Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - baldur

Pages: 1 ... 89 90 [91] 92 93 94
1802
Bílarnir og Græjurnar / ´75 Firebird Trans Am
« on: September 07, 2004, 21:56:00 »
Númerin í gamla kerfinu fylgdu ekki endilega bílum.

1803
Almennt Spjall / framtíðar spyrnugrein
« on: September 05, 2004, 16:51:26 »
Það veitir ekki af því að láta íslenska ökumenn taka þátt í einhverju svona.

1805
Bílarnir og Græjurnar / 10.07 á Audi
« on: August 30, 2004, 23:36:14 »
Svíarnir klikka ekki!

1806
Almennt Spjall / Funny rice song.
« on: August 29, 2004, 20:27:14 »
Það er alveg gerlegt, þarf bara að tæma úr bílnum alla innréttingu, smíða í hann mótor með lága þjöppu, öfluga stimpla og stangir og styrkta blokk, öflugan gírkassa og öxla, mikið breytt hedd, stóra túrbínu og stóra slicka.

1807
Bílarnir og Græjurnar / Trans Am GTA....my beibí
« on: August 28, 2004, 20:03:50 »
Held að mótorinn í þessu sé eitthvað svipaður 3.8 turbo mótornum í Buick Grand National, samt ekki alveg sá sami. Það eru til margir Buickar sem eru í 9 sekúndunum, og einhverjir niður í 7 sek á þeim mótor.

1808
Bílarnir og Græjurnar / Vantar myndir!!
« on: August 25, 2004, 00:13:53 »
Glæsilegur bíll.
Í sambandi við númeraplötuna þá er ekki allsstaðar skylda að hafa númeraplötu framaná bílnum og það virðist sjaldnast vera gert ráð fyrir númeraplötu að framan þegar bílar eru hannaðir, kemur amk alltaf hálf asnalega út.

1809
Almennt Spjall / KEPPNI
« on: August 25, 2004, 00:07:37 »
Já, avgas er aðeins eðlisléttara en venjulegt bensín víst, þannig að það þarf að nota aðeins meira magn af því við sömu aðstæður (jetta torinn aðeins ríkari).
En á sömu nótum, hvaða túlenþynni er best að nota til að blanda út í bensín, og hvar fæst hann og hvaða verð erum við að tala um? Einnig hvað kostar líterinn af 100LL á dælu? Mig langar að gera smá tilraunir með eitthvað sem hefur betri bankmótstöðu en 98RON en ég vil helst ekki nota mikið blý því að það stíflar UEGO skynjara (þeir eru reyndar með uppgefinn ákveðinn líftíma miðað við ákveðið blýmagn, og það er ekki langur tími)
Veit einhver þessar oktanatölur á 100LL avgas? Er þetta ekki 100MON sem um er að ræða?

1810
Bílarnir og Græjurnar / Pikk fyrir Gísla
« on: August 22, 2004, 23:47:43 »
Svo það rignir á fleiri stöðum en bara hérna...

1811
Almennt Spjall / KEPPNI
« on: August 22, 2004, 23:46:20 »
Er Gísli ekki á bensínstöðvabensíni?

1812
Aðstoð / spurning um 4cyl línuvél
« on: August 20, 2004, 13:26:07 »

1814
Almennt Spjall / 10.85 @ 119mph
« on: August 05, 2004, 20:08:12 »
Fáum við svo að sjá bílinn fara einhverjar ferðir á brautinni hérna í sumar?

1815
Aðstoð / Mazda Power ? 2 : the return of the vesen
« on: August 05, 2004, 06:42:22 »
Ertu búinn að athuga tímann? Vélar eru rosalega viðkvæmar fyrir réttum kveikju og ventla tíma þegar verið er að starta. Ef kveikjan er bara nokkrum gráðum of sein þá fer bíllinn ekkert í gang.

1816
Aðstoð / Mazda Power ? 2 : the return of the vesen
« on: August 04, 2004, 23:18:11 »
Jú það eiga allir bílar að ganga án súrefnisskynjara, og þetta er blöndungsbíll þannig að það er enginn þannig skynjari til að byrja með.

1817
Almennt Spjall / 10.85 @ 119mph
« on: August 02, 2004, 22:50:29 »
Ætli hann hafi ekki bara orðið bensínlaus á miðri braut...

1818
Almennt Spjall / 10.85 @ 119mph
« on: August 02, 2004, 13:57:44 »
Niðurstöður úr kvartmílukeppninni í TOTB 3 eru komnar:

Og hver er í 6. sæti í C flokki annar en Guðlaugur Halldórsson á Subaru Impreza WRX, á tímanum 10.85 á 119mph
Ég held þetta verði að kallast góður tími!

1819
Bílarnir og Græjurnar / Hærri þjappa
« on: July 27, 2004, 13:16:58 »
Hærri þjappa = MEIRA tog svona upp að þeim punkti þar sem þjappan er orðin meiri en bensínið sem þú ert að nota leyfir þér með "optimal" kveikjutíma.
Það er hinsvegar ekki mikið að fá uppúr því bara að hækka þjöppuna.

1820
Hlekkir / Kvartmílu myndir
« on: July 24, 2004, 20:25:10 »
Myndir af keppninni í dag og fleiri keppnum:
http://www.foo.is/gallery/kvartmila

Pages: 1 ... 89 90 [91] 92 93 94