Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Ég er með öxul sem að er með traction control systeminu sem að ég er að fara að setja í bílinn. Var að spá hvort það væri ekki í lagi að henda honum í þótt maður sé ekki með traction control í bílnum?