Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Ford Racing

Pages: 1 2 [3] 4 5 ... 9
41
Bílarnir og Græjurnar / Re: Fox boddy mustangarnir
« on: November 01, 2008, 03:04:38 »
Þetta tengist kannski ekki umræðunni mikið en ég var að fá þetta áðan  :mrgreen:
http://www.youtube.com/watch?v=wKiJQjEZ4K0 

Ég er ekki frá því að ég sakni hans bara pínu  :smt083

42
Sæææll þessi er sko laglegur  8-)

Er ekki til einhvað info um hann? :D

43
Bílarnir og Græjurnar / Re: Fox boddy mustangarnir
« on: October 20, 2008, 11:48:35 »
Væri frábært að fá myndir sem fyrst takk!  :mrgreen:

En svona smá off topic veit einhver um rúðuþurkumótor í svona bíl?  :-k

44
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Mustang Cobra
« on: October 17, 2008, 01:01:00 »
Held að þessi hvíta sé þessi er það ekki annars?


Myndin að sjálfsögðu stolin af bílavef.net vona að það sé í lagi  :D

45
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Mustang Cobra
« on: October 16, 2008, 18:58:30 »
Ég á reyndar til mynd af henni en sú mynd er tekin úti sýnist mér, er ekki Hrannar skráður inná þetta?  :D

46
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Mustang Cobra
« on: October 16, 2008, 13:02:53 »
Ehhh öhh það er reyndar góð spurning man bara eftir að hafa talað við hann um hana gaf mér það að hún væri nú á klakanum þá hehe

47
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Mustang Cobra
« on: October 16, 2008, 12:08:11 »
Það er svo til ein svört 04   8-)

48
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Shelby Mustang...
« on: October 03, 2008, 13:36:33 »
Var þessi hardtop alltaf í Holtagerðinu hérna í Kóp þá? labbaði oft framhjá honum eftir skóla þegar maður var yngri, flottur var hann  :-s

49
Sammála með að seinustu felgurnar þær væru flottar og djöfull kemur leðrið vel út!  :D

50
Færð klapp frá mér, þetta er ljóómandi flott  =D>

51
Ýmislegt Til Sölu/Óskast / Gone in 60 Seconds fyrir PSP!
« on: September 24, 2008, 13:32:40 »
Já ég er með hérna Gone in 60 Seconds á DVD fyrir PSP 1500 kall eða einhvað gáfulegt boð....Þetta er splúnkunýtt og ég hef aldrei horft á hana!
Keypti vitlaust á eBay heh :D

Sendið bara PM eða adda/senda mér á saebbi@live.com :)

52
Alls konar röfl / Re: Carry on Wayward Son
« on: September 11, 2008, 12:58:11 »
Vá þetta er ekkert síðra http://www.youtube.com/watch?v=hkbdP7sq0w8

Eiga þeir ekki einhvað meira flott eða er þetta kannski svona one hit wonder?  8-)

Víst það er verið að tala um 70's rock að þá finnst mér þetta eitt af mestu töffararokklögum sem til eru http://www.youtube.com/watch?v=KszD_MfB798 :smt035  gjööðveikt alveg 8-)

53
Varahlutir Til Sölu / 225/45R17 - Bridgestone Potenza (SELT)
« on: August 12, 2008, 19:18:38 »
Flott dekk með nóg af munstri eftir, 2 stykki á 10 þús kall....






54
Varahlutir Til Sölu / Vetrardekk á felgum (4*100)
« on: July 24, 2008, 18:02:01 »
Nordekk vetrardekk 175/65 á 14" Hondu felgum


Goodyear vetrardekk 185/65 á 14" stálfelgum


Verð fyrir einn gang er 15 þús en 25 þús fyrir báða.

Hafið samband við Guðmund í síma 863-2156.

55
Bílarnir og Græjurnar / Re: 408 stroker og 351W
« on: July 15, 2008, 19:25:09 »
Mikið djöfull er þetta myndarlegt  :shock: 8-)

56
Almennt Spjall / Re: fyrsta backflip landsins í dag !!!!!!!!!!!
« on: July 14, 2008, 16:22:25 »
Þetta var víst annar að reyna gera það sama á sama stað samt, hefur verið ljótt að sjá  :neutral:

57
BÍLAR til sölu. / 1992 Ford Explorer
« on: July 14, 2008, 00:03:09 »
1992 Ford Explorer
Keyrður sirka 140 þús mílur
4L V6
Sjálfskiptur
Ný tímakeðja
Nýjar undirlyftur
Nýjar driflokur
Óryðgaður
Með öllu þeim búnaði sem kemur í Eddie Bauer týpunni
Topplúga

Verð 150 þús.



Fyrir nánari upplýsingar hafið þá samband við Guðmund í síma 863-2156

58
BÍLAR til sölu. / 1987 Ford Mustang GT: 500 þús stgr...
« on: July 03, 2008, 15:10:36 »
Jæja þá er komið að því að selja hobbýið sitt,

Hann kom til landsins 1996, ég kaupi hann vorið 2006.
Hann er með 302/5.0 HO, ég er búinn að skipta um tímakeðju, vatnslás, vatnsdælu, allar hosur, viftuspaða, kertaþræði, kerti, TPS skynjara, Throttlebody, rafgeymi, nýr altenator, ný uppgerður startari, ný stýrismaskína, K&N, nýjir bremsudiskar og klossar að framan, tók svo mengunardælu og a/c úr.
Nýtt púst undir honum, tvöfalt 2 og kvart.
Það er Splúnku Nýr T-5 Ford Racing/Tremec gírkassi í honum og Energy Suspension gírkassapúði og fóðringar.
Nýleg kúpling, King Cobra frá Ford Racing.
Svo eru nýir Ford Racing lækkunargormar og KYB demparar allan hringinn.
Það eru góð dekk undir honum (225/50/16) og það fylgir einnig annar góður gangur með sem ég hafði hugsað sem aftur dekk (245/50/16).
Það er einnig búið að fara mikill tími í sprautun og réttingar, nýsprautaður fram stuðari, húdd, hægra frambretti, skipt um hægri hurð líka og hún sprautuð.
Það eru ný framljós á honum og fylgir annað eins sett með.
Hann er með 09 skoðun!
Svo fylgir auðvitað fullt af gramsi með.

Maður er búinn að dunda endalaust í honum og þessi listi gæti verið mikið lengri en þetta er það helsta :)

Seinustu tvö ár eru eiginlega bara búin að fara í það að koma honum í stand og núna er fjörið bara að byrja ;)

Myndir:













Ein gömul...


Það er svoldið erfitt að verð setja þetta en ætla setja á hann 650 þús og svo er auðvitað hægt að koma skoða, ræða málin og bjóða bara ;)

Síminn hjá mér er 869-3181 og nafnið er Sævar :)

PS. Vill heeeeelst pening en skoða svosem líka skipti en það má ekki vera dýrara og helst japanskt á borð við Hondu,Toyotu eða Nissan.

59
Almennt Spjall / Re: Fögnuður eftir fyrstu keppni?
« on: June 28, 2008, 17:25:07 »
Langt síðan og mikið djöfull dó klúbburinn eftir það  :-# Þessi staður var geðveikur  :D

60
Almennt Spjall / Re: kerti..
« on: June 26, 2008, 18:42:51 »
AUTOLITE, báðir Mustangarnir á þessu heimili létu illa þegar við feðgarnir fengum þá með NGK!

Pages: 1 2 [3] 4 5 ... 9