Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on December 16, 2012, 23:26:37

Title: Blá Nova
Post by: Moli on December 16, 2012, 23:26:37
Mikið búinn að vera velta fyrir mér hvaða bíll þetta sé, þekkir einhver bílinn eða sögu hans?  :-"

Einhverntíman var nafni Röggu Gísla söngkonu blandað saman við þennan bíl, ef það kveikir á einhverjum perum.  :roll:
Title: Re: Blá Nova
Post by: motors on December 16, 2012, 23:45:37
þokkalega margir að kíkja á mílu þarna bara flott. 8-)
Title: Re: Blá Nova
Post by: Ramcharger on December 17, 2012, 07:33:07
Vígaleg er hún þarna á efstu myndinni.
Title: Re: Blá Nova
Post by: Ramcharger on December 17, 2012, 15:39:50
Hlítur einhver að þekkja gripinn :idea:
Title: Re: Blá Nova
Post by: thunder on December 18, 2012, 17:57:56
þetta er alavegana 68 eða 69 modelið og nr a henni endar a 37
Title: Re: Blá Nova
Post by: Halldór Ragnarsson on December 19, 2012, 10:20:43
Seinast þegar ég sá þennan,þá stóð hann vélarlaus á Álfhólsvegi ca,1982,gæti hafa verið á Y- númeri
Title: Re: Blá Nova
Post by: Moli on December 19, 2012, 21:57:51
Ég finn engan sem kemur til greina, en er þó með eigenda- og númeraferil af 80 stk. af 2 dyra Novum frá 68-72.  :-k
Title: Re: Blá Nova
Post by: Þórður Ó Traustason on December 19, 2012, 23:36:52
Man eftir Camaro 67-8 í gömlu Car craft blaði með eins röndum en sá var reyndar svartur en ekki blár.
Title: Re: Blá Nova
Post by: Chevy Bel Air on December 21, 2012, 18:06:13
Er þetta ekki bara þessi bíll? allavegana eru þeir báðir 69 árgerð og með framstuðara af yngri bíl (70-72) og búið að eiga við afturbrettin.
Title: Re: Blá Nova
Post by: Moli on December 21, 2012, 19:25:02
Er þetta ekki bara þessi bíll? allavegana eru þeir báðir 69 árgerð og með framstuðara af yngri bíl (70-72) og búið að eiga við afturbrettin.

Mikið rétt, það gæti hugsast, hann var amk. á Y númeri (reyndar 1979 en ekki 1982 eins og Halldór talaði um), hér er hann einmitt með L-88 húdd eins og sá blái hér að ofanverðu.....  :-k

Efsta myndin gæti verið tekinn fyrir 1977 þar sem sá svarti (Danna bíll) var ekki á númeri sem endar á "37", amk kemur það ekki fram á ferlinum sem nær bara til 1977.

Title: Re: Blá Nova
Post by: Kiddi on December 22, 2012, 22:31:12
Þessi Nova var líka dökkblá í denn....
Title: Re: Blá Nova
Post by: thunder on December 23, 2012, 02:51:58
Kiddi spurðu frænda þinn hvort þetta se sami bilinn  :wink:
Title: Re: Blá Nova
Post by: Ramcharger on December 23, 2012, 11:53:56
Þessi Nova var líka dökkblá í denn....

Og........ :-s
Title: Re: Blá Nova
Post by: Belair on December 23, 2012, 15:53:37
Maggi en Y6311 Nova ?
Title: Re: Blá Nova
Post by: Moli on December 23, 2012, 16:56:47
Maggi en Y6311 Nova ?

Ekki hún.
Title: Re: Blá Nova
Post by: Kiddi on December 23, 2012, 22:09:20
Þessi Nova var líka dökkblá í denn....

Og........ :-s

Þá eru meiri líkur á því að þetta sé sami bíllinn  :wink:
Title: Re: Blá Nova
Post by: Brynjar Nova on December 24, 2012, 23:48:55
 Y núm. 69 nova L88!! breittur að aftan  8-)
Title: Re: Blá Nova
Post by: Moli on December 25, 2012, 12:18:01
Y núm. 69 nova L88!! breittur að aftan  8-)

Þetta er FD-879, stemmir ekki við þann efsta.
Title: Re: Blá Nova
Post by: Ramcharger on December 26, 2012, 10:42:08
Er ekki hægt að grafa upp fasta nr á þessari mysteri Novu :idea:
Title: Re: Blá Nova
Post by: Moli on December 26, 2012, 11:19:25
Er ekki hægt að grafa upp fasta nr á þessari mysteri Novu :idea:

Ég er amk. búinn að fara yfir allt sem ég er með undir höndum, spurning hvort þetta sé ekki bíllinn hans Danna, það er amk. farinn að læðast að mér sá grunur og margt sem bendir til þess.  :-k
Title: Re: Blá Nova
Post by: Þórður Ó Traustason on December 26, 2012, 18:25:39
Mér var tjáð það í dag að þessa bláu Novu hefði starfsmaður Toyota umboðsins átt.Sá sem sagði mér það hélt að hann hefði heitið Haraldur.Því datt mér í hug hvort þetta gæti verið hvíta Novan sem Haddi bróðir hans Sigurjóns Haraldssonar átti.Sá bíll fór víst í Vöku en fór þaðan til Akureyrar.Ef ég man rétt var hann rifinn í bláu hans Brynjars.
Title: Re: Blá Nova
Post by: Moli on December 26, 2012, 19:13:57
Mér var tjáð það í dag að þessa bláu Novu hefði starfsmaður Toyota umboðsins átt.Sá sem sagði mér það hélt að hann hefði heitið Haraldur.Því datt mér í hug hvort þetta gæti verið hvíta Novan sem Haddi bróðir hans Sigurjóns Haraldssonar átti.Sá bíll fór víst í Vöku en fór þaðan til Akureyrar.Ef ég man rétt var hann rifinn í bláu hans Brynjars.

Sæll Óli, ég efast um það, sá bíll er '70 árg, var á U númeri frá 75-80, myndin af þeim bláa á bls. 1 í sandinum er líklega frá '77-'78.

Hér er ein mynd af bílnum sem Sigurjón átti (þeim sem Brynjar reif) áður en hann varð hvítur, tekinn líklega 1980-1981, þá var hann blár og á þessu númeri.



Title: Re: Blá Nova
Post by: thunder on January 06, 2013, 04:02:19
ég spurði örn sem áttinovuna mina og hann kannadist ekkert við þessa novu en hvaða nova er þetta með y nr er hun nokkuð til lengur. og svo held eg að örn hafi breitt mynni að aftan og eg á mynd af henni nyj sprautaðri og þa var hun orginal að aftan og bara svört
Title: Re: Blá Nova
Post by: Moli on January 06, 2013, 08:59:28
ég spurði örn sem áttinovuna mina og hann kannadist ekkert við þessa novu en hvaða nova er þetta með y nr er hun nokkuð til lengur. og svo held eg að örn hafi breitt mynni að aftan og eg á mynd af henni nyj sprautaðri og þa var hun orginal að aftan og bara svört

Það er FD-879, hún er ekki til lengur.
Title: Re: Blá Nova
Post by: Ramcharger on January 19, 2013, 10:54:32
Mun ekki fást neinn botn í hvaða Nova þetta er :idea:
Title: Re: Blá Nova
Post by: Moli on January 19, 2013, 12:00:57
Mér var amk. sagt um daginn að það hefði verið bróðir Fjölnirs Þorgeirssonar, (hvort að hann héti ekki Gunnar?) sem hefði átt þennan bíl, en hann er víst látinn fyrir allmörgum árum.  :?: