Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Moli on September 18, 2011, 13:38:23

Title: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Moli on September 18, 2011, 13:38:23
Í fyrra stóð Kvartmíluklúbburinn fyrir bíósýningu í Laugarásbíó á myndinni Gone in 60 Seconds frá 1974. Þetta mæltist vel fyrir og mæting var ágæt. Nú er spurning hvort að ekki sé mál að endurtaka leikinn frá í fyrra og er klúbburinn að hugsa um að fá að sýna eins og eina góða bílamynd í bíó. Dagsetning, bíósalur eða tími er ekki ákveðin, en okkur þætti gaman að sjá hvort að fólk hefði almennt áhuga á að kíkja í bíó og sjá eina góða bílaræmu, allur ágóði af miðaverði rennur að sjálfsögðu í vasa KK og verður miðaverði stillt í hóf.  8-)

Hér að ofan er könnun til að sjá nokkurnvegin hvaða mynd fólk hefur mestan áhuga á að sjá, aðeins þeir sem kjósa hafa kost á að sjá niðurstöður.

Að sjálfsögðu eru þetta ekki einu myndirnar sem koma til greina, fólki er frjálst að koma með uppástungu og hún er síðan skoðuð.  :wink:
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Moli on September 18, 2011, 13:54:59
Hérna eru stiklur (trailerar) úr þessum myndum.  8-)

Dirty Mary Crazy Larry (1974)
Dirty Mary Crazy Larry (1974) Original Theatrical Trailer I (http://www.youtube.com/watch?v=p0xE-68P4ao#ws)

Cannonball (1976)
Cannonball (1976) Trailer (http://www.youtube.com/watch?v=Xv6umg8UbQI#ws)

Hot Rod (1979)
Hot rod (1979) car chase with crash (http://www.youtube.com/watch?v=Bmb1pa5Gvko#)

The California Kid (1974)
The California Kid - car chase scene (1974) (http://www.youtube.com/watch?v=ZGsbUbYeOfc#)

Two Lane Blacktop
TWO LANE BLACKTOP (trailer) (http://www.youtube.com/watch?v=JKcIGPQST9s#)

Christine
Christine (1983) theatrical trailer (http://www.youtube.com/watch?v=aJ5M11m9vI0#ws)

The Hollywood Knights
The Hollywood Knights (1980) (http://www.youtube.com/watch?v=gaa5j3tBeBQ#)

Dazed and Confused
Dazed And Confused Trailer (http://www.youtube.com/watch?v=f_eTV4lRJYU#)
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Damage on September 18, 2011, 20:33:24
two lane blacktop væri snilld í bíó
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Moli on September 18, 2011, 23:11:19
Rúmlega 200 búnir að skoða þráðin og aðeins um 30 atkvæði??  :-k
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Yellow on September 18, 2011, 23:40:22
Cannonball !!!!!!


Væri nett til í að sjá hana!!!!!  :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Moli on September 19, 2011, 21:06:04
Margir búnir að skoða en ekki eins margir búnir að greiða atkvæði, eins og er þá hefur fólk mestan áhuga að sjá Cannonball.
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Yellow on September 19, 2011, 21:20:49
Margir búnir að skoða en ekki eins margir búnir að greiða atkvæði, eins og er þá hefur fólk mestan áhuga að sjá Cannonball.


Like á það!!!  :mrgreen:
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: 70 olds JR. on September 19, 2011, 23:20:09
er cannonball ekki málið ? \:D/ \:D/
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Ramcharger on September 20, 2011, 12:39:34
Búin að greiða atkv.
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: kallispeed on September 20, 2011, 16:32:09
búin að greiða cannonball mitt vote  :mrgreen:
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Kowalski on September 22, 2011, 18:54:51
Dazed and Confused fær mitt atkvæði allan daginn. 8-) Hefði viljað sjá Vanishing Point á listanum, en flottur listi samt.
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Moli on September 22, 2011, 19:49:13
Dazed and Confused fær mitt atkvæði allan daginn. 8-) Hefði viljað sjá Vanishing Point á listanum, en flottur listi samt.

Ég persónulega á erfitt með að gera upp á milli þeirra, en KK sýndi að vísu Vanishing Point fyrir nokkrum árum í bíói við heldur dræmar undirtektir.  :-"

Vonum að mæting verði góð í ár svo hægt sé að gera þetta að árlegum viðburði.  8-)
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Dart 68 on September 23, 2011, 14:23:14
Ég tæki Dazed and Confused en þar sem að ég verð hvort sem er ekkert þarna þegar að þessu kemur hefur mitt atkvæði voðalega lítið að segja  :wink:
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: 348ci SS on September 23, 2011, 21:00:07
two lane blacktop  8-)
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: edsel on September 23, 2011, 22:09:26
finnst vanta The Junkman frá 1982 á listan, en samt flottur listi
The Junkman (1982) Trailer (http://www.youtube.com/watch?v=QPsMIDt_4BA#)
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: 1965 Chevy II on September 23, 2011, 23:41:30
Mæti á hvað sem er en two lane blacktop er mitt val  8-)
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Gunnar M Ólafsson on September 24, 2011, 17:31:16
Mæti á hvað sem er en two lane blacktop er mitt val  8-)

Sammála  :D
Væri ekki flott að hafa 3 BÍÓ á helgi og allir að mæta á "KÖGGUNUM" taka svo flottan rúnt á eftir ?  8-)
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Jón Bjarni on September 24, 2011, 17:40:55
Mæti á hvað sem er en two lane blacktop er mitt val  8-)

Sammála  :D
Væri ekki flott að hafa 3 BÍÓ á helgi og allir að mæta á "KÖGGUNUM" taka svo flottan rúnt á eftir ?  8-)

það væri klassi!
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Yellow on September 24, 2011, 17:54:02
Mæti á hvað sem er en two lane blacktop er mitt val  8-)

Sammála  :D
Væri ekki flott að hafa 3 BÍÓ á helgi og allir að mæta á "KÖGGUNUM" taka svo flottan rúnt á eftir ?  8-)

Það væri gaman jú... ef ég væri kominn á Charger  #-o
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: 1965 Chevy II on September 24, 2011, 18:15:55
Mæti á hvað sem er en two lane blacktop er mitt val  8-)

Sammála  :D
Væri ekki flott að hafa 3 BÍÓ á helgi og allir að mæta á "KÖGGUNUM" taka svo flottan rúnt á eftir ?  8-)

Klárlega mætir maður á bílnum  8-)
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: 70 Le Mans on September 25, 2011, 17:35:57
Cannonball fær mitt atkv 8-)
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Kowalski on November 01, 2011, 09:28:39
Eitthvað að frétta hér?  :-k
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Moli on November 01, 2011, 09:53:06
Sælir,

Það er verið að vinna í þessu í samráði við bíóin, þetta fer eftir m.a. eftir því hvað salurinn á eftir að kosta.
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Yellow on November 10, 2011, 00:23:57
Sælir,

Það er verið að vinna í þessu í samráði við bíóin, þetta fer eftir m.a. eftir því hvað salurinn á eftir að kosta.


Eitthvað af frétta?
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Moli on November 10, 2011, 00:57:38
Það var tekinn ákvörðun í vikunni um að fresta þessu fram á vor.
Title: Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
Post by: Sterling#15 on November 10, 2011, 23:54:10
Já ég held að það sé sniðugt.  Hafa þetta þegar komið er vor og hvetja menn til að mæta á bílunum.  Miklu skemmtilegra