Mér var tjáð það í dag að þessa bláu Novu hefði starfsmaður Toyota umboðsins átt.Sá sem sagði mér það hélt að hann hefði heitið Haraldur.Því datt mér í hug hvort þetta gæti verið hvíta Novan sem Haddi bróðir hans Sigurjóns Haraldssonar átti.Sá bíll fór víst í Vöku en fór þaðan til Akureyrar.Ef ég man rétt var hann rifinn í bláu hans Brynjars.
Sæll Óli, ég efast um það, sá bíll er '70 árg, var á U númeri frá 75-80, myndin af þeim bláa á bls. 1 í sandinum er líklega frá '77-'78.
Hér er ein mynd af bílnum sem Sigurjón átti (þeim sem Brynjar reif) áður en hann varð hvítur, tekinn líklega 1980-1981, þá var hann blár og á þessu númeri.