Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Elmar Þór

Pages: 1 ... 5 6 [7] 8 9 ... 29
121
Kannski hittir þetta illa á hjá mönnum, það eru náttúrulega sandgerðisdagar  ](*,) ég var samt skráður :(

122
Nei mjög léleg, svo léleg að líklega verður bara æfing allann daginn. Nánar um það í kvöld.

verðru þá lokuð æfing fyrir þá sem eru skráðir í keppni eða bara svona almenn æfing ?


123
Bílarnir og Græjurnar / Re: Ford Crown Victoria.. árg 1956
« on: August 25, 2011, 12:46:52 »
Er hann handskiptur?

124
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: 1/8 míla - skráning
« on: August 23, 2011, 20:26:35 »
Er góð skráning ?

KV Elmar

125
Virðist jafnvel enda þannig, virðist vera orðið lítið eftir af bitefninu.

126
Almennt Spjall / Re: Góð umfjöllun!
« on: August 21, 2011, 18:18:25 »
ok  [-o<

127
Almennt Spjall / Re: Góð umfjöllun!
« on: August 21, 2011, 02:27:16 »
Frikki verður reynt að keyra æfingu eftir 1/8 keppnina í 1/4 ? Er kannski mikið mál að breyta öllu mekkanóinu til þess ?

128
Almennt Spjall / Re: Góð umfjöllun!
« on: August 20, 2011, 22:48:33 »
Frikki ég hef ekki orðið var við það að stjórn klúbbsins auglýsi eftir hjálp til að halda æfingar, sorglegt hvað brautinn er búinn að vera lítið opin í sumar

Ég hef ekki verið var við að það hafi verið auglýst eftir fólki til þess að keyra æfingar, hef þó sé auglýst eftir fólki á suma vinnudag.

129
Almennt Spjall / Re: Góð umfjöllun!
« on: August 20, 2011, 13:44:23 »
Hefði ekki verið hægt að hringja út sjálfboðaliða, alltaf erfitt að segja nei þegar maður er með einhvern á línunni.

130
Almennt Spjall / Re: Góð umfjöllun!
« on: August 20, 2011, 00:57:06 »
Mjög svo sammála, frábær grein og góð auglýsing fyrir klúbbinn, en mér finnst að klúbburinn hafi ekki verið að standa sig í því að hafa brautina opna og hleypa fólki inn á hana. Leyfa grislingunum að fá útrás uppi á braut, svo held ég að mesta nýliðuninn verði einmitt á æfingum, þar eru menn að koma og prufa í fyrsta skipti, og sjálfsagt gefur það eitthvað í kassann að hafa brautina opna.

Kveðja Elmar

131
ok það væri flott ef það væri annar svona Muscle car dagur  =D>

X2 Gaman að koma saman, éta pulsu og kók og rífa kjaft. og svo fara einhverjar bunur :)

132
Ok frábært

133
Aðstoð / Re: drifvesen í dodge dakota 96
« on: August 18, 2011, 00:34:12 »
Er þetta ekki bara 8.25?

134
VÓ vel gert Moli  =D>

Hann er búinn að vera veikur heima í dag hehehehe

135
Verður kannski ekkert preppað fyrir lokamótið ?

136
Alls konar röfl / GO PRO
« on: July 10, 2011, 18:09:52 »
Sá í gær að það voru einhverjir með þannig vélar á  bílunum hjá sér í gær, var að spá hvernig þessi vídeó væru að lukkast. Er einhver sem gæti sett eitthvað inn :)

KV Elmar

137
Ætli þessar druslur myndu ekki volna eitthvað ef þær væru staðnar í botni daginn út og inn.
..

138
Hefði gjarnan viljað koma en í þetta skiptið hitti illa á hjá mér :(

139
Bílarnir og Græjurnar / Re: KODAK mómentið
« on: July 08, 2011, 01:41:27 »
Sæll, hann er augljóslega brugðið

140
Opin braut í kvöld ?

Pages: 1 ... 5 6 [7] 8 9 ... 29