Author Topic: Góð umfjöllun!  (Read 4816 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Góð umfjöllun!
« on: August 19, 2011, 21:34:24 »
Sælir félagar :)

Hér er góð grein um hraðakstu og mótorsport:   http://www.bleikt.is/Skyldulesning/Lesagrein/akstursithrottirvshradakstur/

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #1 on: August 19, 2011, 22:23:51 »
Margir mjög góðir punktar þarna sem mætti fara meira fyrir í þjóðfélaginu.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #2 on: August 20, 2011, 00:57:06 »
Mjög svo sammála, frábær grein og góð auglýsing fyrir klúbbinn, en mér finnst að klúbburinn hafi ekki verið að standa sig í því að hafa brautina opna og hleypa fólki inn á hana. Leyfa grislingunum að fá útrás uppi á braut, svo held ég að mesta nýliðuninn verði einmitt á æfingum, þar eru menn að koma og prufa í fyrsta skipti, og sjálfsagt gefur það eitthvað í kassann að hafa brautina opna.

Kveðja Elmar
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #3 on: August 20, 2011, 01:11:04 »
Mjög góð grein. Það vantar sjálfboðaliða til að vinna við æfingar svo hægt sé að hafa opið oftar.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JónBragi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #4 on: August 20, 2011, 01:27:14 »
Hvað þurfa sjálfboðaliðar að gera á æfingum?
Er ekki alveg tími til að taka nokkur rönn ef maður er að hjálpa?
Jón Bragi Brynjólfsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #5 on: August 20, 2011, 01:34:39 »
Það þarf 7 sjálfboðaliða til að keyra æfingu svo vel sé og þeir þurfa að vera á sínum stað, ekki að keyra sem sagt.
1-2 í stjórnstöð
1 Ræsir
1 í Burnout
1 á öryggisbílinn
1 í sjoppu
1 í miðasölu
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #6 on: August 20, 2011, 13:44:23 »
Hefði ekki verið hægt að hringja út sjálfboðaliða, alltaf erfitt að segja nei þegar maður er með einhvern á línunni.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #7 on: August 20, 2011, 14:18:31 »
Eða jafnvel auglýsa eftir sjálfboðaliðum og þeim stöðum sem verða lausar.  8-)
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #8 on: August 20, 2011, 20:03:15 »
Það hefur verið auglýst eftir sjálfboðaliðum við engar undirtektir, það nennir enginn að hringja út í hvert skipti sem á að vera opið held ég.
Það vantar tvö teymi, annað sér um keppnir og hitt með æfingar td, fast programm helst.

Þetta er svo sem ekkert nýtt á nálinni, það hefur alltaf verið erfitt að fá fólk til að fórna sér í þetta.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #9 on: August 20, 2011, 21:01:26 »
Frikki ég hef ekki orðið var við það að stjórn klúbbsins auglýsi eftir hjálp til að halda æfingar, sorglegt hvað brautinn er búinn að vera lítið opin í sumar
Geir Harrysson #805

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #10 on: August 20, 2011, 22:48:33 »
Frikki ég hef ekki orðið var við það að stjórn klúbbsins auglýsi eftir hjálp til að halda æfingar, sorglegt hvað brautinn er búinn að vera lítið opin í sumar

Ég hef ekki verið var við að það hafi verið auglýst eftir fólki til þess að keyra æfingar, hef þó sé auglýst eftir fólki á suma vinnudag.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #11 on: August 20, 2011, 23:16:29 »
ok :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #12 on: August 21, 2011, 02:27:16 »
Frikki verður reynt að keyra æfingu eftir 1/8 keppnina í 1/4 ? Er kannski mikið mál að breyta öllu mekkanóinu til þess ?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #13 on: August 21, 2011, 10:27:14 »
Þetta var góð grein og ágætis auglýsing fyrir klúbbinn. Ég man eftir fjöldanum sem var á föstudagsæfingunum hjá okkur fyrir nokkrum árum 30-60 bílar og mótorhjól. Þá vissi fólk af því að það voru alltaf æfingar á föstudögum og það var nánast aldrei vöntun á staffi vegna þess að það mættu svo margir og alltaf einhver til í að hjálpa. Fyrsta árið mitt í stjórn fyrir 5 árum fékk klúbburinn hrós frá lögreglunni þar sem hún sagðist sjá mun á hraðakstri í borginni ef Kvartmíluklúbburinn hefði verið með föstudagsæfingu. Það vantar festu og rútínu í þetta. Fimmtudagar eru ekki góðir dagar fyrir æfingar, það sýnir reynslan okkur. Fólk er á krúser rúnti eða einhverju öðru. Ég mæli með að stjórn íhugi að taka upp föstudagsæfingarnar aftur. Eins og var sagt hér að ofan þá verður engin endurnýjun í þessu sporti nema með æfingum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #14 on: August 21, 2011, 17:58:10 »
Frikki verður reynt að keyra æfingu eftir 1/8 keppnina í 1/4 ? Er kannski mikið mál að breyta öllu mekkanóinu til þess ?

Ég veit það ekki hvort það verður æfing eftir keppni, en það er engu að breyta nema bara í tölvunni eins og þegar svissað er milli OF og annara flokka
í venjulegri keppni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #15 on: August 21, 2011, 18:18:25 »
ok  [-o<
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #16 on: August 22, 2011, 01:34:20 »
jamm flott grein og leitt með hvað það er dauft á brautinn búið að vera.. margir að spyrja hvort það sé bara allt lokað og akkuru ekkert sé um þessar föstudas æfingar sem voru vel sóttar og skemmtilegar og svo margir höfðu gaman af ..  :mrgreen:

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #17 on: August 22, 2011, 18:44:12 »
Það er sko ekki málið strákar mínir að hafa brautina opna hvenær sem er, föstudagskvöld eða hvaða daga sem er, vandamálið er að fá fólk til að
vinna þarna eins áður kom fram. Staffið sem er þarna er búið að hanga í þessu fyrir okkur er búið að vera þarna í þrjú til fjögur ár, öll þau ár hefur verið erfitt að fá fólk til að hjálpa til eins og vanalega.

Ef þið vitið um sjö trausta aðila sem eru til í að fórna sér þá er klúbburinn ykkar afar ánægður með það.  :wink:
 



.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #18 on: August 22, 2011, 18:54:31 »
ætti bara að hafa það þannig að hver einasti fasta keppandi ætti að skafa allanvega eini manneskju yfir tímabilið í staff.

segjum að það eru 10 manns sem keppa reglulega og þar með höfum við 10 sjálfboðsliða til að raða í staff og það eru hvað 5 keppnir á ári sirka og þá höfum við allanvega 2 sjálfboðaliða á hverja keppni , lítið mál að draga krakkana með sér eða konuna eða besta vininn til að sjá af sér frítíma í nokkra tíma og hver veit kannski hafa sjálfboðaliðar gaman af og vilja mæta reglulega ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Góð umfjöllun!
« Reply #19 on: August 23, 2011, 15:44:56 »
Frikki ég hef ekki orðið var við það að stjórn klúbbsins auglýsi eftir hjálp til að halda æfingar, sorglegt hvað brautinn er búinn að vera lítið opin í sumar
Alveg sammála, það er mjög sorglegt og slæmt fyrir fjárhag félagsins, hér að neðan er hins vegar óskað eftir staffi sem og í endalaust mörgum umræðum um æfingar/æfingaleysi og keppnir og þið vitið það vel eins og ég að það vantar ALLTAF staff svo ekki vera með þetta bull um hábjartan dag. :mrgreen:

http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=57271.0
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas