Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: olivigg on January 20, 2012, 19:57:23

Title: Öxlavesen í Trans am 95
Post by: olivigg on January 20, 2012, 19:57:23
Ég er með öxul sem að er með traction control systeminu sem að ég er að fara að setja í bílinn. Var að spá hvort það væri ekki í lagi að henda honum í þótt maður sé ekki með traction control í bílnum?
Title: Re: Öxlavesen í Trans am 95
Post by: bæzi on January 20, 2012, 22:18:04
Ég er með öxul sem að er með traction control systeminu sem að ég er að fara að setja í bílinn. Var að spá hvort það væri ekki í lagi að henda honum í þótt maður sé ekki með traction control í bílnum?

það ætti ekki að skipta máli, en áttu myndir af þessu

kv Bæzi
Title: Re: Öxlavesen í Trans am 95
Post by: olivigg on January 21, 2012, 08:20:16
Nei á reyndar ekki myndir af þessu. en ég tek myndir um leið og ég get.
Title: Re: Öxlavesen í Trans am 95
Post by: Sævar Pétursson on January 21, 2012, 13:28:53
Ég myndi bara hita hringinn aðeins og kippa honum af. Það er algjör óþarfi að hafa hann í.
Title: Re: Öxlavesen í Trans am 95
Post by: Svenni Devil Racing on January 23, 2012, 20:16:50
eða bara að uppfæra í 9" ford og hætta þessu endalausu veseni  :mrgreen: , en samt fín fyrir sunnudagsrúntin  :lol: :lol: