Kvartmílan => Ford => Topic started by: ojons on January 03, 2012, 17:00:30
-
ég er semsagt með 302 sem mig langar að vita eitthvað um td. árgerð og væri til í að vita úr hverju hún kemur upprunalega. númerið er D20E-6015-AB-3E11. Er ekki einhver snillingur hér sem langar að fræða mig? :D
-
ég er semsagt með 302 sem mig langar að vita eitthvað um td. árgerð og væri til í að vita úr hverju hún kemur upprunalega. númerið er D20E-6015-AB-3E11. Er ekki einhver snillingur hér sem langar að fræða mig? :D
D2 = 1972 árg. af blokk
O = Kemur ýmist úr Fairlane/Torino
E = Engine Part.
6015 = Vél.
AB = Afsteypa B (af blokkinni)
3E11 = Steypt þann 11. Maí 1973.
-
takk fyrir þetta :D
-
Hvar værum við án þín Moli :?:
-
Fróðleiksmoli =D>