Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Valli Djöfull

Pages: 1 2 3 [4] 5 6 ... 110
61
Bílarnir og Græjurnar / Re: celica gt4 nýt 13/9
« on: October 04, 2009, 00:14:51 »
ég er ekkert óvanur að eyða fullt af peningum í celicur égkominn í ca:5.5mills í hina st185 árg 90 sem ég á
þessi verðu bara  er orginal en er ekki alveg ákveðin með lit en ég hef að mynsta kosti 4-5 ár að ákveða það
og ég veit ekki um neina 86-89 celicu sem er til sölu en veitum eina sem er alveg einsog ný og hún er ekki til sölu

Þetta er Toyota ekki kvennmaður samt eru þær varla þess virði   :-"
það er eingin kvenmaður 5 mlils virði þær eru flestar bara til vandræð celica er þá alavega ekki með neit tuð ef ég sinni henni ekki í mánuð  :D
haha, góður... :smt023

62
Fór Bæzi ekki í 11.39?  Fannst ég hafa séð það :)

63
Bílarnir og Græjurnar / Re: celica gt4 nýt 13/9
« on: October 03, 2009, 23:19:30 »
Þurfiði virkilega dæmi? :)
Þórður Camaro
Frikki Trans Am
Ari Camaro

Hvað viljiði mörg dæmi?  :lol:

64
já ég er aðalega að pæla hvort náðst hefur staff :)
jahh... Ert þú búinn að redda einhverjum í staff?  :wink:

65
verður þetta eða?
Ég get ekki séð betur en að veðrið sé klikkaðslega flott allavega  8-)

66
Almennt Spjall / Re: Stigagjöf
« on: October 02, 2009, 15:50:57 »
Sér Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn líka um stigagjöfina fyrir Íslandsmeistaramótið?
Já og það hefur komið í ljós, að þú skuldar stig  :shock:
(og ég skulda þér bikar  :oops:)

67
Almennt Spjall / Re: Stigagjöf
« on: October 02, 2009, 08:11:40 »
Vann ég? :)

68
Bara kveikja ljósin strákar :D Varla að fara að koma e-ð hreindýr inná veginn :roll: hehe (vildi að brautin væri upplýst)
Fór í fótbolta í gær, ljósin á vellinum voru slökkt rétt eftir 20:00 og við urðum að hætta því við sáum ekki boltann einu sinni það var svo dimmt..
Þegar búið er að borga malbikið er hægt að spá í aðrar framkvæmdir eins og lýsingu... 8-)

69
BÍLAR til sölu. / Toyota Avensis '99 - 500 kall
« on: September 28, 2009, 23:35:03 »
Toyota Avensis station
Fyrsta skráning 26.07.1999
Númer UA990
1,6 mótor
Ekinn 165 þús
Ljósgrár
Vetrar og sumardekk en bara eitt sett af felgum og eru það ljótar orginal álfelgur
Bsk
"hunda" net milli farþegarýmis og skotts
Virkar fínt og eyðir litlu

bgs.is segir 571.000
á bílasölur.is 500-800, fer eftir akstri

Er þá að spá í einhverjum 500 kalli..

Alveg til í að skoða skipti en helst bein sala.

Valbjörn
899-7110
vallifudd@msn.com (email og msn)

Myndir síðan í dag.  Tek nýjar fljótlega :)



70
Lítur skuggalega vel út í dag og kvöld  8-)


71
Bílarnir og Græjurnar / Re: Ekki dónalegur þessi.
« on: September 25, 2009, 10:46:20 »
keypt fyrir kreppu og komið svo inn..

Ólafur Ólafsson stendur í bókinni.. hmm samskip?

Annars finnst mér synd að sjá Ferrari hérna á Letta plötum
Nei ekki samskipa Ólafur

72
Alls konar röfl / Re: What EVIL drives ... THE CAR
« on: September 15, 2009, 10:05:01 »
Alveg jafn margir og spurðu þig álits hér rétt fyrir ofan  :mrgreen:

73
Þessi er á Akureyri..

74
Bílarnir og Græjurnar / Re: celica gt4
« on: September 11, 2009, 00:32:57 »
Er oy888 svona bíll líka?  Félagi minn átti hana einhverntíman, seldi hann og þá varð hann að æfingarbíl hjá rallara, og er greinilega kominn í rallið núna :)

75
............. ... ......... .................. ..... ........ .............. :-"
þetta þikir ekki áhugavert efni á þessar blesaðri síðu ef þetta er ekki USA rusl
Það er bara misskilningur, ég vil ekki sjá þetta usa rusl hérna  8-)

76
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« on: September 10, 2009, 12:41:11 »
Já það er reindar skothelt!  =D>

Er það allt flokkurinn sem er skráður undir bull?

Allavega á hann þar 4,002 og 4,092


Jább, nafnið á honum verður kannski græjað í "Allt" fyrir næstu keppni hehe

77
Alls konar röfl / Re: What EVIL drives ... THE CAR
« on: September 08, 2009, 00:50:32 »
Hefurðu einhverntíman skrifað eitthvað á þetta spjall sem meikar sens?  :lol:

78
Ford / Re: Fox Notchbacks...
« on: September 08, 2009, 00:19:00 »
Er þetta ekki eitthvað svona dót? :)


79
Djöfull líst mér vel á þennan lista  8-)

80
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Kennitölur út..
« on: September 01, 2009, 09:32:42 »
æjj nei, það náði einhver í kennitöluna mína á netið og setti hana annarsstaðar á netið.. reyndar með vitlausu heimilisfangi  :mrgreen:
Þetta var gert eftir ábendingar frá fólki sem vildi ekki fá sínar heilar á netið..  Ekki vera tregur..

Pages: 1 2 3 [4] 5 6 ... 110