maður fyrr en ég prufaði áðurnefndan bíl... en ég gerði rannsóknir á hinum sívinsæla veraldarvef og mér sýnist að aðalmunurinn á milli SS og non SS sé stífari fjöðrun 17" felgur og ram er húdd og 6 gíra kassi... hp munurinn er kannski út af því að menn eru meira að tjúnna SS bílana... en eins og ég segji er ég svo sem engin Camaro sérfræðingur...

12
Almennt Spjall / Chervolet Camaro
« on: February 22, 2005, 19:27:27 »
mér langar reyndar alveg mjög mikið í Camaro SS finnst þeir flottari,  en þeir eru reyndar dýrari... vitið þið hver munurinn er?  eru það bara fleiri hp??

13
Almennt Spjall / Chervolet Camaro
« on: February 22, 2005, 16:43:02 »
Ég prófaði 99 árgerð af Z28 um  daginn og féll alveg gjörsamlega... fallagast hljóð í heimi þegar maður gaf inn... ég hef oft prufað gamla camaroa t.d. var ég að spá í einum 84 með 350 vél sem átti að skila 370+ í hp en mér fannst hann varla komast áfram miðað við þennan 99" sem var skráður 325 minnir mig...

14
Almennt Spjall / Chervolet Camaro
« on: February 22, 2005, 14:52:27 »
Sælir ég er mikið að spá í að fá mér Camaro ca 99-2002 og eru það þá Z28 og SS sem ég er að spá í.... er mikill verðmunur á þessum tveimur og ef svo er,  er hann þess virði?? hef séð þessa bíla úti á ca 20-30þús dollara er kannski alveg eins sniðugt að kaupa hér heima... kostar kannski eh aðeins meira en getur þá allavega grandskoðað bílinn

kv Stebbi

15
Varahlutir Til Sölu / camaro, willis, firebird
« on: February 24, 2004, 11:49:32 »
er til í að borga allt að 300 þúsund krónur fyrir fínt eintak...

Pages: [1]