Author Topic: hvernig er lesið úr blokkar númeri á 302?  (Read 2740 times)

Offline ojons

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
hvernig er lesið úr blokkar númeri á 302?
« on: January 03, 2012, 17:00:30 »
ég er semsagt með 302 sem mig langar að vita eitthvað um td. árgerð og væri til í að vita úr hverju hún kemur upprunalega. númerið er D20E-6015-AB-3E11.  Er ekki einhver snillingur hér sem langar að fræða mig?  :D

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: hvernig er lesið úr blokkar númeri á 302?
« Reply #1 on: January 03, 2012, 17:17:18 »
ég er semsagt með 302 sem mig langar að vita eitthvað um td. árgerð og væri til í að vita úr hverju hún kemur upprunalega. númerið er D20E-6015-AB-3E11.  Er ekki einhver snillingur hér sem langar að fræða mig?  :D

D2 = 1972 árg. af blokk
O = Kemur ýmist úr Fairlane/Torino
E = Engine Part.

6015 = Vél.

AB = Afsteypa B (af blokkinni)

3E11 = Steypt þann 11. Maí 1973.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ojons

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Re: hvernig er lesið úr blokkar númeri á 302?
« Reply #2 on: January 03, 2012, 23:51:00 »
takk fyrir þetta  :D

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: hvernig er lesið úr blokkar númeri á 302?
« Reply #3 on: January 04, 2012, 01:32:44 »
Hvar værum við án þín Moli  :?:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: hvernig er lesið úr blokkar númeri á 302?
« Reply #4 on: January 04, 2012, 15:11:32 »
Fróðleiksmoli =D>
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P